Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 17
TÍMARIT V. F. í. 1933.
(55
Landakotskirkja. Kirkjan, cins og hún cr nú. (Dic Kirche wie sie jelzt aussieht).
Kirkjan er öll úr steinsteypu, nema þakið. Allar
livelfingar eru húðaðar á vírnet.
Kirkjan er upphituð með Iieitu lofti.
Sökum kostnaðar, varð kirkjan ekki fullgerð, og
það sem aðallega vantar er turnspíran, og er því út-
lit kirkjunnar nú töluvert annað, cn ællazt var til.
En vonandi verður spiran setl á tnrninn síðar.
Á fyrslu liæð turnsins er söngpallurinn, og er liani'.
í sambandi við hið slóra kirkjurúm, með stóru odd-
mynduðu hogaopi, sem er í veggnum milli turns og
kirkju.
Hæðin í'rá opi þessu upp í oddbogalopp á liliðar-
*
Landakotskirkja. Kirkjan að innan. (Innenansicht).