Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Síða 18
12
TÍMARIT V. F. í. 1928
Fasteignamat þessarar eignar mun vera 250 þús.
kr., og eru á henni mikil hús og mannvirki, en flest
gamalt og úr sjer gengið.
7. Áætlun um tilhögun og stofnverð.
f áætlunum þessum miða jeg við það, að verk-
smiðjan verði reist á leigulóð liaf'narsjóðs Siglu-
fjarðar, með lóðaviðhótum þeim, sem að framan var
getið, en heildaráætlunin mun ekki þurfa að hækka
miðjum liggur færisnigill i kassa, sem opna má
hvar sem er, og færir snigillin þá síldina þaðan og
að skúffulyftu verksmiðjunnar. Með þessu móti er
unt að tæma livern sjöttung síldarþrórinnar sem vill,
þótl allir liinir sjeu fullir. Við báða enda síldar-
þrónna eru saltskúrar.
Vjelahúsið er um 12x25 m að grunnfleti, og þar
ætlað rúm fyrir sjóðara, pressur og þurkara. Endan-
lega ákvörðun um tilhögun hússins er ekki unt að
taka fvr en ákveðið verður, livaða vjelar skidi nota.
7~t/h oeycjrt
f<-/r/r/n*9cr<3r/
S/ZcJcrr-tbr-cecl s/us/óS.
þótt verksmiðjan yrði reist á öðrum hagkvæmum
stað. Uppástungu mína um tilhögun og afstöðu húsa
og mannvirkja á lóðinni má sjá af meðfylgjandi upp-
drætti (5. mynd). Er lögð áhersla á það, að öll til-
færsla á hráefni, vinsluefni og afurðum verði sem
stytst og greiðust.1)
Áætlað er að 2 af 4 núverandi bryggjum verði
lengdar svo, að við þær verði nægilegt dýpi fyrir
togara. Munu þá smærri skip geta legið þar fyrir
innan samtímis. Ofan á bryggjurnar þarf svo að
setja lausa efri hæð með sporum, sem liggja inn
yfir sildarþræmar. pær rúma um 42,000 hl eða 28
þús. mál síldar, og er skift í 6 hólf. Eftir þrónum
1) Auðvita'ð geta margvislegar breytingar á þessari til-
högun komið til greina, m. a. eftir vali og tilhögun vjela.
Mjölgeymslan er hjer sýnd sambygð við vjelahúsið, en
vegna eldhættu er rjettara að hafa bil þar á milli.
Verði húsið þrílyft, sem sumar verksmiðjurnar helst
munu óska, fæst einnig pláss í húsinu fyrir olíu-
lireinsunina, en verði það einhæða eða tvíhæða, mun
þurfa útbyggingu þá, 8x12 m, sem sýnd er, fyrir
olíuhreinsunina.
Hús fyrir gufukatla er áætlað HXl2 m. Hvort
gufuvjelin stendur þar inni, eða í aðalvjelahúsinu,
fer eftir tilliögun annara vjela.
Mjölgeymsluhús er áætlað 13X30 metrar, tvíhæða,
en nokkur hluti efri hæðar fer til mölunar, sigtunar
og sekkjunar á síldarmjölinu.
Til þess að aðgerð á tómum tunnum, hreinsun
þeirra, fylling með olíu, málun og merking, geti far-
ið fram á sem greiðastan hátt, og án þess að verða
fyrir annari vinnu við verksmiðjunc. er stungið upp
á, að olíugeymarnir verði settir við vesturmörk lóð-
arinnar, og olíunni dælt þangað í þá. J?arf þá jafn-