Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Síða 24

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1928, Síða 24
16 T I M A R I T V. F. 1. 11)28 sjerstaka undanþágu, til þess að nota þessa veiði- aðferð. Það er ókostur við aðferðina, að þar sem ekki er nóg rafmagn fyrir liendi, er ekki liægt að koma henni við. Auk þess tekur hún allmikið afl. Við tilraunirnar var straumurinn 40—80 amper við 400 volta spennu eða 16—32 kvv að afli. (Þýtt úr Elektrizitatswirtschaft, Mitteilungen der Ver- einigung dcr Elektrizitatswerke EV. Berlin 1927). Vatnsafl notað á íslandi 1927. Samkvæmt mælingum og útreikningum, er tal- ið að alt vatnsafl á íslandi nemi 4 milj. hestafla. Af því er 2*4 milj. hestöfl, aðallega í stórám, vel fallið til stóriðjureksturs og 1 milj. liestöfl i smá- ám og lækjum, sein yfirleitt má telja auðvelt að virkja í smáum stil. Ennfremur eru um % milj. hestöfl í ám, sem lítið fall hafa, svo að erfitt mun veitast að virkja þær. Af þessu afli er að vonum lítið notað enn, og nú orðið ekki öðruvísi en til rafmagnsvinslu til lýsingar, rjelareksturs, suðu og hitunar í lieimilum. Elsta vatnsaflsstöð á landinu, til rafmagnsvinslu. er 22—24 hestafla stöð, sett upp i Hafnarfirði 1902 4 af Jóliannesi Reykdal, trjesmið. Var hún notuð þar til lýsingar i kaupstaðnum, þangað til 1926, að liún var lcigð Jóhannesi til vjelareksturs, af því að hún var orðin of lítil handa kaupstaðnum. Áður var vatnsafl viða notað.til þess að knýja kornmylnur. Hjer á eftir er tafla, er sýnir afl þeirra 9 vatns- aflsstöðva, sem reknar voru af kaupstöðum og kauptúnum landsins, eins og það var 1926. Síðan hefir engin hrejding á orðið. Rafmagnsvinslan er ágiskuð, nema í Reykjavik og á Akureyri. — Allar stöðvarnar hyrjuðu með einum vjelum, nema í Revkjavik og á Akurevri voru tvennar vjelar settar upp í hyrjun. Kauptún í upphafi se»t upp Viðbætur Fall Pfpu íbúa- Rafmagns- Straum- Spenna tórbiuur túibíuur hæð lengd tala vinsla tegund volt ár hsr, ofl ár hst öfl m m 1926 kVnt. Eskifjörður 1912 40 40 812 50000 rakstr. 2XH5 Seyðistjörður 1913 75 1926 75 50 400 977 250000 50 riðastr 1 3X3000 3X208 |-f- grunnvír Vík í Mýrdai 1913 12 3,5 312 10000 rakstr. 220 Siglufjörður 1913 40 120 340 1580 20000 — 2x230 Bildudalur 1918 60 66 700 ca 250 150000 50 riða str pX2500 HX220 Patreksfjörð. 1918 36 55 900 554 50000 — 3X230 Húsavík 1918 75 11 10 779 200000 rakstr. 2X230 Reykjavík 1921 1500 1923 1000 40 1050 23224 6270000 50 riða str 13x6000 13X220 Akureyri 1921 300 15 3050 500000 (3X6000 13X220 2138 1075 Samtals 315-18 7500000 Sanit. hstöfl 19/7 3213 Auk þessara stöðva eru settar upp á meira en 50 sveitabæjum vatnsaflsstöðvar með á að giska 400 hestöflum samtals. Notað vatnsafl er því alls rúm 3600 hestöfl, fyrir um 32000 íbúa. Ennfremur eru í 15 kauptúnum, með 14600 íbú- um samtals, settar upp 19 olíuvjelar, með 508 liest- öflum til lýsingar og smávjelareksturs. Er þá hest- aflatalan alls á landinu 4120 hestöfl, þar af 12% olíuafl, en 88% vatnsafl, og ibúatalan, er raflýsingu hefir, 46000 manns eða 46% allra landsmanna. þá eru ótaldar noklcurar verksmiðjur, er sjálfar hafa sina eigin stöð, og sumar vinna rafmagn handa sjálfum sjer. Öll rafmagnsvinslan, til almennings- þarfa er á að giska 8,5—9 milj. kwst. á ári, eða 85 —90 kwst. á mann ,til jafnaðar, i öllu landinu, og hestaflatalan um 41 hestafl á 1000 manns, til jafn- aðar. Eru þetta lágar tölur, borið saman við þær þjóðir, er mikið vatnsafl eða kol eiga. S. J. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.