Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 20
178
F R E Y R
Kartöfluverðið
1936 — ’37.
Lág vinnulaun.
Fæstir, sem rækta kartöflur t.il sölu, gjöra
sér nógu ljóst, live margir kostnaðarliðir eru
viS þessa framleiöslu. Og við því er þá heldur
ekki að búast, að kaupendurnir — neytend-
urnir hugsi út í hve framleiðandinn þarf oft
að leggja fram mikla, erfiða og óþrifalega
vinnu, fyrir lítið, til þess að þessi ómissandi
matvara verði til í landinu.
Eg undirritaöur álít, að þeim, sem hlut
eiga að máli, sé þarft aö gjöra sér grein fyrir
])ví, og vil þess vegna hjálpa til að skýra það.
Ég hefi, allan minn búskap, sem nú er að
verða um 30 ár, — haft meiri og minni kart-
öflurækt, og haldið reikninga um þessa at-
vinnugi-ein, sivo að þaö, sem ég hefi að segja
í þessu efni, er enginn skáldskapur.
Eins og vitaskuld er, gildir þessi reikning-
ur alveg sérstaklega fyrir eitt ákveðið bú, og
liefir því ekki svo almennt gildi, sem þyrfti,
því að aðstaða og ástæður eru mjög mismun-
detta mér í hug oröin hans Iíalldórs heitins
á Hvanneyri: „Fóstra mannkynsins.' ‘
Hvenær verður fóstru mannkynsins heim á
íslandi bfuð ])aö fjós, og biáinn sá bás í fjósi,
að þar verði með hreinlæti við hirðingu og
mjaltir framleidd sú mjölk, sem er hrein og
gerilsnauö, — svo ekki sé sagt gerillaus, það
er til of mikils ætlast. Með góðu og hollu
fóðri kiánna fæst góð mjólk og nærandi, en
það þarf meira til, ef framleiða skal fyrsta
flokks mjólk lireina og bakteríulausa.
Ég tek undir með f jósamauninum:
„Bara almennmgur opni aucnin fyrir pví,
hva8 hreinlœtið þýðir, þá er nvikið fengið.“
Kaupmannahöfn í ágúst 1937.
Gísli Krstjánsson.
andi á hinum ýmsu býlum og byggðarlögum,
sín á cnilli og sumsstaðar falla ýmsir kostnaö-
arliöirnir burtu, annaðhvort af því, að ekk-
ert er tilefni þeirra, ellegar að þótt það væri,
þá er samt ekki farið eftir því.
Undirstaða kartöfluverðsins fyrir síðasta
ár, er auglýsing í Isafold 1. sept 1936, er svo
hljóðar, að efni til:
Útsölu- Innkaups-
verð á tunnu:
15. sept. til 31. okt. kr. 19.00 kr. 16.00
1. nóv. - 30. nóv. - 20.00 - 17.00
1. des. - 31. des. - 21.00 - 18.00
1937:
1 jan. til 1. marz kr. 22.00 kr. 19.00
1. marz - 30. apríl - 24.00 - 21.00
1. mai - 1. júlí - 26.00 - 23.00
Smásöluálagning má vera 40% af útsölu-
\ erði.
'Útgjöld,
önnur en mannavinna (og liesta) við að rækta
eina tunnu af kartöflum, miðað við innkaups-
verð Grænmetisverzlunar og að sent sé til
hennar með skipum frá Hornafirði.
1. Útsæði .................... kr. 1,90
2. Áburður ..................... — 1,60
3. Tveir pokar ................. — 1,20
4. Tveir merkimiðar ............ — 0,04
5. Saumgarn .................... — 0,02
6. Bílflutningur frá hafnarstað á
tilb. áburði, og á hafnarstað
með kartöflur ................ — 0,60
7. Útskipun og hafnargjald .... —- 1,20
8. Farmgjald . . . .'........... — 1,50
9. Uppskipun í Rivík ........... — 0,75?
10. 'Vörumat í Rvík............... — 0,50 ?
11. Heimkeyrzla í Rvík............ — 0,35?
12. 10% vextir og fyrning af kr.
350,00 í stofnkostnaði reitsins — 0,35