Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Side 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Side 7
T í M A R I T Y. F. í. 1928 3 Um hagnýting síldar og fiskiúrgangs. Fyrirlestur fluttur í V. F. I. 25. jan. 1928 af Jóni p o r 1 á k s s v n i verkfræðingi. Á siðastliðnu hausti var mjer falið af landsstjórn- inni að rannsaka kostnað við stofnsetningu á ný- tískli síldarbræðslustöð á Norðurlandi. 1 því skyni kynti jeg mjer, með góðfúslegn leyfi eigendanna, síldarverksmiðjnrnar á Sólbakka, Hesteyri og 3 á Siglufirði, og hefi einnig að öðru leyti rannsakað málið eftir föngum. Tíminn hefir verið í naumasta lagi, en eg hefi þó sent landsstjórninni skýrslu mína um málið, og það sem jeg hjer scgi verður að tals- verðu leyti sama efnis og sú skýrsla. 1. Síldveiðar íslendinga 1912—1925. Ár. £ ’g ca </ JS **s, cð H Síldarafli í hl. Tala gufu-ogvjel- fiskiskipa alls. Á þil- skip. Á báta Úr landi. AUs. Meða botnvörp unga. afli á önnur þilskip. 1912 22 54673 2770 57443 32 1913 32 54810 4845 59655 40 1914 25 58958 4356 63314 6250 1020 45 1915 52 133069 7785 140854 4300 1403 66 1916 86 233147 6880 8690 248717 5079 1822 108 1917 109 91892 7626 4694 104212 2027 515 143 1918 89 64382 2168 5690 72240 600 726 120 1919 103 134228 5209 2838 142275 2262 1238 139 1920 69 154227 4646 6484 165357 3320 2042 150 1921 42 89699 3535 9248 102482 4064 1901 158 1922 73 263993 6920 11796 282709 7960 2973 177 1923 84 308566 6051 10775 325392 5782 3540 185 1924 123 218654 16383 1731 236768 2823 1705 241 1925 133 313064 25219 2771 341054 6263 2219 275 Hjer er sýnt í töfluformi yfirlit yfir síldveiðar is- lenskra skipa og úr landi árin 1912—1925 eftir liag- skýrslum íslands. Skal lijer bent á nokkur þau atr- iði, er máli skifta, og sjá má af töflunni. Hagskýi’slurnar telja sildaraflann í hektólitrum, miðað við nýja síld, og telja hvern hektólítra vega 8(5 kg. Nú er síld sú, er fcr í verksmiðjurnar, venjulega talin í „málum“, og venjulegast áskilið eða ætlast til að „málið“ rúmi 150 litra, eða l1^ liektólítra. Eftir áætlun Hagstofunnar ætti þá eitt „mál“ af nýrri sild að vega 125 kg, en unx þetta eru þó skift- ar skoðanir. Sumar verksnxiðjur eru nú farnar að vega síldina, i stað þess að hún var áður ávalt mæld, en síðastliðið sumar taldi ein verksnxiðjan á Siglu- firði 135 kg i „málinu“ en önnur 150. pessi rugling- ur gerir það mjög óþægilegt að nota „málið“ sem einingu, og mun jeg þess vegna lxliðra mjer hjá því eftir föngum, en nota hektólítra um rúmmál, og tonn og kg um þyngdarmál sildarinnar og telja lxektólitr- ann 86 kg, eins og Hagstol'an gerir, þegar breyta þarf einu málinu í annað.1) Tala þilskipa (gufuskipa og mótorskipa yfir 12 toxxn), sem stunda síldveiðar, liefir yfirleitt farið hækkandi fx*á 22 árið 1912 upp í 133 árið 1925. Á sama tíma hefir skipastóll landsins þessarar tegund'- ar vaxið úr 32 skipum 1912, upp í 275 skip 1925. Síðan 1919 hefir yfirleitt aðeins hehningur, og stund- um miklu minni hluti, af gufu- og mótorfiskiskipum landsmanna tekið þátt í síldveiðunum. Hjer af verð- ur það ljóst, að síldai’afli þilskipanna þessi árin er enginn rjettur mælikvarði unx það, lxve nxikla síld landsmenn hefðu getað veitt, ef arðsvon liefði verið að þeim veiðiskap. 1 þriðja dálki töflunnar er sýndur sildarafli i lieild á þilskip hvert ár. Yfirleitt hefir veiðin farið vax- andi, verið hæst siðasta árið (313 þús. lxl) og þá nærri sexfalt meiri en fyrsta árið. 1 tveinx xxæstöftustu dálkunum er sýxxdur meðal- aflinn á skip, togara sjer í lagi og öixnur þilskip sjer. þessir dálkar sýna átakanlega, hve misjöfn veiðin er frá ári lil árs, eftir veðráttu og fiskigöngum. Hæst- ur er meðalaflinn á togara árið 1922, og var þá 7960 hl. Á önnur þilskip liefir meðalaflinn orðið liæstur árið 1923, og vcrið þá 3540 lil. Lægstxxr vai’ð xxxeðal- aflinn á togara árið 1918, aðeins 600 hl, og á önnur þilskip árið 1917, aðeins 545 lxl. Ef til vill liefir kola- skortur og olíuskortur, samfara háu verði á þessum og öði’um útgerðarnauðsynjum, átt nokkurn þátt í þessunx bágu aflabrögðum þessara tveggja síðari stríðsára. Að meðaltali vfir öll áriix hefir veiðin á hverix togara verið um 4230 lxl, og á lxvert annara þilskipa unx 1760 lil. pessar tölur verður að noia með varúð. I fyrsta lagi má ætla að skýrslur um síldveiði kunni að sýna lxeldur minni afla en fengist liefir, líkt og vitanlegt er um aðrar aflaskýrslur. í öðru lagi liafa isl. fiski- menn ekki verið vanir sildveiðum. peir liafa verið að venjast þeim á þessu tímabili, og má ætla, að með- alaflinn á skip vaxi eitthvað með vaxandi æfingu fiskimanna og reynslu útgerðarnxanna. Sildveiðarn- ar liafa verið stundaðar mestmegnis til söltunar, og verður þá jafnan að skila síldinni nýveiddri i land; bræðslusíld þolir lengri geynxslu í skipunum, og geta þau því lagt nxeiri stund á að ná iniklum afla. Loks mun það liafa komið fyrir í góðum veiðiárum, að 1) Norðmenn miinii veniulega telja 133ya kg i „máli“ af nýrri sild.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.