Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Qupperneq 6

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Qupperneq 6
Ganila liúsið var byggt í „renaissance“-stíl, og réði það þvi, að nýja liúsið varð einnig að byggja í sama stíl, svo breytingin á gamla húsinu yrði sem minnst. Byrjað var á hyggingunni i marz 1922, og öllu verkinu lokið 1924. Byggingin var öll unnin í ákvæð- isvinnu, og var byggingarkostnaðurinn kr. 600.550.00. I kjallara eru geymslur, almenningsbox og fjöldi eldí'astra rúma fyrir bankann. A fyrstu hæð er afgreiðslusalurinn. Á annari hæð eru 3 bankastjóraherbergi og ýins- 011 gólf eru lögð liuoleum, en allir stigar lagðir marmara. Bæði banlcasalur og gangur að bankastjóraher- bergjum eru skreyttir freskómálverkum. Geðveikrahælið á Kleppi. (Geisteskrankenanstalt am Kleppur). Byrjað var á byggingu nýja geðveilcrahælisins á Kleppi 1919, og var þá steyplur kjallarinn. Árin 1921 -1!)23 var ekkert unnið við bygginguna, en í des. Landsbankahúsið. Bankastjóraherbergi. (Zimmcr eines Direktors). ar aðrar skrifstofur bankans. Á öðrum hæðum bank- ans cru eingöngu skrifstofur, scm bankinn notar, eða sem eru leigðar út. Bankahúsið er að flatarmáli 465,0 m2, og á liæð: kjallari, 3 liæðir, port og ris. Allir veggir afgreiðslusals eru að innan klæddir teaktré, frá gólfi og í ca. 2,00 m hæð. Einnig er afgreiðsluborð og sligi upp í bankastjóraherbergi úr sama efni. Platan á afgrciðsluborði cr úr gljáðum marmara, on gólf utan afgreiðsluborðs er all lagl marmara- hellum. Neðri hluti veggja í bankastjóraherbergjunum eru klæddir gljáðu mahogny. Neðri hluti veggja i banka- ráðssal cr klæddur eikarþynnum. 1923 var aftur byrjað og þá aðallega flutt að efni um veturinn. Siðan var aftur byrjað fyrir alvöru 1926 og vcrkinu að fullu lokið 1930. Með þvi að byggja nýja og gamla spítalann sam- an, myndast rnjög skjólgóður garður milli spítal- anna. Nýi spitalinn skýlir að norðan, en gamli spit- alinn að austan. Þessi garður er ætlaður sjúklingum, sem hafa útivist, og þyrfli aðcins að girða liann á tvo vegu, og yrðu þá sjúklingarnir algerlega ein- angraðir. í kjallara eru rannsóknarstofur, eldhús fyrir báða spílalana, geymslur, borðstofa starfsfólksins, mið- stöð og ýmis önnur herlærgi. Neðri og cfri hæð, sem hvorri cr skifl í tvær dcild- ir með tilheyrandi dagstofum í hvorri deild, eru að

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.