Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Side 11
TlM ARIT V. F. í. 1933.
59
h
Sjúkraliúsið i Hai'narfirði.
leguslaður fyrir sjúkliuga. Svalirnar snúa mót suðri
og eru þvi í skjóli fyrir veslan- og norðanvindum.
í kjallara er eldhús með tillieyrandi herhergjum,
geymslur, borðstofa, þvottahús (rekið mcð vélum),
sem er undir fyrnefndum svölum, og er það byggi
út úr húsinu, svo að minna heyrist af þvottavéla-
skröltinu inn i spítalann.
Á 1. hæð eru sjúkrastofur, móttökuherbergi fyrir
sjúklinga o. fl.
Á 2. hæð eru sjúkrastofan og skurðstofan.
Á 3. hæð eru lierbergi „systranna“. Það skal tck-
ið fram, að systurnar frá Landakoti reka spítalann.
I sambandi við spílalann er byggð smá kirkja,
aðallega fyrir systurnar og kaþólska söfnuðinn í
Hafnarfirði.
Spítalinn stendur á mjög fallegum stað, rétt neð-
an við Jófríðarstaðahæðina.
Kristneshælið.
(I)as Sanatorium in Rristnes).
Kristneshælið (berklahæli Norðurlands), var reisl
á árunum 1926—1928.
Flatarmál hælisins er um 400 m2, og hæðin: kjall-
ari, 2 hæðir og ris.
I kjallara er eldhús, með lilhcyrandi herbergjum,
þvotlahús og varamiðstöð, og íhúðarherhergi fvrir
starfsfólkið.
Á 1. hæð er borðstofa, dagstofa, lierbergi fyrir
ljós- og Röntgenlækningar, og tvær sjúkrastofur. í
vesturenda er íbúð fyrir yfirlækninn.
Suðurhlið. (Die Siidseite).
Á 2. hæð eru eingöngu sjúkrastofur. Á lofthæð
eru geymslur fyrir sjúklinga o. fl.
Allir fataskápar fyrir sjúklinga á göngunum eru
i veggjunum, og cr jietta miklu hreinlegra og fall-
egra en þegar skáparnir eru lausir á göngunum.
Ilælið er að öllu hið vandaðasta, allar sjúklinga-
stofur olíumálaðar og linoleumdúkar á gólfum, en
á stigum er gúmmídúkur. Gólf og veggir i öllum
böðum og snvrtiherbergjum er lagt hellum.
Ilælið er upphitað mcð laugavatni frá Revkhúsa-
laug. Laugin er i 300 metra fjarlægð frá hælinu
Kristneshælið. Suðurhlið. (Die Siidseite).
og 30 m lægri, og er vatninu því dæll upp að hús-
iuu og gegiumi hitaofnana með rafdælu. Rafmagn
iii notkunar er leitt frá Akureyri.
Ilælið rúmar 50 sjúklinga, og kostaði með hús-
gögnum, jarðvinnu og öllum innan- og utanliúss-
leiðslum kr. 512.000.00.
()11 verk voru unnin í ákvæðisvinnu.
V