Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2004, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2004, Side 3
BV Fréttir MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2004 3 Mis-yndislegar konur Spurning dagsins Líður þér betur eftir handtökurnar? Guðrún Eva Mínervudóttir furðar sig á áliti karla á konum. Kjallari unn. ins. Sannleikans. Jú, við þraukum og strögglum áfram hvert með sínu lagi. Við úthellum tilfinningum okkar við eldhúsborðið þegar við erum svo heppin að einhver hefur tíma í innlit, og við kyrrsetjum gestinn með tilfinningaríkum lýs- ingum um hversu hneyksluð við séum á til dæmis síðasta dómi Hæstaréttar, er sýknaði nauðgara af glæp - og við tínum fram úr hug- skotinu fleiri dóma þar sem okkur hafa blöskrað rangindin. Ekki síst þegar börn eiga hlut að máli og að glæpamennirnir skuli oftast hafa betur en sá sem brotið er á í þeim málaflokki. Skilaboðin eru skýr. Brotaþolar eru bara lygarar og dómsvaldið rétt- ir upp löngutöngina. Skoðanakannanir eins fjölmiðils síðustu daga um hvort stjórnsýslan hafí brugðist afmenningi í barátt- Frá morðvettvangi í Neskaupstað „Skilaboðin eru skýr.Brota- þolar eru bara lygarar og dómsvaldið réttir upp löngutöngina, “segir bréfritari. Bréfritari sendi öllum alþingis- mönnum, varaþingmönnum og ráðherrum á Alþingi bréf 4. nóvem- ber 2003. Með bréfinu fylgdi afrit af bréfi til lögreglustjórans f Reykjavík, dags. 6. desember 2000, og afrit af bréfi til dómsmálaráðuneytisins, dags. 13. setember 2001. I þessum þremur bréfum eru rakin í grófum dráttum tvö sakamál sem bæði eru órannsökuð þrátt fyrir að þau varði morð. Annað þessara mála er ekki ósvipað líkfundinum á Norðfirði, en Geirfinnsmálið er hið síðara. Ætti vel gefnu fólki, sem bréfin hafa lesið, að vera ljóst hve alvarleg þessi mál eru, sérstaklega þar sem einn einstak- lingur er grunaður um að hafa ban- að tveimur manneskjunt. Ekki virðist ró manna hafa raskast og þeir ekki tekið efni bréf- anna af alvöru, frekar en aðrir aðilar innan stjórnsýslu dómsmálaráðu- neytis. Engin við- brögð hafa komið frá alþingismönn- um í þessa rúma þrjá mánuði frá dagsetningu bréfsins. Er það ekki almenn kurt- eisi að svara bréf- um, jafnvel þótt þau séu frá ein- staklingum? En að sjálfsögðu er það besta leiðin til að fela sannleikann - að svara ekki, heldur þagga málin niður. Verslunin RúmGott Smiðjuvegi 2 -Kópavogi Sími 544 212J Opið virka daga frá kl. 10 til 18 • Opið á laugardögum frá kl. 11 til 16. Þetta er skrifað á svonéfndum konudegi og blöðin eru fuO af blóm- um og annarri væmni sem yfirleitt er sett í samhengi við konur og gerð er dálítil úttekt á hinum sameiginlega persónuleika kvenna. Að mati nokk- urra viðmælenda Fréttablaðsins eru þær frekar, hagsýnar, gáfaðar, mjúk- ar, lengi að ákveða sig, hörkulegar, grimmar, óþolinmóðar og heiðar- legar, en aðallega samt trygglyndar, ljúfar, fagrar, hlýjar og umhyggju- samar. Þetta er svo sem ekkert ófögur lýsing, en það er eitthvað óhugnan- legt við þessa eilífu leit að kvenlegu eðli, fyrir nú utan það að ég kannast ekkert sérstaklega við þessa lýsingu frekar en aðrar skapgerðarlýsingar sem eiga að ná yfir helming mann- kyns. Auðvitað em konur alveg jafn yndislegar og hver annar, en þær em samt mjög mis-yndislegar. Ein sameiginleg sál? Alltaf þegar ég heyri talað um konur eins og þær væm með eina sameiginlega sál líður mér-eiris og það sé verið að reyna að reka mig inn í rétt sem er troðfuO af berum konum og þá get ég ekki annað en snúið aðeins upp á mig og reynt að víkja mér undan. Ekki af því að ég hafi eitthvað á móti því að vera talin hlý, trygglynd og umhyggjusöm, heldur bara af því að ég vil frekar ímynda mér að ég sé einstök. Stöðnun Ég veit ekki hversu margir karlar hafa legið í sófanum mínum og sagt mér allt um það hvernig konur séu, yfirleitt í sárum kvörtunartón. Allir em þeir vissir um að þeirra úttekt eigi við um nokkurn veginn aOar konur og allir hafa þeir ólíka sögu að segja. Þá bæli ég niður geispann og hugsa með mér hvort þeir geri sér virkilega enga grein fyrir því að það sé kannski eitthvað staðnað í ÞEIM SJÁLFUM sem gerir