Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Síða 29
TlMARIT V. F. 1. 1933.
I---------------------------------------------------- 4-« -------------------------------------------------5 fc —1
Sundhöll Reykjuvíkur. 1. gólf. (Erste Etage).
Sundhöll í Reykjavík.
(Schwimmhalle in Reykjavik).
Byrjað var á s.undliallarbyggingunni
árið 1930, og var verkinu svo haldið
sleitulaust áfram, þar til hyggingin var
að mestu fullgerð að utan, en síðan hefir
ekkert verið unnið við hana.
Laugin sjálf er að stærð: Breidd 10
m og lengd 33 m, þvi að þótt uppdrátt-
urinn sýni lengdina skipta í tvennt,
verður senniléga liorfið frá þessari tvi-
skiptingu.
Hæð laugarinnar, mæld frá stéltinni
kringum laugina, er um 7,50 m. Sunnan
við laugina, hæði á 1. gólfi og i kjallara
eru klæðaklefar, þvottaklefar, snyrl-
ingar o. fl.
Þar sem hvggingin er ekki lengra á
veg komin cn nú er, tel eg frekari lýs-
ingu óþarfa.
Hótel Borg-.
Byrjað var á hyggingunni 1. nóv. 1928
og verkinu að fullu lokið 20. mar/ 1930,
og mun þetta vera fljótasta verk, sem
unnið hefir verið hér á landi að hygg-
ingum.
Hótelið ásaml veitingasölum er að flat-
Hótel Borg, Götuhlið, (Slral.tcnseite).