Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1923, Side 20

Freyr - 01.01.1923, Side 20
14 FREYR kosta eins miklu til ábur'Sarkaupa, ef ekki meiru, en allur annar tilkostnaöur nemur við búnaöinn. — Þeir hafa fæstir efni á því í bili. En viÖkvæSið er þá þetta: Þótt viS gerum þaS í ár, þó viS tökum meiri frjó- efni meS jarðargróðanum en við skilum aftur — og þó við séum neyddir til að gera þaS næsta ár, þá vitum vi'S ógn vel að við erum a'ð „eyða af höfuSstólnum“ meðan vi'S stöndum af okkur vandræSin. HvaS megum viS þá segja úti á íslandi —- sem höfum „eytt af höfuSstól" land- gæSanna í iooo ár. Eitt er eftirtektarvert í búnaSi ÞjóS- verja meSal annars, aS þeir borga vinnu- fólki sinu og daglaunamönnum enn í dag aS mestu e'Sa öllu leyti í afurSum búanna, hvert er korn, kartöflur, mjólk, eldiviSur, eSa annað í þeim hlutföllum er hjúin þurfa meS. V. Stef. Mofar. Bænáur — sjómenn. Þegar ristj. Freys átti tal viS Möller hinn norska um búnaSarhorfur hér í sam- bandi viS járnbrautina, barst þaS í tal meSal annars, hve bændur úr sumum sveitum stunduSu mikiS sjómensku. Þótt- ist hann geta fundiS hér hliSstætt dæmi viS búnaSarástandiS í Noregi — eins og það var á æskustöSvum hans. Sveit sú var í hinu mesta kalda koli, jarðrækt mjög skamt á veg komin, jarð- irnar f lestar í niSurníSslu; og stunduSu allir bændur þar sjó þegar fært var, bæSi á innfjörðum nærri, og lágu viS Lofoten á vertíSinni. En svo komu nokkur afskap- leg fiskleysisár — og þeir fengu varla roS úr sjó vertíS eftir vertíS. Og armóSur og bágindi keyrSu úr hófi. JarSirnar, eins og þær voru í vanhirSu og niSurníSslu, gátu ekki boriS fjölskyldurnar, sem á þeim þurftu nú aS lifa einvörSungu. Bankar og skuldheimtumenn tóku af þeim veiSarfær- in heldur en ekkert. Og bændurnir tóku sig til — nú var sú ein bjargræSisleiSin fær aS rækta j ö r S i n a. Á fám árum varS þetta bjargálna sveit, meS vel hýstum bæjum, vel hirtum lend- um, mjólkurbúum og sýnilegri velmegun. En sú breyting kom ekki fyrr en bænd- urnir hættu aS vera sjómenn líka. Gestsauga Möllers leit svo á, aS líkt gæti komiS fyrir hér. En hvaS til þess þarf, aS svo gæti orS- iS — um þaS yr'ði aS skrifa langt mál, sem verður aS biSa í þetta sinn. Rorski saltpéturinn. Á seinni ófriSarárunum kvisaSist um þaS frá Þýskalandi, aS þar væri fundin aSferS til þess aS binda köfnunarefni loftsins til áburSar, er væri mun hand- hægari en „Birkeland-Eides“-aSferSin norska, er útheimtir feikna fossafl til rafmagnsframlei'Sslu. En þarna þurftu menn þess ekki meS, og var áliti'S aS aS- ferS þessi, er kend er viS H a b e r, myndi gera út af viS norsku verksmiSjurnar. En svo virSist sem þetta hafi fari'S á alt annan veg. Norsku salftpétursverksmjSj- urnar hafa ekki viS, aS fullnægja eftir- spurninni í ár — og var þaS nærri „af náS“ a'S þaS fékst, sem hingaS kemur af saltpétri í ár. Og nú er í ráSi aS ríkiS byggd verksmiSju handa norska landbúnaSinum — því þeim þykir fossafélagiS „Norsk Hydro“ helst til dýrselt. Eldfjallaaska —- áburður. 1 Rangárvallasýslu hafa menn haft orS á því — og ef til vill víSar — aS sést hefði á grassprettu á harSvelli eftir KötlugosiS seinasta, aS askan hafi veriS til áburSar. Freyr hefir ekki enn þá náS í efnagrein- ingu af Kötluösku, en aska sem féll á SeySisfirSi í haust úr gosinu í Vatnajökli eSa hvar þaS nú var, var efnagreind hér á rannsóknastofunni og reyndist hún aS innihalda af þeim efnum sem gróSri geta komiS aS notum: Kalki (Ca O) ............. H-50 % Magnesia (Mg O) .......... i.oo % Alkalium ................ 1.90 %

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.