Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Blaðsíða 27

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1991, Blaðsíða 27
MAGNESIUM SULFAT: MEÐFERÐ ÁBENDING Eclampsia og slæm pre-eclampsia INTRAVENOUS MEÐFERÐ Hleðsluskammtur: 4. gr. MAGNESIUM SULFAT (MgSOJ gefin í æð í 3 mín. (þ.e. 20 ml. af lausn 200 mg/ml). Viðhaldsskammtur: 10 gr. MgS04 (50 ml) bætt í 500 ml glucosa 5%. Rennslishraði: 1—2 gr/klst. 50—100 ml/klst. Ef aftur krampi > 20 mín eftir byrjun meðferðar = < 2 gr MgS04 gefið í æð ef sjúklingur er lítill eða meðalstór, 4 gr ef sjúklingur er stór. Ef endurtekinn krampi, þá svæfing. Stabilisera í 3—6 klst. síðan fæðing/keisari. Gjörgæslueftirlit (á fæðingargangi). Fylgjast með öndunarhraða (< 12 mín.). Þvagútskilnaður a.m.k. 100 ml/4 klst. Hnéreflex á 15 mín. fresti meðan verið er að stabilisera sjúkling. Mæla Mg styrk í blóði fyrstu 2 klst. eftir upphaf meðferðar, síðan reglu- lega þar á eftir. Normal gildi 1,5—2 mEq/1. Theuropeutiskt gildi 4—7 mEg/1. Hnéreflex hverfur v 7—10 mEq/1. Öndunarslæving og síðan öndunarstopp 10—15 mEq/1. Hjartastopp við 30 mEq/1. MÓTEFNI CALCIUM - GLUCONATE lg á v. á 3 mín. Það og öndunarhjálp ef Magnesium Sulfat eitrun. Lertgd meðferðar: Þar til 24 klst. eftir fæðingu ef krampi fyrir fæðingu. 24 klst. eftir krampa — ef krampi eftir fæðingu. ljósmæðrablaðið 25

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.