Freyr - 01.01.1923, Qupperneq 13
--
FREYR
7
vorin. í honum er meir en helmingi meira
af bætiefnum en síSslægjunni á haustin.
Hér er enn ein ástæSa til aS byrja slátt
eins snemma og tök eru á, og þetta skýrir
-> nokkuS hve skepnurnar eru fljótar að
verSa fjörlegar og frjálslegar á vorin, jafn-
vel þótt þær enn séu grannar eftir vet-
urinn.
Úr heyinu fara bætiefnin aSallega á
tvo vegu. Af því aS þau hitna í 80—i(X>0
og jafnvel þó þau hitni ekki nema í 6o°
stórminka þau, og hverfa ef hitinn helst
lengi, og af því a‘S heyið blotnar og þorn-
ar til skiftis, eða hrekst sem kallaö er.
En einmitt af þessu er ástæöa til að
gefa skepnunum bætiefni með hröktu heyi,
eða ornuðu, eins og t. d. sjálfrunniö lýsi,
lifur eða góða síld.
í korntegundunum er bætiefni, mest und-
ir fræhýðiinu. Þegar hýðiS er tekiS af,
^ fylgir bætiefniS meS.
Því eru bætiefnin í hýSinu og hratinu,
en ekki í fína mjölinu.
Mest er í höfrum, og þess vegna eru
þeir bestir til aS auka fjör í reiShestum,
og hafragrautur, sem ekki er ofsoSinn, til
þess aö auka fjör í krökkunum.
Vafalaust kemur margt nýtt frarn v,ið
rannsókn bætiefnanna, en eg skrifaSi þessa
grein nú til þess, aS benda mönnum á
þann mikla mismun, sem getur veriS á:
lýsi og lýsi
síld og síld,
og aö slíkt þarf aS athuga, ef nota á þaS
til þess a'S bæta upp vöntun bætiefna í
heyinu eSa sinunni, en þaS er þaS sem viS
gerum tíðast.
BætiS heyiS einungis meS sjálfrunnu
lýsi eSa lifur, eSa síld sem er ný, en ekki
gufubræddu lýsi eSa gamalli úrgangssíld,
sem öll bætiefni eru farin úr.
Hólum, 30. des. 1922.
Páll Zóphóníasson.
Árið 1922.
Hjer veröur, eins og aS undanförnu,
stuttlega skýrt frá veSráttufari áriS sem
leiS og ýmsu öSru, er snertir búnaSinn.
Veturinn var mjög gó'Sur yfirleitt, ó-
venju frostmildur og snjóljettur. Sunnan-
lands voru töluverSar úrkomur meS köfl-
um og all-stormasamt, einkum um miðjan
veturinn.
Þessa óvenjulega góSu tíð, notuöu ein-
staka bændur til að gera jarSabætur. Þann-
ig er þess getið, aS vestur i ÖnunaarfirSi
hafi veriS gerður í desember, 600—700
metra langur skurður, tveggja metra breiS-
ur og einn meter á dýpt. í BorgarfirSi og
eins austan fjalls, var á nokkrum bæjum
unniS að jarSabótum á Þorranum, og þyk-
'ir það óvanalegt. Á Heilsuhælinu á Vífils-
stööum var unnið aS framræslu svonefndr-
ar Vetrarmýrar því nær slitalaust ailan
veturinn. Alls eru það 25—30 hektarar
sem ræstir voru þar til túnræktar. — Mó
tóku menn upp í vor, hér í nágrenni viö
Reykjavík og eins austan fjalls, um sum-
armál. Er þaS einnig sjaldgæft, aS unt
sé aS taka mó upp svo snemrna vegna
klaka. En aS þessu sinni var jörðin mjög
klakalítil og sumstaSar nálega klakalaus
undan vetrinum.
Um sumarmálin var besta veðrátta. Kom
þá nokkur gróöur sumstaðar fyrir sauS-
fé. En nálægt miöjum maí eöa í fjórSu
viku sumars brá til kulda. Og eftir það
hélst kuldatíS og iSugleg næturfrost uni
lan'd alt fram yfir sólstöSur. Þó gerSi eng-
in snögg eSa harSskeytt áfelli, og oft var
spakt og gott veöur. En gróSri fór ekk-
ert fram, frameftir öllu vori, og því varS
jörS öll mjög síSsprottin.
Þrátt fyrir kuldatíðina heppnaSist sauS-
burSur víðasthvar vel og sumstaöar ágæt-