Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 6

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 6
164 F R E Y R Eins og þegar hefir verið vikið að, tel ég aS það beri að leita orsakanna til hinnar illu afkomu aðalatvinnuveganna til oflágs afurða- verð, en ekki til lélegra afkasta þeirra, því þó það sé hægt að benda á eitt og annaS til Uimbóta atvinnurekstrinum, þá hafa atvinnu vegirnir verið á hraðfara þróunarleið í þessu efni. Nægir að benda á betri og meiri afurðir þessara atvinnugreina, þrátt fyrir fækkun í þessum stéttum, það er því víst að þessar stéttir hafa fullan vilja og skilning á því, að keppa að meiri fullkomnun í þessu efni, eftir því, sem fjárhagsleg geta leyfir. Það fyrsta, sem gera þarf, er að lækka gengi íslenzkrar la-ónu svo mikið, sem þarf tiJ þess að framleiðslan beri sig það vel, aS ekki séu verri afkomuvonir í framleiðslu- stéttunum en við önnur störf. Samhliða þarf að afnelma gullið sem verðmæti, en taka upp nýjan verSmæli, sem sé óbreytanlegur, — líkt og lengdar- og þyngdarmælitæki, — miðaður við helztu framleiðsluvörur þjóearinnar, svo að það jafnvægi, er næðist með gengislækk- uninni í framleiðslu- og viðskiptamálum, raskaðist ekki aftur. í þessu sambandi vil ég benda á rit Böðv- ars Bjarkan og grein, er ég skrifaði í 4. tbl. Frevs í fyrra, — Þessi vöntun á réttum og óbrévtarlegum verSmæli, mi.ðað við þau verðœæti, sem- við getum framleitt hér í land- inu, o.g s?ðar samfara þeirri lagabreytingu, sem svinti framleiðendur Umráðarétti yfir andvirði út^ut+ra vara. gaf þeim. er fiár- málunum ráða, mögúleika til að ráða mestu um vöruverðlag, sem þeir bafa notað sér þanniy. að hsfa bað sem læesit. bæð' á irn- lendri a<y erlendri framleiðslu. Á þennan hátt hafa. þeir örvað innflutning erlendra lífs- nauðsvnia, og þreru't markaðsmöguleikana fyrir innlenda framleiðslu, með þeim árangri sem raiin ber vitni Um. Genefishækknnin 1925 lækkaði eins o<? áður er sag't verð útflut+ra vara. um 69% frá því sem. annars hefði verið á hverjum tíma síð- an, og hækkaði aðfluttar vörur tilsvar- andi. Hún þyngdi skuldabagga atvinnuveg- anna uöi sömu hundraðstölu, og bætti við eigur þeirra — er kröfurnar áttu. Af þessu leiddi að mestu leyti töp bankanna. Iiún tók fyrir þá eSlilegu fjölgun, sem átt hefði að vera í bænda- og sjóanannastéttunum, samkv. fólksfjölguninni í landinu, og skapaði í þess 'stað atvinnuleysi, sem áður var hér óþekkt. Hún bætti stórlega afkomu þeirra, er við ýmsan atvinnurekstur fást og launamann- una, að sama skapi og afkoman varð erfiðari hjá framleiðslustéttunum tveim. En af þessu leiddi svo það, að þeir sem tekju- og eigna- aukana fengu, fyrir aðgerðir gengishækkun- arinnar notuðu hann aðallega til kaupa á út- ltndum varningi, og það svo úr hófi fram, sem hinn óhagstæði greiðslujöfnuSur undan- farinna ára, og skuldasöfnunin erlendis, sýn- ir.'Að svona gat fariS, stafaði af því, að þessi aukna kaupgeta var fölsk, hún var sköpuð með eignarnámi gengishækknnarinnar hjá aðalatvinnuvegunum tveim, á eignum þeirra og framleiðslu, en átti ekki stoS í aukningu þjóðarteknanna. — Þegar svo Alþingi og fjár- málastjórn, þar á ég einnig við aðalbankana tvo, — sáu að ekki yrði fariS lengra í skulda- söfnun erleiidis, til þess að jafna óhagstæðan greiSslujöfnuð, og þar með misstu tök á að halda greiðslunni nppi, og sýnt var að ís- lenzka krónan myndi falla stórlega, vegna aukinnar eftirspurnar á erlendum gialdeyri, váx- það ráð tekið aS svipta framleiðendurna umráðarétti vfir andvirði útfluttra vara, —■ erlenda gjakleyrinum. — Samhliða voru sett iunflutningshöft á erlendan varning. sem ég tel ef+ir atvikuim þarft og nauSsynlegt, en sem keníur þessu máli eklíi við. — Það skal viðúrkenra, aS e;ns og liögum bióðarinnar vár háttað út á við. vegna afleiöinga geng’R- hækkunarinnar, hafi það verið nanSsvnlegt að sviþta framle'ðendur fiárforræði á er- lendúm gjaldeyri, til þess að ráða betur við innflutninginn, en þá bar löggjafanum skylda

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.