Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 24

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 24
72 TlMARIT V. F. í. 1933. Landssímastöðin. Götuhlið. (StraBenseite). Þjóðleikhúsið. (Das Nalionallheater). Þjóðleikhúsið er iangslærsta luisið, sem reist liefir verið hér á landi. Flatarmálið er 1590,0 m2. Eftir langan undirbúning, hæði við uppdrætti og útreikninga, var byrjað á byggingu leikhússins i október 1928, og um haustið 1933 var að mestu lokið við húsið að utan. Leilchúsið er að lengd 52,0 m, aðalhreiddin cr 27,5 m, en brciddin við leiksviðið 37,5 m. Hæð á leiksvið- inu er 20,0 m, cn hæðin á áhorfendasvæðinu ca. 13,0 m. Aðalinngangurinn er frá Hverfisgötu, og er þar komið inn um 3 dyr. Einnig eru inngöngudyr á livorrí hlið, sem opnast inn í gang að forstofunni. Gert er ráð fyrir að allt það fólk, scm kemur gang- andi i leikliúsið, komi inn um dyrnar, er snúa að Hverfisgötu. En fólk, sem kemur akandi, ekur að dyrunum á vesturhlið og kemur inn um inngangs- dyr þar inn í forstofuna. Á þennan liátt getur gang- andi fólk komizt að leikhúsinu án þess að eiga það á hættu að verða ekið yfir af hílum eða útatað í aur. Frá upjihafi var gert ráð fyrir l)vi, að leikhúsið yrði einnig notað sem „bíó“, t. d. þau kvöldin, sem ekki væri leikið. En lil þcss að gcra dálílinn misniun á leikhúskvöldi og híókvöldi, eiga dyrnar út að Hverfisgötu (aðalinngangurinn) að eins að opnazt, þegar leiksýningar eru. Þegar bíó-sýningarnar eru l. d. tvær eða flciri að kvöldi, þarf tvennar útidyr, og eru þá notaðar háðar hliðardyrnar. Þegar komið er inn úr aðaldyrunum kemur stór forstofa, og i henni er sala aðgöngumiða. Úr henni cru svo tvær mjög stórar dyr inn í leikhúsganginn. Frá lcikliúsgöngunum eru falageymslur til heggja hliða, og 3 inngöngudyr livoru megin innááliorfcnda- svæðið, og frá endum liliðganga eru tröppur upp í stúkurnar og herbergi þeim tilheyrandi. Einnig má komazt þaðan út á öryggisstiga til heggja liliða. Út á þessa öryggisstiga má komazt frá öllum Iiæðum iiússins. Bak við áhorfendasvæðið cr leiksviðið, sem er 15,0x17,5 m. Öðrumegin við leiksviðið eru her- bergi fvrir leiksviðsmenn og leiðbeinanda og geymsla. En hak við leiksviðið er skrifstofa, herl)ergi fyrir ljósamann og „foyer“ fvrir leikendur. Við hina hlið- ina er stór geymsla og tjöld. Upp úr aðalgangi, skammt frá inngöngudyrum, koma stigarnir upp á næstu hæð. Niðurgangar i 4 «■

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.