Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1933, Blaðsíða 40
TÍMARIT V. F. í. 1933.
Gætifl auranna þá eignist þér krénuna.
Smá vatnslind 1,5 lítra á sek., seni JeJlur niður 20 m. veitir netto 100 wött: I5essi 100
wött nægja, ef rétt er með farið, til að hita 'niorgunkaffi fyrir <S—10 manna fjölskyldu
(5,5 lítra) og gefur |>ess á milli I jós sem svarar til 4 20” olíulampa. Þessar vélar (og minni,
niður í 30 wött) og allt uppeftir, afgreiðum við jafnan með stuttum fresti. Látið ekki hjá
líða að leita upplýsinga Iijá okkur, okkár ráð eru bvggð á fullkominni fagþekkingu og
nær 20 ára reynslu.
B R Æ Ð U R N I R
ORMSSON
Sími: 1467, 2 línur.
Heima: 4867.
REYKJAVÍK
Box: 867.
Þakhellu
(steinhellur ,,skifer“)
í grænum, dökkum. gráum, bláum, svörtum og r.yð-
rauðum lit,
Hellur á tröppur, gólf, stiga og gangstéttir í ryðrauð-
um, grúum og bláum lit,
Slípaða hellu t borðplötur, gluggakistur og lil að
klæða með veggi m. m. i bláum lil,
Þakglugga úr þykku járni, tilgerða fyrir belluþök,
útvega ég.
Helluþökin lialda ávalt sínum upprunalega lit.
Helluþökin bafa" enst á búsum í Noregi á annað
hundrað ár.
Steinhelluþökin eru fegurst, ód^'^rust og ending-
arbest.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Verðlistar og allar upplýsingar gefnar þeim er
óska.
NIKULÁS FRIÐRIKSSON,
Hringbraut 126 — Reykjavík.
Sími: 1830. Pósthólf: 736.
einkaumboðsmaður á íslandi fvrir A/S. Voss Skifer-
brud og A/S. Sten & Sltifer.
Timburverslunin
Völundur h.f.
Reykjavík
býður öllum landsmönnum góð timburkaup.
Hvergi betra timbur — Hvergi betra timburverð.
Hvergi meira úrval.
Trésmiðjan smíðar allskonar glugga, lmrðir
og lista, úr furu, oregonpine og teak.
Firmað selur allar venjulegar tegundir af
furu og auk þess oregonpine, lcak, kross-
sj)ón, Insidite, sauin og' þakpappa.
-- Kaupið vandað efni og vinnu. -
Þegar húsin fara að eldast, mun koma í ljós, að
þad margborgar sig.
Talsími nr. 1431. Símnefni: Völundur.
Staersta timburverslun og trésmiðja á Islandi.