Freyr - 01.01.1923, Blaðsíða 8
2
FREYR
urössonar ráSanauts og Páls Zóphónías-
sonar skólastjóra, en hlut sinn á félagiS
Hvanneyringur eftir sem áður, og er svo
tilætlast, ah Þóriir GuSmundsson kennari
annist um ritstjórnina fyrir félagsins hönd.
Hygg eg hiö besta til þeirrar samvinnu,
enda er þaS mér einkar hentugt, aS sam-
verkamaður minn hafi búfjárræktarmáliu
með höndum, því þe'irri hlið landbúnaSar-
ins hefi eg lítiö sinnt, úr því námi lauk
við LandbúnaSarháskólann.
Marg'þætta stefnuskrá fyrir blaðið —
eins og oft hefir tíðkast — læt eg óskráða,
því þær gera oft ekki annað en vekja
vonir lesendanna, sem svo seint rætast —
eða aldrei. Stefna mín í ritstjórninni inni-
felst að mestu í þessum tveim orðum:
Ræktun landsins.
Með degi hverjum verður mér það ljós-
ara hve framtíð þjóSar vorrar er og verS-
ur öll samtvinnuS þessu eina atriSi þjóS-
lífsins. Hvernig kyrstaSa í ræktun getur
framar öSru boSaS og orSiS til afturfarar
á öSrum sviSum, en framfarir í þejm mál-
um bætt allan þjóSarhaginn.
Þá hefir þaS og vakaS fyrir mér í mörg
ár, hvílík nauSsyn bæri til þess, aS bænd-
ur og aSrir hugsandi og starfandi menn
meS þjóSinni, fengju sem fljótasta,
gleggsta og notadrýgsta vitneskju um
hvaSeina þaS sem hugsaS er, en e i n k-
umhvaS gerterog framfaravænlegt
er atvinnuvegum vorum. —En þaS er al-
kunnugt hversu mörg atriSi hins „prak-
tiska lífs“, er fjöldanum mega koma aS
gagni, „þegjast í hel“ í höndum fárra
manna— eSa sökum rígs og vanskilnings
eSa tómlætis þeirra sem meS fara, koma
aldréi almenningi aS liSi.
Þessi þrjú ár, sem eg hefi veriS kost-
aSur af almannafé til ferSalaga um landiS,
hefi eg fundiS til skyldu hjá mér aS reyna
aS bæta úr þessu eftir megni — þessu sam-
gönguleysi meðal þeirra manna er bera
efnalegann hag og afkomu vora fyrir
brjósti. Og hefir þetta hvaS mest orSiS til
þess, aS eg hefi ráSist í þessi afsklifti aí
ritstjórn Freys, sem samkvæmt fyrirætl-
un sinni frá byrjun Vill taka öll þau mál
til meSferSar er snerta þjóSarhag vorn —
þótt landbúnaSurinn skipi öndvegiS —
vegna stöSu ritstjóranna.
Ennþá hefi eg ekki kynnst nema fáum
sveitum landsins. En sú viSkynning
hefir og veriS Jóblandin, óslitin ánægja
— hvaS snertir alúS og gestrisni og alt
viömót fólks. — En eins slitrótt hefir hún
veriS ánægjan aS kynnast landinu, sjá
verkefnin blasa viS óhreyfS, eSa því sem
næst —- ef ekki ókunn meS öllu, í hverri
sveit — já, hverri jörS, ef ekki á hverjum
einasta bletti i bygSum landsins. Hvílík
ógrynni eru þaS, sem forfeSur okkar hafa
látiS oklmr effir a f v e r k e f n u m.
26/2-’23-
Valtýr Stefánsson.
Jarðrækíarlaga-friimvarpið.
AS tilhlutun landsstjórnarinnar samdi
BúnaSarfélag Islands frumvarp til j a r S-
ræktarlaga fyrir jólin í vetur; meS
aSstoS Magnúsar GuSmundssonar fyrv.
ráSherra, er formfesti frumvarpiS.
Landsstjórnin hafSi frumvarp þetta til
athugunar síSan, en lagSi þaS svo fyrir
landbúnSarnefnd neSri deildar í þingbyrj-
un. — Óhætt má fullyrSa aS frumvarp þetta
sé eitt hiS merkasta, sem yfirstandandi
þing hefir til meSferSar, enda hefir miki!
vinna veriS lögS í þaS.
ASalinntak frumvarpsins hefir þegar
birtst í blöSum — og frumvarpiS í héild