Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Side 3

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1967, Side 3
Pétur H. Jakobsson yfirlæknir: Léttasótt og sóttleysi Niðurlag Notkun hríðaukandi lyf ja og samdráttarlyf ja á þriðja stigi fæðingar. Á þriðja stigi fæðingar er ekki að óttast líf barnsins og ekki heldur legbrest og því eru þessi lyf gefin í öðrum skömmtum á þessu stigi. Víðast hvar er það orðin sjálf- sögð regla við fæðingar að gefa hríðaukandi lyf í æð móðurinnar, um leið og fremri öxlin fæðist. Gefnar eru tvær til fimm einingar af syntocinon eða pitocin, en í þessu skyni má einnig gefa secale-lyfin. Af þeim er um að ræða ergometrin eða methergin, og er methergin um helmingi sterkara, og helzt krampasamdráttur legsins þess vegna lengur, ef það er notað. Við venjulegar fæðingar er sennilega ekki mikið atriði, hvert þessara lyfja er notað, en hafi fæðingin verið lang- dregin og hríðir linar og sérstaklega hafi verið nauðsjm- legt að binda enda á fæðinguna með aðgerð, er mikið at- riði, að legið linist ekki aftur upp og konan fái eftirblæð- ingu. Hægt er að endurtaka methergingjöf og þá í vöðv- ann, en stundum er þrálátt samdráttarleysi í leginu, og

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.