Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 16
64 TlM ARIT V. F. I. 1933. ásamt þvottahúsbyggingunni, og öllum innanhúss- munum og flestum lækningaáhöldum, var kr. 1.856.000.00. Og þar sem spítalinn rúmar 120 sjúkra- 'íHLIÐ * S ^•la.la.1,—l - * T Illið, eins og kirkjan átti að byggjast. (Urspriinglicher Plan einer Seite). rúm, verður kostnaðurinn á livert sjúkrarúm um kr. 15.466.00. Eg vil geta þess, að kostnaður á sjúkrarúm erlendra spítala, af svipaðri gerð og Landsspítalinn er, var þá um kr. 18.000.00—20.000.00. Eins og sjá má af afstöðumyndinni er gert ráð fyrir því að sjálft spítalaliúsið stækki i framtíðinni um %, og þar að auki hyggist á spítalalóðinni ýmsar aðrar spítaladeildir, og er nú þegar hafizt lianda aö Ijyggja tvær slíkar deildir. Önnur er fyrir kynsjúk- dóma, en hin byggingin er fyrir rannsóknarstofu Iláskólans. Ef hyggt verður eftir því skipulagi, sem afstöðu- myndin sýnir, verða um 600 sjúkrarúm í spítalan- um, þegar fullbyggt er á Landsspítalalóðinni. Allur spítalinn er unninn í ákvæðisvinnu. Landakotskirkja. (Die katholische Kirche in Landakot). Landakotskirkja er reist efsl á Landakotshæðinni, og lokar fyrir efri enda Ægisgölu. Kirkjan er stærsta og fegursta guðshúsið, sem reisl hefir verið hér á landi, enda gerir hún mikinn svij) á bæinn. Kirkjan er l)yggð í gotncskum stíl. Lengd liennar er að innanmáli 30,00 m, en hreidd 12,0 m, en kross- byggingin er á lengd 16.0 m, og 6,30 m á breidd. Turninn er að utanmáli 7,20x7,20 m. Vcgghæð að utanmáli er 9,5 m frá jörðu, og mæn- ishæð 17,0 m. Vegghæð á turni 29,5 m, cn upp á spírulopp er liæðin 47,5 m. CRVNMbI\NJ>. .y./ni !■ / I , I I 1 | 1 ‘ 1 1 ' • f y/ 0 / 2 -=> 4 0 6 7" f y Landakotskirkja. Grunnmynd. (ErdgcschoB). > Afa-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.