Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 22

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 22
70 TÍMARIT V. F. I. 1933. * Reykjaskóli. Su'ðurhlið. (Siidseite). Á efslu liæð (3. liæð) í turni, er bókasafn. Skanunt frá skólanum er Ityggt leikfimishús úr timbri, að stærð 9,0 X 13,0 metrar. Skólaliúsið er upphitað á þann tiátt, að vatn úr Skrifluhver er leitt i niðurgrafna þró, er liggur nokkru neðar en skólinn. I þróna er svo settur ofn (radiator) og er svo skólinn upphitaður með sjálfrennandi vatni, sem upphitast í hitaofninum í lwernum. Til ljósa er notaður hreyfill. Eg get ekki með vissu sagt um byggingarkostn- að skólans, þar sem eg liafði ekki neinar útltorg- auir á Iiendi. Skólinn var reistur að mestu levti í ákvæðis- vinnu. Reykjaskóli. (Die Schule zu Reykir). Ryrjuuin að Jjyggingu Revkjaskóla var sú, að ár- ið 1929 byggðu ungmennafélögin við Hrútafjörð vfirbyggða sundlaug á Reykjatanga. Skönnnu eft- ir að sundlaugin var fullgerð, var ákveðið að byggja héraðsskóla í sambandi við hana. Byrjað var á skólabyggingúnni vorið 1930, og var þá ákveðið að byggja að svo stöddu að eins % af aðalskólabyggingunni, og eina liæð yfir sundlaug- ina. Þessu verki var lokið 1932. Þegar skólinn er fullbyggður, verður í kjallara: eldhús, gcymsla, borðsalur og snyrtingar. Á. 1. hæð cru 3 skólastofur, þannig fyrir komið, að úr þeim öllum má gera einn sal. I vesturendabygging- arinnar er kennaraíbúð, en í austurenda byggingar- innar er sundlaugin. Á 2. hæð eru í aðalbyggíngunni og vesturálmunni heimavistarlierbergi fyrir 50—60 nemendur, en á 1. hæð austurálmu er skólastjóraíbúð. Skólinn er upphitaður með laugavatni. Byggingarkostnaðinn veit eg ekki um, ])ar sem eg liafði engar útborganir á hendi. Arnarliváll. Myndin er tekin um kvöld, þegar 1 jós er í gluggum. (Bei abendlicher Beleuchtung).

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.