Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 23

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 23
PEE YR 181 Norræn garðyrkjusýning í Kaupmannahöfn. Dagana 23. sept til 3. okt í haust var hald- íj hin 6. norræna garðyrkjusýriing* — í hinm m'iklu sýningarliöll Foriun í Kaupmannaliöfn — og var það nú í fyrsta sinni að Finnar og lslendingar tóku þátt í þessum norrænu garðyrkjusýningum og' Færeyingar og Græn- lendingar voru líka með. Sýningin var liald- in til m'inningar um 50 ára ■. afmæli félags danskra garðyrkjumanna og þeir höfðu mest- an veg og vanda af undirbúningi hennar, skipulag'i og fjárliagslegri afkomu. Nokkra liugmynd geta imenn gert sér um síærð sýningarinnar af því, að til viðbótar við hrirum, sem er hringlöguð bygging með 600 m2 gólffleti, und'ir háu hvolfþaki úr gleri, voru reistar skyndibyggingar í gróðurhúsa- stíl, alls 3000 m2 að gólfmáli, og þar að auki lagði sýriingin undir sig um 10000 m2 svæði undir berum himni, svo að alls hefr þá sýn- ingarsvæðið verið fullar 6 dagsláttur. Má nærri geta að þar liefir verið margt fagurt að líta og girnilegt, — svo að óvíst er aS fjöl- skrúðugra hafi verið í aldingarðinum Eden, — enda þótti mörgum fýsilegt þar að koma, t.d. komu einn daginn um 35 þús. manns og alls komu þangað svo margir, að nærri lætiv að svari því að hver e'inasti Islendingur hefði komiö þar tvisvar. ■—■ Þetta er líka fjölsótt- as'ra sýning, sem haldin hefir verið í Kaup- mannahöfn. Þetta eru sönn orð í tíma töluö,þar sem nú á að lögskipa eina útrýmingarböðun, án til- lits til sótthreinsunar fjárhúsanna. I kaflanum um ormaveiki gætir nokkurs misskilnings um vinstrarorminn, Ostertagia ostertagi. Yitanlega berast egg hans út meS saurnum, en lirfur hans, sem berast í fé, l’ifa Franih. á hls. 188. Hverju landi var hazlaður völlur sér á sýn- ingunni, og vitanlega fengu Danir þar bróð- urpartinn, bæði vegna þess að þe'ir standa frændþjóðunum framar um 'margt í garð- yrkjunni og- svo voru hæg heimatökin hjá þeim að sækja sýriinguna- meö sína fram- ieiðslu. Iiin skandinavisku löndin tóku og mjög * 1 myndarlegan þátt í sýriingunni, en einna mest bar þar á aldinræktinni — sam- anborið við blómskrúð Dana — og varð lítiö úi- sýningum Færeyinga, Grænlendinga og okkar Islendinga, í samanburð'i við sýningar hinna þjóðanna. En allir fengu að vera með og voru velkomnir hver með sitt. Það er ekki tilgangurinn að lýsa hér þess- ari miklu sýriingu, — enda hefir ritstjóri Freys t'il þess engin skilyrði — en segja að eins nokkuð frá íslenzku sýningunni, eftir því sem Bjarni alþm. Asgeirsson hefir ritað um hana í Nýja Dag'bl., en hann, ásamt Ragn- ari Asgéirssyni, Ingimar Sigurðssyni o.fl. var reeðal þeirra, er sóttu sýninguna hér að heim- an, og allir þessir o.fl. sýndu þar framleiðslu sína. Vegnatíöarfarsins hér í sumar, var hugsað til sýningarinnar með 1 nokkrum kvíða hér lieima og óttast um að hún mundi verða okk- ui til lítils sóma, þrátt fyrir ómótmælanlega rnikla og ánægjulega þróun garðyrkjunnar hér á síðustu árum. Eftir á ber þó öllum sam- an um að sýning okkar hafi orSIð landinu og þjóðinni til fyllsta sóma og vaklð óhemju at- hygli sýningargesta, og var það e'inkum gróð- urhúsaræktin, sem bætti upp fáskrúðuga sýn- ingu útijurta. Sérstaka athygli' vöktu tctoiat- arnir, sem fengu þann dóm, aö þeir jöfnuð- ust fyllilega við tómata livar sem væri annar- staðar, og mikla athygli vakti það að sjá þarna íslenzka vínberjaklasa, fallega og full- þroskaða. Það fór að sjálfsögðu ekki mikiS fyrir sýn- 'ing’unni okkar, á hinu stóra sýningarsvæði, en fullyrt 'er þó að hver einasti sýningar- gestur hafi veitt lienni sérstaka athygli, og

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.