Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2004, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2004, Side 25
BV Fókus FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 25 Maður nær ákveðnu jafnvægi með að finna annað Kf skapast irrní sér," segir Lára Stef- ánsdóltir danshöfundur, en nýjasta verk hennar, Lúna, verður frumsýnt á Nýja Sviði Borgar- leikhússins í kvöld. Þetta er viðburðarík vika hjá henni, þar sem hún eignast bam á mánudag. „Þetta verk er á ljúfu nótunum, og er í samræmi við tón- listina sem er ljúL“ Það er því kannski ekki útilokað að meðgangan hafi haft áhrif á útkomuna, en með- ganga verksins er talsvert lengri, því hugmyndin varð fyrst til f Avignon í Frakklandi. Tiúllinn er aö sjálfsögðu vísun f tunglið. „Verkið fer í hringi eins og tilveran. Tunglið er í bakgrunninum og táknar að Úfið er hringur." Sumir vilja meina að kailmerm hafí meira línu- lega söguskoðun og konur hringlega, og sé jafnvel lfkamlegum þáttum um að kerma. Konur þurfa jú að búa við mánaðarlegar endurtekningar. „Ég er alveg sammála þessu, en það er þó mikil- vægt að ná jafnvægi milli karlmannlegar og kven- legrar hliðar okkar, þvf öll búum við yfir báðu." lfver varkveikjan að verkinu? „Tónlisún var upprunalega kveikjan, en svo komu aðrir hlutir til. Meðal annars las ég bók Vig- dfsar Grímsdóttir sem heitir Lendur elskuhugans. Ljóðið fjallar um vegvilltar konur í tunglsljósi. Það er ekki mikil sviðsmynd notuð, ég er meira fyrir að láta gæði dansins njóta sín og að lála dansarana hafa fyrir hlutunum, enda allir með mikla þjálfun að baki.“ Tónlisún Cyrano er eftir Hjálmar J. Ragnarsson, en hljómsveiún Rússíbanar flytja hana í sýning- unni. 1 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.