Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2004, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2004, Blaðsíða 35
T DV Sport LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 2004 35 forystumenn hjá enska sambandinu og þá var hugsunin hjá þeim alltaf ósjálfrátt sú að við vaerum eitthvað B-landslið. Það er ekki spurning að hlutirnir hafa breyst mikið og það til batnaðar. Þeir telja okkur nú verðuga andstæðinga f svona leikjum og það er fyrst og fremst ástæðan fyrir því að þeir vilja spila við okkur þó persónlegur kunningsskapur við forystumenn spili einnig inn í dæmið." henry@dv.is i •» Ég hefunnið að því mjög markvisst á síðustu árum að gera forystumönnum enska knattspyrnu- | sambandsins grein fyrir því að enska knattspyrnan sé - gríðarlega vinsæl á íslandi og þeim beri því skylda að stuðla að því aðsvoverði áfram." leikmenn í ensku deildinni og allt þetta hjálpar til við að fá svona leiki," sagði Eggert sem er orðinn vel kunnugur forkólfum enska knattspyrnusambandsins sem og enska landsliðsþjálfaranum, Sven- Göran Eriksson. Talaði Eriksson til „Ég hef unnið að því mjög markvisst á srðustu árum að gera forystumönnum enska knattspyrnusambandsins grein fyrir þvr' að enska knattspyrnan sé grt'ðarlega vinsæl á Islandi og þeim beri þvt' skylda að stuðla að þvr' að svo verði áfram með þvr' að spila landsleik við íslendinga. Þegar ég frétti af þessu þriggja landa móti þá setti ég mig strax r' samband við þá. Ég þekki forystumennina sem og Sven-Göran mjög vel og var sr'ðast með honum r' Lissabon og þá ræddum við aðeins málin þvr' þjálfararnir hafa mikið um málið að segja,“ sagði Eggert sem vill meina að frammistaða r'slenska landsliðsins sem og frammistaða t'slensku leikmannanna á Englandi hafi gert það að verkum að við fáum þennan draumaleik sem margir íslendingar hafa beðið lengi eftir. „Árangur landsliðsins sem og frammistaða Eiðs Smára, Hermanns og íleiri á Englandi spilar þarna inn t' og ekki spillir fyrir að leikirnir fara fram á heimavelli Árna Gauts Arasonar." Nýir tímar Það hefur löngum gengið illa að fá vináttulandsleiki gegn „alvöru" þjóðum og formaðurinn gleðst yftr þvr' að tr'marnir séu að breytast. „Það er ævintýralegt þvr' ég get fullvissað þig um að þegar ég fer fyrst að ræða um þetta fyrir svona tr'u til tólf árum þá voru aðrir Það hefur löngum gengið illa að fá vináttulandsleiki gegn „alvöru" þjóðum og formaðurinn gleðstyfir því að tímarnirséu að breytast. I PassarTerry Eið Hér fagnarEiður Smári Guðjohnsen og John Terry einu marka Chelsea í vetur. Terry mun hugsanlega passa Eið I landsleik Englendinga og Islendinga i sumar. LANDSLEIKIR 2004: (slenska landsliðið leikurað öllum líkindum níu landsleiki á þessu ári en átta þeirra hafa þegar verið staðfestir. Fjórir af þeim eru í undankeppni HM í Þýskalandi. 31. mars: Albanía-lsland 28. apríl: Lettland-lsland 30. maí: fsland-Japan 5. júní: England-lsland 18.ágúst: Island—ftalía??? 4. september: 8. september: Ísland-Búlgaría Ungverjal.-lsland 9. október: Malta-ísland 13. október: Ísland-Svíþjóð Fjöldi A-landsleikja 1998-2004: 2004 9 (4 í keppni) 2003 8(6) 2002 9(2) 2001 11 (7) 2000 9 (3+4*) 1999 10(7) 1998 8(3) * Leikir á Norðurlandamóti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.