Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1923, Blaðsíða 14

Freyr - 01.01.1923, Blaðsíða 14
8 FREYR lega. Og yfir höfuö máttu fénaöarhökl heita gó'S. Þó var nokkur misbrestur á því í sumum sveitum, bæSi hér sunnan- lands og eins á norð-austurlandinu. En þar ollu því slæm hey frá sumrinu áSur. SumariS var einnig hálfkalt. En hey- skapartí'ð um meginhluta lands var yfir- leitt góö og heyskapur víða um það í meSallagi og sumstaSar betur. Túnin sprutíu betur en áhorfSist, og töSuaflinn varS meiri, en rnenn höfSu búist viS. VíSa reyndust þau í meSallagi og vel þaS, þar sem best var. Valllendi spratt og sæmi- lega. En allar mýrar brugSust, og þaS því meir, sem þær voru blautari. Olli því hita- leysiS framan af sumrinu. Lökust var sprettan, og heyafli tiltölu- lega minstur, á FljótsdalshéraSi, einkum efri hluta þess, Jökuldal, Þingeyjarsýsl- um, Strandasýslu sumstaSar og á Vest- fjörSum. — Hey nýttust illa á ÚthéraSi, N.-Þingeyjarsýslu og í sumum öSrum út- kjálkasveitum. í bréfi úr Mývatnssveit, dags. 26. des., segir: „SumariS var þaS jafn-kaldasta, sem eg man, og sérstaklega voriS. Gras- vöxtur fyrir neSan meSallag, og heyskap- ur því rýr. Heyskapartíminn var 8 vikur og alt engi unniS upp, því vegna sprettu- leysisins var þaS fljótunnara en ella. Ný hey hafa langa-lengi ekki veriS jafnlitil hér í hreppi. En í vorkuldunum í vor, át ust upp öll heyin hjá mörgum, svo fyrn- ingar urSu litlar eftir þann g ó S a vetur, sem var í fyrra“. Einkennilegt er þaS, aS um kulda er kvartaS nálega um alla NorSurálfuna, og skiljanlega einna mest á NorSurlöndum. Jafnvel suSur í Sviss snjóaSi um mitt sum- ar. Einnig í öSrum heimsálfum er talaS um kulda- og rigningatíS, t. d. í Argentínu, Indlandi, SuSur-Afríku og víSar, HaustveSuráttan mátti heita mjög góS nálega um alt land. NorSanlands og sér- staklega á norS-austurlandinu var hún þó lakari, og fremur köld. Gerði þar snjó eftir göngurnar, er tók þó brátt upp aft- < ur. — Rúma viku af vetri eSa um mána'Sa- mótin október og nóvember snjóaSi tölu- vert, einkum nyrSra og eystra, og tóku sumir þá fé á hús og hey. Um miSjan nóvember eSa í fjórSu viku vetrar, batn- aSi og gerSi góSa tíS. Og upp frá því viSraSi hverjum deginum öSrum. betur fram á jólaföstu. Og svo mátti kalla, aS sama öndvegistíS héjdist fram aS ára- mótum. UarSrækt brást meira og minna þetta ár, og víSa ónýttist í matjurtagörS- um alveg. ÞaS sem því olli, var hlýinda- leysiS um sprettutimann, og austanveSur er gerSí um sumariS, seint í júlí. V e r s 1 u n i n var bændum all-óhag- stæ'ö eins og áriS á undan. Lækkandi verS á flestum búnaSarafurSum, einkum kjöti. Útflutningur á hrossum varS meS lang- minsta móti og verSiS lágt á þeim. Mark- aSsverS 150—200 kr. og best 250—300. — VerS á hestum manna á milli innanlands var 250—500 kr. Austur á Fljótsdalshér- aSi voru skagfirskir og hornfirskir hest- ar — reiShestar aS nafninu til — seldir og keyptir á 400—700 kr., og dæmi til aS einstaka hestur væri seldur á 800— 1000 kr. — VerS á kúm manna á milli var 400—600 kr. alment. Flestar útlendar matvörur lækkuSu í verSi þetta ár, einkum framan af árinu. Nemur sú lækkun frá því áriS áSur 10— 15%. En síSan í október 1920 nemur lækk- unin til jafnaSar á nauSsynjavörum 38— 40%. Var verSiS á þessum vörum í haust svipaS þvi, sem þaS var í ársbyrjun 1918. K a u p g j a 1 d kaupafólks var svipaS

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.