Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 18

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Page 18
66 TÍM ARIT V. F. í. 1933. göngum er 10,5 m. En frá gólfi upp í oddbogatopp á miðgangi er liæðin 13,0 m. Kórinn, sem er tiltölulega mjög stór — er 1 m hærri en kirkjugólfið. Það sem einkennir kirkjuna cf lil vill mest, ern hliðarsúlurnar að utan. Eins og tíðkast i gotneskum Laugarvatnsskólinn. (l)ie Schule zu Laugarvatn). Ryrjað var á byggingn skólans 1929, en lokið var við hana, ásamt öllum þeim byggingum, sem eru henni tillieyrandi, árið 1932. Skólahúsið er byggt úr steinsteypu. En svo hafa I Laugarvatnsskólinn. Norðurhlið. (Nordseite). Laugarvatnsskólinn. SuSurhlið. (Sudseite). stíl, er vanalegt að hafa styrktarsúlur utan í veggj- unurn, bæði á milli glugga og á hornum. Ef súlur þessar hefðu verið af venjulegri gerð og úr ekki glæsilegra efni en sleinsleypan cr, myndu þær hafa orðið bæði þunglamalegar og tilbreytingalausar. Eft- ir margar tilraunir, hepnaðist mér að gera þær bæði léttar og sérslaklega einkennilegar fyrir okkur ís- lendinga, því þær eru eftirlíking af okkar slnðla- bergi. verið byggð i sambandi við skólann, en þó i nokk- urri fjarlægð frá Iionum, ibúð fyrir einn kennara, heimavistarhús fyrir um 40 heimavistir og leikfim- islnis 10,0x23,5 m að slærð, og stór bátaskúr og vinnuhús. I skólahúsinu er í kjallaranum eldbús og tilbeyr- andi geymslur, borðslofa fyrir 150 manns, berbergi í'yrir bókasafn og svo bráðabirgðar snndlaug, sem er að stærð 9,0x11,0 m. r

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.