það að verkum að þeir leita hreinlega uppi konur með þessa eiginleika sem fara svona „ Nei, mér líður sjálfum ekkert betur. En það er þægilegra að vita til þess að þeirséuá bak við lás og slá. Það eina sem ég veit er að þeir hafa stöðu grunaðra. Vonandifá þeir eðli- lega meðferð hjá dómstólum." Yngvinn Gunnlaugsson, sérfræðingur hjá Orkuveitunni „Já, maður verður rólegri. Hvort þeireru sekir eða ekki veit ég ekki en þetta hlýtur að vera betra fyrir bæjarfélagið og fólk hlýtur að geta andað rólegar í Nes- kaupstað." Kristín Eggertsdóttir húsmóðir Þrír menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald, á hádegi á laugardag, í tengslum við líkfundinn í Neskaupstað nú nýverið.Voru það tveir Islendingar og einn Lithái sem leiddir voru fyrir dómara. húsanna að skilgreina konur og karla svo við þurfum ekki lengur að velkjast í vafa um hver við séum. Eg hef ekki hugmyndaflug í að sjá fyrir mér eitthvert samsæri leikhús- anna, þannig að ég efast ekki um að þetta komi til af þörf fólksins, áhorf- endanna. En hver er þörfin? Nenn- um við kannski ekki að læra að þekkja okkur sjálf á eigin forsendum og ákveðum þess vegna að hjálpast öO að? Eða óar okkur kannski við til- hugsuninni um að annað fóljc sé ólíkt (og þar með óútreiknanlegt) þegar það væri svo miklu einfaldara að hafa einn leiðarvísi um allar kon- ur og annan um alla karla. Þriðji möguleikinn er auðvitað sá að við séum af miklu hugrekki, fálm- andi í myrkrinu, að hamast við að endurskilgreina hlutverk kynjanna. Það væru vissulega ágætar fréttir, en þá er líka eins gott að við vöndum okkur aðeins betur en síðast. DV tekur við lesendabréfum og ábendingum á tölvupóstfanginu lesendur@dv.is. DV áskilur sér rétt til að stytta allt það efni sem berst til blaðsins og birta það í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. íslenskar gæðadýnur á heildsöluverðl Fri heimsending á rúmum é stór-Reykjavikursvæðinu • Pífur • Rúmteppi • Heilsukoddar • Náttborð • Speglar • Skatthol • Kommóður • Kistlar • og TILB0ÐSVERÐ. 80 X 200 Verd frá kr.67.900,- 90 x200 Verðfrá kr.79.700,- 100x200 Verðfrá kr.83.600,- 120x200 Verðfrá kr.116.000, Fáanlegt með besta 5 svæða Munudd semvöl erá. yggt[dýnuna. FERMINGATILBOÐ Fermingatilboð á einstaklingsrúmum. Verð fra kr. 29.900,- (90x200) Fáanlegt í ýmsum stærðum Verð án fylgihluta fýrir brjóstið á þeim. Og þetta geng- ur í báðar áttir, því ósjaldan hafa konur hreytt einhverju í mig, af sínu alkunna grimmlyndi, þegar ég hef neitað að taka þátt í umræðum um það hvernig karlmenn séu upp til hópa (skíthælar). Hellisbúar Ég veit ekki hvort þið hafið tekið eftir því, en það er næstum orðið skilyrði fýrir því að leikverk slái í gegn að það fjalli um muninn á kynjunum eða tilvistarvanda karla sem slíkra eða kvenna sem slíkra. Það er næstum orðið hlutverk leik- Mér líður miklu betur „Já, ég verð að segja það þótt ég hafi ekki mikið velt mér upp úr því. En mér líður miklu betur að vita afþeim bak við lás og slá." Elísabet Arnardóttir snyrtifræðingur „Efmenn eru á réttri leið með rannsóknina þá erþað gott mál. Það er enginn sekur fyrr en sekt hefur sannast. Yfirvöld hijóta aðfarayfir þetta mál og komast að niðurstöðu og svo eiga dómstólar eftir að taka þetta mál fyrir og komast að niðurstöðu. við verðum bara að treysta þeim." Lúðvík Bergvinsson alþingismaður „Nei, mér líður ekkert betur eftir þær. Það er sárt til þess að hugsa að atburðirnir snerti samfé- lagið okkar. Það er auðvitað viss léttir þegar málin eru á einhverri leið með að skýrast og það er nauðsynlegt að svörin komisem fyrst." Sigurður Rúnar Ragnarsson, prestur í Neskaupsstað Stjórnsýslan felur sannleikann Guðrún Magnea Helgadóttir skrifar: Hvernig förum við að því að búa í landi stóra leyndarmáls- Lesendur unni við hvers konar glæpahyski, hvort dómar vegna misnotkunar og nauðguna væru smánarlegir, og erf- iðleika sem fjölmiölar hafa átt við lögreglu vegna skorts á upplýsing- um varðandi líkfundinn í Neskaup- stað. Svarendur þessara kannana hafa gefið lögreglu og dómstólum sitt atkvæði og útkoman er falleink-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.