Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 31

Freyr - 01.11.1937, Blaðsíða 31
Freyr, XXXII. árg. Nr. 11—12 r Utvegum og selfu SÁÐVÖRUR : Grasfræ blandað og einstakar teg- undir, sáðbygg, sáðhafra. GIRÐINGAREFNI. JARÐYRKJUVERKFÆRI. GARÐYRKJUVERKFÆRI. HEYVINNUVÉLAR. SKILVINDUR — STROKKA — PRJÓNAVÉLAR — SAUMAVÉLAR 0. S. FRV. Upplýsingar og leiðbeiningar, skriflega og munnlega, eftir því sem óskað er. Samband ísðenzkra samvinnufélaga. Sauðfé og sauðfjársjúkdómar á Islandi, efiir Síg. Ein. Hlíðar dýralækni, er bók, sem erindi á til allra sauð- fjáreigenda í landinu og annara, er sauðfjárrækt sinna. • t bókinni er margskonar fróðleik að finna um sauðfé og sauðfjárrækt, og áður hefir aldrei verið ritað eins samfelt og ítar- lega um helztu sauðfjársjúkdóma hér- lendis. — Auk þess ér bókin prýdd mörgum myndum til glöggvunar á efninu. Verð bókarinnar er lágt, aðeins kr. 5.50. FRAM skilvinclur eru þjóðkunnár á íslandi. Yfir 1500 bændur nota þær. Nýlega hafa þær fengið endurbót, svo þær standa nú öllum skilv.indum framar. DAHLIA strokkarnir ná mestu smjöri úr mjólkinni. Fyrirllggjandi ásamt varahlutum hjá: KB. O. SKAGFJORÐ, Reykjavík. \

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.