Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1923, Síða 10

Freyr - 01.01.1923, Síða 10
4 FREYR nauðsynlegt, a'S maður sá, sem annast um mælingarnar, geti meS hægu móti fylgt öllum framkvæmdum bændanna. Me'S þessu móti kæmist og á beint samband milli BúnaíSarfél. ísl. og hinna starfandi hreppa-búnaðarfél., og álítum vér það geti orðiS til góðs fyrir starfsemi beggja. Borg- un fyrir mælingarnar greiði bændur sjálf- ir, sem mælt er fyrir. Ætti þaS ekki að vera þeim ofvaxin kvöð, þegar styrkur- inn eykst svo mjög — en á hinn bóginn viðbúið, aS verk þetta ynnist ódýrar, þvi þá yröu menn ekki ómakaðir til svo smá- vægilegra mælinga, sem nú tíSkast oft. II. kafli frumvarpsins er um t ú n- rækt og garSyrkju. Eins og allir Vita, er áburSurinn undir- staSa jarSræktar og því ákveSur frv. aS mestan styrk skuli veita til áburSarhúsa og safnþróa — ýú kostnaSar. Þó er vitan- lega ekki ætlast til þess, aS styrkur þessi, Yi kostnaSar, verSi goldinn samkvæmt kostnaSarreikningi, sem hver bóndi gerSi, heldur verSi þar miSaS viS áætlun, sem gerS yrSi fyrirfram árlega eftir verSlagi þaS ár, og lagt fyrir um, hvernig gengiS skuli frá húsum og þróm. — Sama verS-. ur um styrk til túnræktar, sem frv. ákveS- ur 54 kostnaSar. ÁkveSa verSur í reglum, sem Búnfél. ísl. gefur, hvernig reikna eigi kostnaS viS túnútgræSsluna. Margt kem- ur þar til greina er yrSi of langt mál aS rekja í þetta sinn. Svo er til ætlast, aS styrkur sé ekki veittur fyrr en verkinu er lokiS, og lands- svæSiS komiS í sæmilega rækt. Er þaS mjög sjálfsagt ákvæSi, svo útilokaS sé meS öllu, aS menn fái útborgaSann opinb. styrk til þess aS rifa sundur óræktarmóa, en hirSa hvorki um áburS í þá né gróSur, svo landiS liggur árum saman — ef ekki aS eilífu — verra en órótaS væri. Þó er hér gerS ein undantekning; aö veita styrk til jþess, aS ræsa fram mýrar, svo þær görþorni, og túngrös geti rutt sér til rúms. MeS slík- um aSgjörSum, eru óræktarmýrar gerSar aS fyrirtaks túnstæSum. Og séu þær frjó- efnaríkar, mýrarnar, þá geta þær, oít áburSarlausar, um langt árabil bor- iS þroskamikinn túngróSur. En búast má viS því, aS þótt framræsl- an sé gerS og vel frá henni gengiS, þá liSí alllangur tími, uns mýramar fara aS ná sér aftur meS sprettu. Menn vinna því þetta þarfa verk fyrir ókomna tímann, og er þaS því sanngjarnt, aS styrkurinn sé veittur fyrir framræsluna eina. Styrkurinn til túngræSslu er þó þeim takmörkum bund'inn, aS hann er ekki veitt- ur fyrir fyrstu io dagsverkin, sem hver bóndi gerir, fyrir ár hvert, á hvern verk- færan karlmann, er hann hefir á heimil- inu yfir áriS. MeS þessu móti verSur allur sá styrkur, sem veittur yrSi til tún- ræktarinnar, fyrir jarSabætur, sem gerSar yrSu, umfram þaS sem nú er framkvæmt í landinu. Nýir matjurtagarSar yrSu styrktir meS Ys kostnaSar — þegar þeir eru girtir og komnir i rækt. IV. kaflinn er um svonefndan „ V é 1 a- s j ó S “ o. f 1., og er tilgangurinn aSallega sá, aS bæta úr þeirri mjög tilfinnanlegu vöntun, sem er á lánsfé handa bændum, er leggja í kostnaS viS jarSabætur í stærri stíl, meS „þúfnabana" eSa öSrum stærri vélum, er kunna aS verSa starfræktar hér á landi. Frv. ætlast tij, aS heimilt sé aS veita alt aS ioo þús. krónum á ári til láns úr ríkissjóSi, handa þeim, sem kaupa og starfrækja jarSræktarvélar. MeS þessu móti fengju þá bændur til láns þaS fé, sem jarSvinslan meS „þúfnabana" kostar þá, og yrðu lán þessi veitt meS sömu skil-

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.