Freyr - 01.01.1923, Blaðsíða 7
Til kaupenda Freys.
Sú breyting hefir orSiS á útgáfu „Freys",
nú upp úr áramótunum, aS jeg hefi selt
minn hluta í blaSinu búfræöiskand. V a 1-
tý Stefánssyni, jaröræktarráSunaut
Búnaöarfjelags íslands, og tekur hann nú
þegar viö útgáfu þess og ritstjórn.
Ekki er mjer þaö nú alveg sársauka-
laust, aö láta „Frey“ af hendi, bæöi vegna
hinna mörgu viöskiftavina hans og mins,
og svo hins, aö jeg hefi verið svo lengi
viö blaðiö riöinn og haft ánægju af a'ö
sinna því og rita i þaö, þó alt hafi þaö
verið ófullkomnara en skyldi. Jeg hefi haft
meiri og minni afskifti af „Frey“ nú í 14
ár, og sjeð nálega einn um hann síðustu
árin.
En ástæöan til þess, aö eg nú eigi að
síður hefi selt blaöiö og hætti ritstjórn
þess, er sú, aö jeg er farinn að eldast, og
tel því betra fyrir þaö og lesendur þess,
aö yngri menn veiti því forstööu að öllu
leyti. Og um þann mann, er tekur viö af
mjer, er þaö að segja, að hann hefir bæði
vilja og getu til þess, aö gera „Frey“ svo
úr garði, aö allir megi vel viö una, og meö
því er blaðinu trygð framtíð.
Jeg vil nú um leið nota tækifærið, og
þakka meðútgefenum mínum fyr og síöar,
fyrir góöa samvinnu, og kaupendum blaðs-
ins fyrir viöskiftin á umliðnum árum, og
þá einkum öllum s k i 1 v í s u m kaupend-
um. Sjerstaklega þakka jeg útsölumönn-
um „Freys“ fyrir alla þeirra fyrirhöfn og
velvild við blaöið. Síðast en ekki síst þakka
jeg þeim, er sent hafa blaðinu greinar, og
með þvi stutt að því að gera það læsilegra,
fróðlegra og fjölbreyttara.
Kveð jeg svo alla kaupendur og við-
skiftavini „Freys“, með kærri þökk fyrir
alla þeirra velvild við blaðið, og alla vin-
semd og umburðarlyndi gagnvart mjer, sem
meðútgefanda og ritstjóra þess. Og jeg
vænti þess, að „Freyr“ eigi framvegis sömu
vinsældum að fagna og að undanförnu.
Óska jeg svo öllum árs og friðar.
Reykjavík 31/i—’23-
Sigurður Sigurðsson.
Nú þegar eg byrja þátttöku mína í rit-
stjórn Freys þykir mér hlýða að beina
nokkrum orðum til kaupendanna — ekki
síst vegna þess, að við, sem nú tökum við
blaðinu, erum yngrí og færri kaupendum
kunnugir en þeir fyrri útgefendurnir.
Svo hefir skipast, að eg hefi tekið við
hlutdeild þeirra í blaðinu Sigurðar Sig-