Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Qupperneq 26

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Qupperneq 26
Truflun getur orðið á stjórnkerfi líkama konunnar: 1. Storkukerfinu = DIC syndrome (disiminated intravaskulær coagul- ation) víðtæk storknun í æðakerfinu. 2. Vasoconstriction getur valdið skemmdum í lifur, nýrum og fylgju. 3. Truflun á vökvabúskap: Utanfrumuvökvi minnkar vegna æða- samdráttar, en bjúgur verður vegna aukins innanfrumuvökva. # Fylgjast þarf vel með vökva- jafnvægi. Markvissar aðgerðir við skipu- lagningu fæðingar eru mjög nauðsynlegar: Margt getur spilað inn í ákvörðun um gangsetningu, forsendur geta breyst dag frá degi: 1. Astand leghálsins. 2. Astand konunnar. a) Bþ. b) Albumin í þvagi. c) Breytt blóðmynd. 3. Vaxtarkurva fósturs. 4. Monitorrit (seinar dýfur — flatt rit). Meðferð: 1. Epidural deyfing. 2. Monitor. 3. Þvagútskilnaður — tímadiuresa — < 30 ml/klst. 4. Hægðir. 24 __________________________________ 5. Vökvainntekt/per os fæði. 6. Eftirlit með: a) Bþ — púls — hita — öndun —lit- arhætti. b) Höfuðverk. c) Bjúgmyndun. d) Hypertonus í vöðvum. e) Verk undir rifjaboga. f) Höfuðverk. g) Sjóntruflunum. h) Andlegu ástandi. i) Meðvitund. 7. Umhverfi; rólegt — rökkvað. 8. Fræðsla. Fæðingin: Stefna að vaginal fæðingu: 1. Obs. alla áðurnefnda þætti. 2. Lyfjagjöf í fæðingu: a) Ath. með per. os. lyf. b) Nepresol bolus 6,5—12,5 mg. í vöðva eða æð, e.t.v. Nepresol dreypi. c) Diazepam 5—20 mg í æð eða vöðva. d) Lasix (umdeild notkun). e) Phenytoin. f) Magnesium sulfat (sjá fyrirmæli). (Sjá fylgirit 2 um lyfjagjafir). # Hafa öll lyf handbær svo og acuttösku, sog og súrefni. 3. Rembingur á öðru stigi fæðingar metinn (töng eða sogklukka notuð frekar en að reyna um of á konuna. 4. Barnalæknir viðstaddur fæðinguna. 5. Gefa Syntocinon en ekki Methergin við fæðinguna. 6. Senda fylgju í frumurannsókn. 7. Fylgjast með blóðmissi/vökva- jafnvægi. I_IÓSMÆÐR ABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.