Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2004, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2004, Side 13
DV Fréttir LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 Í3 Hæstiréttur þyngdi dóm yfir rúmlega fimmtugum karimanni fyrir vörslu bamakláms Atti rúmlega þúsund klámmyndir af börnum tiæstiréitur datutdi í gær nim- legu (immiugiin kaiinumn í Ijöguira mámiða skíforftsbumtíft fongúbi lyrir að haía liafi í fórum sínum á annaft þúsund Ifdsmvndir » ‘?»du bfim, d ymsum aldri. á ktám - fímginn og kynfcröWegan háit. Margar myndanna vmu mjiJfigrtít'- arogtctsi brot mannsinv vern «6r- fctit. Ha-tdfmtiur Jiyngdi J>ar tn«ð döm Héroðaddms ru-ykjávfkur tn twir v«r maðurinn uím'örftungu dæmdur til groiðsfu 300 þdsund króna M-kiaf. KfkfssaUsknari skaut ntáiinu til Ha'siatétiar á siðasta árí og krafðtót þyngri wfcingar yfir manninum. áfamAi krafðist Jress h ins vtgar aft ddmurin n yOr aáryrftt dmitrklur. Hann n.»»ti J>á ktöl'u wna á |>vf að rannsifkn málsiná ÍK-ffti vcrift dCltl; tíilvusóriríi.-ðíngur ticiiH nUti verift fengfnn aft ronnsuknlnnf. bún ekki beinsi aft iiugsanlcgri sftk vonar ákasrft* ng fingrofórá gvfcda- dfoki, sani ijallað <?r um i málinu. hiílðti ekki vcríð roiinsökuft. ftesri- réltursegfr rtik ákmrfta haldiaus. Upp komsi um máliö f tepttrm- bvr árift 2002 Jx’gar 2»> ára souur mannsíns gaf s)g íram á iögrcRÍu- siftft í Reykjavfk <>g gaf sky'rsiu. Sagftisi sonurinn hafa rckisi á mjög grftft ÍJarnaklám f töivu föftur sfns. Áfacrfti nc.ffafti sakargiftum í yíir- heyr&lu hþi tögregfu <;n i kjöliarift fór fram hiíslcit á iieimiii hans. Vift rannsúkn á fölvu ákmföa og geisia- diski kom f Ijfts aft þar var aft finna nímle^t 1200 kiámmyndir af iförn- um Ofi unRlíngum. svo og myndír snm sýnn samiarir vift börn ogung- linga. Dönturinn t*r skiiorftsbundinn u1 luigjýa ára t-n inaöurinn hcfut ckkí tíöur gerst sekur um refsivcifta háttwmf. Maöurinn \-ar imk J>ess dícmdtir tii aft greifta aUan .Iffý-Jun- arkosrnaft vcgna máfsiiw. |m mcft tidin málsvamarfaun nö upphatf Í.V) Jiúsund kninur H«*tir4ltur Váí ranaókn <í tóVa dt.t-i&j 4tg#**>miKnfttata»þarmia/Sr»o | nimJego ti00 hktmmyn<ti' etbðmnr. ag i unytegom. Armin Meiwes dæmdur í fangelsi Sekur um manndráp en ekki mannát Frétt DV um málið 23. janúar síðastliðinn Hæstiréttur þyngdi dóm héraðsdóms á grundvelli nýrra laga sem gera vörslu barnakláms skilyrðislaust refsivert. Hugsun laganna er sú að þarsem börn eru fórnarlömb þegar barnaktám erjramleitt" séu þeirsem á það horfa I raun einnig að níðast á þeim. síns, þótt hann teldi að faðirinn hefði brugðist uppeldisskyldum sínum og hann því alist upp hjá afa sínum og ömmu. I niðurstöðu Héraðsdóms Reykja- víkur, sem féll þann 4. aprfl 2003, sagði að það þætti „hafið yfir skyn- samlegan vafa“ að hinn ákærði hefði haft í vörslu sinni það klámefni sem fannst í fórum hans. Sá framburður að hann hafi ekki vitað af efninu í tölvunni var metinn „mjög ótrúverð- ugur“, ekki síst í ljósi þess að rann- sóknarlögreglumaðurinn sem kann- aði málið sagði „harla ólíklegt“ að sá fjöldi barnaklámsmynda sem í tölv- unni leyndist hefði getað farið fram- hjá nokkrum sem notaði tölvuna reglulega. Sama ætti við um tilvist geisladisksins. I dómnum sagði enn- fremur: „Þá hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að son- ur ákærða hafi haft ástæðu til að koma fyrir í tölvunni og í umslagi þeim gögnum sem hér um ræðir, en að honum frátöldum er engum öðr- um til að dreifa en ákærða sjálfum sem hefðu getað framkvæmt það. Þá þykir ekki lfldegt að [sonurinn] hefði eytt ljósmyndunum í kjölfar þess að kæra atvikið til lögreglu." Loks var það talið styrkja trúverð- ugleika sonarins að eiginkona ákærða hefði staðfest frásögn hans um að hann hefði sagt henni frá málinu áður en húsleit var gerð - og hún síðan sagt manni sínum frá því - en þessu neitaði ákærði sem fyrr segir. Héraðsdómarinn Valtýr Sigurðs- son dæmdi manninn sekan og til að greiða 300 þúsund króna sekt í rflds- sjóð, auk málskostnaðar. Báðir aðilar áfrýjuðu til Hæstaréttar og krafðist faðirinn þess að málinu yrði vísað aft- ur heim í hérað til ítarlegri