Freyr - 01.11.1937, Síða 26
184
F R E Y R
viðkemnr starfsemi tilraurastöðvanna, gerð-
ur af þeim, sem hafa starfrœlcslu tilraunanna
meS höndu'm en útdráttur úr öðrum tilraun-
um svo og samræming á niöurstöðum tilrauna,
séu gerðar af Búnaðarfólag'i Islands, sem sér
um átgáfuna í samráði við tilraunaráð.
Þá gerði ráðið skrá yfir tilraunaverkefni,
sem þörf er á að levsa í næstu framtíð. Er
sú upptalning of umfangsmikil til þess að
birtast hér í heild, en aðalþættir tilrauna-
starfseminnar, sem þar um ræðir, eru þessir:
I. Áburðartilrannir, í 9 greinum.
II. Nýyrkjutilraunir, í 10 greinum.
III. Akuryrkjutilraunir, í 14 greinum.
IY. Garðýrkjutilraunir, í 10 greinum.
Y. Tilraunir með grænfóðurrækt, í 3 grein-
um.
YT. Grasfræræktartilraunir, í 4 greinum.
VIT. Heyverkunartilraunir, í 6 liðum.
Enn gerði ráðið eftirfarandi álvktanir, er
lúta að fjármálum, samvinnu milli tilrauna-
s+arfseminnar og „atvinnudeildar" og ao
dreifðum tilraunum:
I.
Tilrannaráð Búnaðarfélags fslancls á''Tkfnr
aö fara bess á leit við Búnaðarhanka fslands
og- Nvb’rlasióð. að þessar stofnan'r ve'iti nokk-
urn fiárhagslegan stnðning til tilraunastárf-
semi félagsins, með hliðsjón af því að árang-
ur tilraunas+arfseminnar trvggir fiárhagsleg-
an grundvöll beirra umbóta, sem þessar etofn-
anir lána fe til.
II.
Tilraunaráð Búnaðarfélags íslands felur
þeim starfsmönnum Búnf. ísl., sem nú eiga
sæti á Alþingi, að flytja frumvarp til laga
um breytingu á lögum nr. 66 frá 1921, um
fasteignaskatt, þar sem álrveðið verði að fast-
eignir tilraunastöðva, seim styrktar eru af op-
inberu fé og notaðar eru í þágu tilraunastarf-
semimiar, verði skattfrjálsar.
III. ,
TilraiinaráS Búnaðarfélags íslands vill
Játa þá skoðnn í ljósi, að það telur mjög æski-
legt að sem nánust samvinna takizt milli til-
iaunastarfseminnar í landinu og landbúnað-
ardeildar rannsóknarstofnunar í þágu atvinnu
veganna. Þannig að þessir aðilar vinni sam-
an að lausn ýmsra verkefna, svo sem rann-
sókn á jarðvegi, áburðarþörf, ræktun belg-
jurta, jurtasjúkdómum og vörnum gegn þeim;
eyðilegging illgresis o.fl. Ennfremur að til-
raunastarfsemin geti fengið gerðar nauðsyn-
legar efnarannsóknir, er tilraunir varöa, með
sem beztum kjörum.
Jafnframt væntir tilraunaráðið þess, að
áður en verkefni -deildarinnar og starftil-
liögun er fastákveðin, verði því gefinn kostur
á að leggja frarn álit sitt og tillögur þar aö
lútandi.
IY.
Tilraunaráð Búnaðarfélags Islands beinir
því til atvinnudeildar háskólans. að hún hag-
nýti sem bezt þann undirstöðuárangur, sem
fenginn er með jarðvegarannsóknum Jakobs
lí. Líndal. og er sammála um að æskilegt sé
að Jalcob H. Líndal fengi aðstöðu tibaS ge+a
starfað áfram að þessum rannsóknum á veg-
iim atvinnudeildarinnar.
Y.
Tilraunaráð Búnf. Isl. lýtur svo á að nauð-
synlegt sé, að dreifðar tilraunir verði gerðar
víðsvegar um landið, t.d. með tilbúinn áburð,
grasfræblöndun, grænfóður, kartöflur o. fl.,
og beinir því til búnaðarsambandanna, hvort
þau séu ekki fús til að taka upp slíkar til-
raunir á eigin kostnað, að fyrirlagi tilrauna-
ráðs.
Auk þess sem kotnið er inn á fjármál til-
starfseminnar í framangreindum ályktunum,
sendi ráðið ýtarlega rökstutt erindi til Al-
þingis (þess er nú situr), um nauðsyn til