Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.11.1937, Qupperneq 27

Freyr - 01.11.1937, Qupperneq 27
F R E Y R 185 rannastarfseminnar og gagnsemi fyrir land- landbúnaSinn og um fjárþarfir hennar vegna. Kemst ráðið þar að þeirri niðurstöðu, að til þess að nýtist til fulls starfskraftar for- stööumanna tilraunastöSvanna á Akur- t.yri og SámsstöiSum og önnur skilyrði, sem á þessum stöðum eru til tilraunastarfsemi, þurfi að hækka árleg fjárframlög til stöðv- anna um 8—10 þús. krónur, ulmfram það fé, sem þær fá nú frá Búnaðarfélagi íslands, og fer fram á að Alþing'i veiti þessa upphæð á fjárlögum 1938, á sérstókum lið og án þess að skerða fjárveitingu til Búnaðarfélagsins þess vegna. Loks var rætt um tilraunastarfsemi í til- rauna.stöð Búnaða.rsambands Austurlands að Eiðum og var Ólafi Jónssyni falin nánari ákvörðun um tilraunir þar, að fengnum upp- lýs'ingum um að«töðu og eldri tilraunir. Áður en ráðið skildist frá störfum, kaus það sér formaun, Steingrím búnaðarmála- stjóra St°iuþórsson, og ritara, Pálma ráðu- naut Einarsson. Frevr vænP'r bess, að geta síðar gert nán- a.r; urein fyrir þeim verkefnum tilraunaStarf- seminuar. sem tilra.unaráð'ð tnlur mest að- kallandi og mun í því skvni leita til tilrauna- stióranna eða annara mieðlima tilraunaráð"- ins. „FREYR“ óskar öllum lesendum sínum (jleSilegs árs. Veröleiunasjóöur BÆNDASKÓLANNA á Hólum í Hjaltadal og að Hvanneyri í Borgarfirtíi. Sjóðurinn er stofnaður í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarfélags íslands, 8. júlí 1937. Stofnfé hans er þrjú þúsund krónur — gjöf frá firmanu Stickstoff Syndikat, Berlín.* 1) Yerkefni sjóðsins er að verðlauna nemend- ur, er Ijúka námi við bændaskólana og fær- astir reynast að verklegri og bóklegri kunn- áttu við brottfararpróf frá skólunum. 1. gr. Stofnfé sjóðsins — kr. 3.000.00 — ÞRJIJ ÞÚSUND KRÓNUR, — gjafir sem sjóðnum blotnast, og sá hluti vaxta er eigi er iithlut,- að til verðlauna, samkvæmt- reglugerð þessari, — skal ávaxtast í Söfnunarsjóði fsla ids. Hið upprunalega stofnfé o" liað, sem þai.nig bæc- ist við það, má eigi skerða. 2. gr. Stiórn Búnaðarfélags íslands skal annast stiórn sjóðsms. Hún úthlutar verðlaunum lir sjóðnnJm, samkvæmt tillögum skólastjóranna á Hólum og Hvanneyri og fastráðinna kemiv ara við þá skóla. 3. gr Hin fvrstu 10 starfsár sióðsins — í fvrsta sinn vorið 1939 — skal árlega veita einum nemandá við hvorn skóla verðlaun úr sjóðn- um. Yerðlaunin skulu veitt þeim nemendan- um. er að dómi skólastjóra og fastráðinna kennara, við skólana, og samkvæmt prófum, hafa svnt bezta kunnáttu í verkleerum !og bóklegum námsgreinum samanlagt. Aldrei má veita nemanda verðlaun, nema verkleg kunn- átta hans sé meiri en í meðallgi. U Árni B. Evlands ráðunautur afhenti fé- laginu stofnféð á 100 ára afmæli þess í sumar, i. u'mboði gefandans. — Ritstj.

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.