rannsókn- ar. Enginn tölvusérfræðingur hafi komið að málinu og flngraför ekki ver- ið könnuð á geisladisknum íyrr- nefnda. Þá hefði hugsanleg sök sonar- ins ekki verið rannsökuð sérstaklega. „Vil ekkert segja," segir sonurinn Þrír hæstaréttardómarar, Gunn- laugur Claessen, Ingibjörg Bene- diktsdóttir og Ólafur Börkur Þor- valdsson, féllust á sakfellingu hér- aðsdóms og kváðu kröfu ákærða ,,haldlaus[a] og verður ekki á hana fallist". Þá sagði: „Tölvumöppurn- ar, sem meiri hluti [ljósmyndanna] var á, eru fjölmargar. Bera gögn málsins með sér að skrárnar hafi verið stofnaðar á mismunandi tíma og skoðaðar á löngu tímabili." Þá sagði að samkvæmt lögum sem tóku gildi í febrúar 2002 gæti refs- ing fyrir að hafa barnaklám í sínum Varla hefði hann setið viðogskoðað barnakiám daginn sem faðir hans lést. fórum varðað tveggja ára fangelsi: „Bann við því að hafa slíkt efni í vörslum sínum sé talið geta dregið úr eða jafnvel fyrirbyggt kynferðis- lega misnotkun barna í tengslum við gerð slíks efnis ... Þá sé einnig litið til þess að gera megi ráð fyrir auknum varnaðaráhrifum samfara því að leggja fangelsisrefsingu við broti." Að þessu gefnu var hinn ákærði dæmdur í 4 mánaða fang- elsi, skilorðsbundið, enda hefði hann ekki gerst sekur um refsivert athæfi áður. Sonurinn sem sagði til föður síns vildi ekkert um þetta mál segja þegar DV ræddi við hann. Hann vísaði á föður sinn sem sagði aðspurður: „Ég útiloka ekkert þegar tölvur eru annars vegar. Ég skil ekki enn hvern- ig þessar myndir komust inn í tölv- una mína. Ég er ósáttur við dóm Hæstaréttar en við því er ekkert að gera. Málið var aidrei rannsakað af neinu viti og ég var dæmdur á lík- um.“ Nýr og spennandi sími með myndavél. Léttkaupsútborgun 1.480 og 1.500 kr. á mán. í 12 mán. Motorola E365 Verð aðeins: 19.480 kr. o o ■ Litaskjár. ■ MMS. ■ GPRS. ■ WAP. - 106 gr. ■ Pólýtónar o.fl. ■ Raddmerki fyrirallt að 10 nöfn. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. „Ég útiioka ekkert þegar tölvur eru ann- ars vegar. Ég skil ekki enn hvernig þessar myndir komust inn í tölvuna mína. Ég er ósáttur við dóm Hæstaréttar en við því er ekkert að gera. Máliðvar aldrei rannsakað af neinu viti og ég var dæmdur á líkum." Þýski mannætumorðinginn, Armin Meiwes, var í gær dæmdur í undirrétti til að sæta átta og hálfs árs fangelsi fyrir manndráp. Meiwes var ákærður fyrir morð en dómurinn lít- ur svo á að um manndráp sé að ræða. Meiwes játaði fyrir dómi að hafa drepið og etið verkfræðinginn Bernd Juergen Brandes. Hann sagði að Brandes hefði óskað eftir þessum skelfllegum örlögum og drápið hefði því verið í fullu samráði við fórnar- lambið. Saksóknari var afar ósáttur við dóminn og sagði að Meiwes hefði átt að vera sakfelldur fyrir morð og hljóta 15 ára fangelsi hið minnsta. Hann kallaði Meiwes slátrara sem hefði drepið til að uppfylla kynferð- islega löngun sína. Auglýsing Meiwes á Netinu var sýnd í dómnum en þar lýsir hann eftir ungum mönnum sem vilja láta drepa sig og éta. Brandes svaraði auglýsingunni. Þannig munu Meiwes og fórnarlambið Brandes hafa neytt lims hins síðarnefnda áður en hann lést. Brandes var held- ur ekki sá eini sem svaraði auglýs- ingunni og segist Meiwes hafa tekið fimm aðra í viðtöl. Þeir hafí hins vegar ekki hentað; verið of feitir, of gamlir eða of óvingjarnlegir. Þá kvaðst Meiwes hafa verið á höttunum eftir öðru fórnarlambi þegar hann var handtekinn. Þrátt fyrir þann óhugnað sem að ofan er lýst meta geðlæknar það svo að Litaskjár. MMS. • GPRS. • WAP. • 93 gr. • Myndavél. • 2 MB minni. • Pólýtónar o.fl. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Einfaldur sími með fullt af möguleikum! Léttkaupsútborgun 2.980 og 1.000 kr. á mán. í 12 mán. Nokia 351 Oi Verð aðeins: 14.980 kr. Skrímsli Armin Meiwes hefur verið lýst sem skrimsli í fjölmiðlum. Hér er hann ásamt verjanda sínum, Harald Ermel. Meiwes sé heili heilsu á andlega dómstigs í þeirri von að ná fram sviðinu. Afar líklegt þykir að sak- þyngri refsingu. Engin lög munu ná sóknari muni áfrýja málinu til æðra yfir mannát í Þýskalandi. Síminn m : 800 7000 - siminn.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.