Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2004, Qupperneq 16
7 6 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004
Fréttir DV
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR27. FEBRÚAR 2004 7 7
Áhorfendur í áfalli Myndin er óvenjublóðug og
Peggy Scott, 56 ára, lést við það eitt að sjá Jesú
negldan við kross.
Gyðingar brjálaðir Telja myndina ýta undir
gyðingahatur og mótmæltu fyrir utan kvikmynda
hús i Bandarikjunum.
Mel Gibson Nýjasta
mynd hans er mjög
umdeild vestra.
Við leikstjóm Mel Gibson leikstýrir myndinni en
Jim Caviezel léikursjálfahJesú.
Jesú Kristur Jim Caviez
el leikur Jesú.
Satan Leikkonan Rosa-
linda Celantano túikar
sjálfan djöfulinn.
Ein umdeildasta mynd síðari tima var frumsýnd í Bandaríkjunum á miðvikudag.
Gyðingar vestra eru brjálaðir og kaþólskir pótintátar senda frá sér yfirlýsingar.
Auglýsingafulltrúi fór á mörgunsýningu myndarinnar og fékk hjartaáfall þegar
hún horfði á túlkun Mel Gibson á sjálfri krossfestingu Frelsarans.
vikraynd Mel Gibson, The Passion of the Christ, var
frumsýnd í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum í
fyrradag. Mypdin hefur strax hloti6'bi,endn.ar viðtökur
en á wwwimdb.com (biblía kyikmyndááhugamanna)
fær hún 7,4 af 10 í eínkunn. Með helstu hlutverk fara Jim
Caviezel sem. leikur Jesú og Claudia Germi; sem leikur
Maríu Magdalenu. Mððir Jesú er leikin af Maia Morgen-
stem og Rosalinda Celantano ieiíair sjálfán djöfulinn.
Gyðingar brjáfaðir
Myndin Vet ftumsýnd samtímis íýfir 3.ÖÓ0 kvikmynda-
húsum og talið er að miðar hafi selst fýrir 20 milijón doíl-
afa. Það er ámðta mikið og Hringadrúttinssagavar að taka
inh áfýrstú dögum sínum. Undanfarið hefur myndin líka
yerið á forsíðúm ýmissa blaða endá umdedd mjög. Gyð-
irigár hvaðanaðva að. mótmaeltu fyrirutan kvikmyndahús -
in í fyrradag og kaþólskir biskupar sáu sig tilneydda til
að lýsa þvf yfir að það vom ekki gyðingar sem drápu
Jesú Krist.
Ekki er ljóst hvemig defiumar um þessa mynd Mel
Gibson koma til með að enda. En upphaflega ædaði
Gibson að gera litla mynd um síðustu tólf tímana í lífi
Jesú. Þessa mynd fjármagnaði hann sjáifur, hjálpaði
tíi við handritaskrif og leikstýrði. Hann óraði ekki
fyrir því að myndin myndi vekja svona hörð við-
brögð eða vera jafn stór í sniðum og nú er raunin. j
Kona lést í krossfestingunni I
Á frumsýningu þessarar umdeildu myndar lést m
svo kona á miðvikudaginn. Þetta var auglýsinga- M
fulltrúinn Peggy Scott, 56 ára gömul, en hún fékk ■
áfall þegar löng krossfestingarsena var sýnd. Jg|
Þetta er mjög blóðugt myndskeið og sýnir Jesú jH
yera negldann á krossinn. Sessunautar hennar fl
bmgðust fljótt við og lém hringja á sjúkrabíl en fl
Peggy lést áður en hún komst á spítalann. fl
Peggy Scott hafði keypt sér miða á morgun- fl
sýningu myndarinnar í Wichita í Kansas. fl
Sjónvarpsfréttakona sagði í fréttum vestra að fl
Peggy hefði fengið hjartáfali: fl
„Ekki er vitað að svo stöddu hvort Peggy fl
Scott hafi verið mjög trúuð en hún hlýtur að fl
hafa mikinn áhuga á efriinu þ\4 sýningin fl
var kl. 9.30 um morguninn," sagði frétta-
konan en Mel Gibson hefur ekki viljað tjá
sig um andlát Peggy Scott. jjfcJÚ . ’’
>
♦
>
I