Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Qupperneq 16
10
TIM A RIT V. F. 1. 1928
að þyngd 25% af þyngd hráefnisins, Sumar verk-
smiðjur vinna úr úrganginum liráum, og er þá ýmist
að þær sjóða hann eða gerilsneiða fyrst, eða sleppa
því alveg. Aðrar vinná úr efninu hálfþurkuðu, og
sleppa þá suðu eða gerilsneyðingu. Sumir halda því
fram, að betri vara fáist, ef gerilsneyðing er fram-
kvæmd, en aðrir telja að best vara fáist úr liálfþurk-
uðu (útiþurkuðu) efni án gerilsneyðingar. Sje ekki
notað hrátt efni (eingöngu útiþurkað) má þurkarinn
vera minni, en tætarinn þarf þá að vera nokkru
sterkari.
]?að hefir talsverða þýðingu að gera sjer grein
fyrir, hve mikið muni falla til af fiskúrgangi við
venjulegar fiskiveiðar landsmanna, einkum þorsk-
fiskaveiðar. 1 mánaðarritinu Ægi, 11. tbl. 1923, hefir
hr. fiskifræðingur Bjarni Sæmundsson hirt skýrslu
um vigtun hvers líkamshluta sjer í lagi á 10 óslægð-
um þorskum og 0 óslægðum ýsum, mismunandi
stærðar. Eftir þessu hefi jeg reiknað út, hve mikils
úrgangs má vænta úr þeim fiski, sem fer í eitt skiji-
pund Spánarverkað, og er niðurstaðan þessi:
porskur: Hausar ........ 111 kg.
Dálkar .......... 30 -
Lifur............ 27 —
Hrogn og svil ... 51 —
Annað slóg ...... 23 —
Ýsa: Hausar ......... 97 —
Dálkar .......... 32 —
Lifur............ 25 —
Hrogn og svil ... 17 —
Annað slóg ....... 2 —
Fiskarnir, sem rannsakaðir voru, voru of fáir til
þess að finna ábyggilegar meðaltölur fyrir alla árs-
tímaJ Um hausana og dálkana ætti þó ekki að muna
miklu, en ldutfallsþyngd lifrar, hrogna, svila og ann-
ars slógs er væntanlega talsvert breytileg. Samkvæmt
þessu ætti að mega fá 32—35 kg. af fiskmjöli úr
hausum og dálkum eingöngu, fyrir hvert skippund
af fiski, og meira, ef unnið er einnig úr öðru slógi.
þó að ekki komi þessu máli beinlínis við, þykir
mjer rjett að geta þess, að á síðari árum er allmikið
um það talað, hvort ekki megi útbúa hin stærri veiði-
skip, einkum stóra togara, svo að þau geti sjálf gert
fiskúrganginn að verslunarvöru. pað sem helst er
talið standa fyrir, er plássskorturinn i skipunum. Jeg
tel vafalítið, að þetta muni reynast framkvæman-
legt, og eftir þeirri þekkingu, sem jeg nú þegar hefi
getað aflað mjer á þessum málum, mundi jeg leggja
til, að reynd yrði sú vinsluaðferð, sem hjer skal
greina. Fyrst er efnið tætt sundur i tætara. Síðan er
það látið ganga í gegnum gerilsneyðara, sem geril-
sneyðir með gufu án þess að blanda henni saman við
hráefnið, líkt og við Schlotterhose aðferðina, sem
drepið var á hjer að framan. ]?ar eftir er efnið svo
þurkað i gufuþurkara. Mölun og sigtun getur siðan
farið fram i verksmiðju á landi, ef ekki þykir eyð-
andi plássi í skipinu til þess og til sekkjunar á mjöl-
inu. í þessum sömu áhöldum má svo liklega geril-
sneyða og þurka grútinn, sem eftir verður frá hræðsln
lifrarinnar í skipinu, og gera úr honum lifrarmjöl,
sem mun vera útgengileg verslunarvara handa verk-
smiðjum þeinx, sem eru útbúnar til olíuvinslu eftir
efnagreiningaraðferðum þeim (Sehlotterliose eða
Hartmann), sem getið var um að framan.
5. Plássþarfir verksmiðjunnar.
Samkvæmt l'ramansögðu verður Ijjer gengið út
frá því, að v e n j u 1 e g afköstun verksmiðjunnar
samsvari 10 tonnum síldar á klst., eða 240 tonnum
á sólarhring, og að starfstíminn sje 60 dagar. þetta
samsvarar 96 000 málum yfir allan tímann, ef málið
er talið 150 kg., en um 106 000 málum, ef hvert ey
talið 135 kg., sem liklega er nær sanni.
B r y g g j u r. Talið er að losað sje að meðaltali
100 hl. á klst., frá-hverju skijxi, Við 4 bryggjur má
afgreiða 8 skip, ef dýpi leyfir eigi meira en eitt skip
samtímis við hverja hlið bryggju, og verða þetta 800
Id. á klst. Sje veiðitíminn reiknaður 50 dagar og aflinn
106 þús. mál eða nær 160 þús. hl., þarf að losa að
meðaltali 3200 hl. á dag, sem samsvarar því, að,
4 bryggjur sjeu fullnotaðar 4 klst. i hverjum sól-
arhring.
O 1 í a. Hana má áætla 12—15% af þyngd lirásíld-
arinnar. Á dag (240 tonnurn) falla þá til 28.8 til 36
lonn af olíu, eða 168 til 210 föt á 171 kg. Yfir alt
tímabilið gerir þetta 10 200 til 12 600 föt. Hvert olíu-
fat þarf um 0.6 fermetra flatarmál, og með þvi að
hlaða i 5 hæðir, þurfa 12600 föt þá rúma 1500 fer-
metra, og samsvarar þetta senx næst því jxlássi, sem
ætlað er fyrir tóm föt á ujxjxdrætti þeim, sem hjer
fylgir, af tilhögun fyrirhugaðrar verksmiðju. Fyrir
fyltar tunnur eru ætlaðir 1080 ferrn., og tekur það
pláss 3600 tn., ef lögð eru tvö lög. Samsvarar þetta
nálægt % af ársframleiðslunni, en þar að auki má
leggja nokkuð af fyltum tunnum á óráðstafað svæði,
ef þörf gerist.
M j öl. pað má áætl i 14-—17%, af þyngd hrásíld-
arinnar, eða 33600 til 40000 kg. á dag og 2000 til
2400 tonn yfir allan tímann. Fyrirferðin í stafla er
um 2 tenm. á tonnið. Mjölgeymsluhúsið er áætlað
390 fermetrar að grunnfleti, tvílyft, en þar af tekst
dálítið gólfpláss fyrir nxölun og sekkjun. Með 2]4
metra staflahæð mun liúsið rúma 900 tonn af mjöli,
eða vænan skipsfarnx.
K ó k s. Sje gert ráð fyrir reykþurkara eingöixgu
eða aðallega, þarf að kynda hann mið kóksi. Áætla
má að úr pressudeiginu þurfi að eima jafnþyngd
mjölsins af vatni, og ef þurkunin er í góðu lagi eiga
að eimast 7 kg. af vatni fyrir liverl kg. af kóksi, sem
hrent er í þurkofninum. Ætti þá að þurfa yfir allan
tímann kóks sem svarar % af þyngd mjölsins, eða