Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1911, Page 13

Freyr - 01.02.1911, Page 13
FREYR. 27 um mjög ábótavant, og að vér í því efni stæð- um langt að baki ýmsum öðrum þjóðum. Því er miður, að þetta mun vera satt. Eg befi oft furðað mig á því vinnulagi, sem eg befi séð ýmsa menn bafa, og þegar eg befi spurt sjálfan mig að þvi, bvers vegna mennirnir færu svona að þessu og þessu, þá befi eg sjaldnast fundið annað svar en þetta: Vegna þess þeir bugsa ekkert um bvernig bagkvæmast væri að vinna verkið, því að ef þeir notuðu skynsemina, mundu þeir brátt finna réttu aðferðina. Eg talaði einu sinni um þetta efni við út- gerðarmann, sem hefir svo hundruðum manna skiftir í vinnu, og kvartaði hann mjög um vinnu- Jagið. Eg sagði við bann: „I þínum sporum mundi eg fá mér góðan verkstjóra. Sá maður-yrði að kunna til fullnustu bvert einasta bandtak við vinnuna. Hann yrði að geta sýnt hverjum manni með fullu viti hagkvæmustu aðferðina og bandtökin og gert bonum það augljóst bvers- vegna svona ætti að fara að og ekki öðruvisi. JÞessi maður yrði svo að fá alla verkamennina til þess að leggja sig fram til að læra þessar aðferðir og nota þær. Hann yrði að vera mað- ur sem öðrum væri ljúft að hlýða, af því þeir sæju að bann kynni verkið bezt.“ En bann svaraði: ■ „Eg veit þetta vel. Eg befi leitað að slíkum manni og ekki fundið bann. Eg beld bann sé ekki til bér á landi.“ „Þá verður þú að læra verkið sjálfur, og vera verkstjóri þangað til þú ert búinn að kenna öðrum sem getur tekið við af þér," sagði eg þá. En bann sagði: „Annað er verra. Fólk þolir ekki að því sé sagt til. Hað bleypur þá burtu til annara og þykist ekki vera komið upp á þá, sem vilja blutast til um vinnulag þess.“ Þá bugkvæmdist mér ekki í svipinn ann- að ráð en það, að allir vinnuveitendur í land- inu tækju sig saman um að koma þessu í tram- kvæmd. Eg thefi bugsað um þetta síðan, og mér befir þá fundist að þetta mundi fljótt breytast til bataaðar, ef unt væri að íá menn til að bugsa út í það bve alvarlegt málið er. Enginn mælikvarði er öruggari til að meta gildi hverr- ar þjóðar, en vinnulag 'hennar í öllum ef’nunm Sé það í miklu ólagi, þá er bún stödd í voða, því það þýðir, að djörfung hennar, þróttur og vit annað hvort er á lágu stigi, eða vinna ekki sarnan, en alt þetta speglast í viunulaginu, eins og eg reyndi áðan að sýna. Það er sannfæring mín, að ísleudingar séu að eðlisfari eins vel búnir þessum kostum og bver önnur þjóð sem eg þekki, og sé svo, þá þarf ekki annað en að bver maður skilji, að lífslán báns veltur fyrst og fremst á því bvern- ig hann glæðir þessa eiginleika bjá sér og sýn- ir þá í verkum sínum, og í vinnulaginu. Og þetta er ekki þungskilið. Langmestur hluti þess tíma, sem vér vökum, gengur í ýmisleg störf, sem vér innum af böndum. Það er þá auðsætt, að njóti menn einkis yndis allan þann tíma sem þeir starfa, þá verður lífið barla gleði- snautt fyrir flestum. En allir beilbrigðir menn- og óspiltir ættu að vita, að lang-almeunasta gleð- in sem lífið befir að bjóða, er starfs-gleðin, og það er sú gleðin sem bver maður getur belzt- veitt sér og sú sem sizt svíkur bann. Allir menn eru fæddir til að starfa, og aliir verða óhamingjusamir, sé þeim þess varnað. Ekkert er fjær sanni en að stritið sé bölvun, sem er lögð á mennina. Það er gjaldeyririnn sem þeir geta tekið bjá sjálfum sér til að borga með bverja þá ánægju sem keypt verður, en það er i því ólikt bverri mynt, að bverjum manni er beimilt að mynta eins mikið af því og hann sjálfur vill, og bann getur sjálfur sett sína mynd á það, eins og konungurinn á ríkismynt-

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.