Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Side 5
Tí M ARIT V. F. í. 1933.
55
LandsbankahúsiS. Suður- og auslurhlið. (I)ie Súd- und Ostseite).
►
*
Landsbankahúsið. Afgreiðslusalurinn. (Der Expeditionssaal).
1. liæðin, sem í'élagið sjálft notar, er sérlega vönd-
uð. T. d. eru í afgreiðslusalimm mjög fallegar eikar-
veggþiljur; sömuleiðis er afgreiðsluborðið mjög
vandað. —
Lan dsbankahúsið.
(Gebáude der Nationalbank).
Landsbankabúsið er eilt af fyrstu stórltýsum, sem
rcisl voru bér á landi. Landsbankabúsið gainla, sem
rcisl var fvrir siðustu aldamót, brann í brunanum
mikla 1915. Það var aðeins lítill bluli af því luisi,
sem nú er. En þar sem ákveðið var, að nota þann
bluta af gamla húsinu, sem stæðilegur var, og það
voru aðallega útveggirnir, varð að taka tillit !il
þeirra við byggingu nýja hússins.
V