Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2004, Síða 27
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 27
Ein frumlegasta og villtasta mynd
ársins. Með hreint út sagt frábærum
leikurum
7 TilKtfNINGAR SVjgfARSVEAKAUNA
1) MOUNTAIN
Stórbrotin og margverðlaunuð
stórmynd með óskarsverðlauna-
hafanum Nicole Kidman, Golden Globe
og BAFTA verðlaunahafanum Renée
Zwllweger og Jude Law
SÝND kl. 6, 8 og 10.10 B. i. 14 ára SÝND kl. 5, 8 og 10 B.i. 16
SÝND kl. 4 M. ÍSL. TALI SÝND kl. 8 M. ENSKU TALI
|THE HAUNTED MANSION kl.6| [lOONEYTUNES ÍSLTAL____________ kl. 4]
REGÍIBOGinn
Frábær gamanmynd
frá höfundi
„Meet The Parents"
SÝND kl. 6.30, 8.30 Og 10.30
SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40
www.laugarasbio.is
T1LNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
***jjt»T RAS 2
* * ** Kvikmyndir.com
T6eMare...Tle Scarlerl
Iw ncw film wnttcn ðfnj díiccted by Soíia Coppdð
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20
ííVINTÝW f,INS ST'ÓRT
•OC LIFIÐ SIÁLFT
Ben Stiller Jennifer Aniston
Along Came Polly
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15
B. i. 16 ára
SYND kl. 4, M/isl tali
ATH miðaverð kr. 500
SÝND kl. 4, 6, 8 og 10
naMon...neSculer!
SKEMMTILEGASTA
FJÖLSKYLDUMYND
ÁRSINS
SKEMMTILEGASTA
FJÖLSKYLDUMYND
ÁRSINS
GHEAPER
BYTHE
DOZEN
CHEAPER
BYTHE
DOZEN
Straumar og Stefán spila á Nasa í kvöld og annað kvöld
Vel valin íslensk
f f
I
„Þetta er ekkert ósvipað því og
þegar Sálin var að hefja starfsemi
sína. Við höfum eiginlega haldið
leynilegri tryggð við soul-tónlistina
þar sem við höfum alltaf verið miklir
aðdáendur," segir Stefán Hilmarsson
en hann og ]ón Ólafsson settu á fót
soul-bandið Straumar og Stefán fyrir
nokkrum árum. Bandið hefur verið
hobbí þeirra félaga en er nú vaknað
aðeins til lífsins og leikur á Nasa í
kvöld og á morgun.
„Við Jón höfum alltaf verið mikið
fyrir soul-tónlistina. Þetta er svona
gæluband og við höfum ekki spilað
mikið þótt við höfum verið til í fimm
ár.“ Aðspurður segir Stefán lögin sem
þeir spila vera af ýmsum toga. „Mikið
til og mest etlend soul-lög en svo flytj-
um við líka íslensk lög sem við höfum
sett í soul-búning. Það mætti segja að
það séu vel valin íslensk númer sem
fá að fljóta með í soul-búningi,“ segir
Stefán og bætir við að meðal annars
verði spiluð lög með hljómsveitinni
Pláhnetunni sem var og hét. Einnig
spila þeir lagið sem þeir félagar
sömdu fyrir Idolið Kalla Bjarna, Að-
eins einu sinni. „Við vorum í þessum
soul-fíling þegar við sömdum lagið
íyrir Kalla þar sem við vorum farnir að
undirbúa þetta dæmi,“ segir Stefán
þegar hann er spurður hvort soul-fíl-
ingurinn í laginu sé Straumum og
Stefáni að þakka.
Strákana hefur alltaf langað til að
gera þetta almennilega. „Draumur-
inn var að setja þetta upp með
myndarlegum hætti með lúðra-
blæstri og bakraddasöng eins og við
erum að gera núna,“ segir Stefán.
„Þetta er samt aðallega gert til þess
að svala soul-tónlistarþörfinni, til
ánægju og yndisauka." Spurður
hvort lagið Nína sé eitt af fórnar-
lömbum soul-búningsins segir Stef-
án mjög líklegt að það verði tekið.
„Við höfum látið undan þrýstingi og
okkur er bæði ijúft og skylt að flytja
þetta lag sem allra oftast, hvort sem
það er í soul-búningi eða ekki,“ segir
hann að lokum.
• Soui-sveitin Straumar og Stefán
skemmtir á Nasa við Austurvöll.
Leikhús • íslenski dansflokk-
urinn frumsýnirÆfingu í Paradís
eftir Stijn Celis og Lúnu eftir Láru
Stefánsdöttur á stóra sviði Borgar-
leikhússins klukkan 20.
• Leikfélagið Snúður og Snælda
sýnir Rapp og rennilása í Ásgarði,
Glæsibæ, klukkan 14.
• Meistarinn og Margaríta í leik-
gerð Hilmars Jónssonar er sýnt í
Hafnarfjarðarleikhúsinu klukkan
20.
• Eldað með Elvis er sýnt í Loft-
kastalanum klukkan 20.
• In Transit eftir leikhópinn
Thalamus er sýnt í Borgarleikhús-
inu klukkan 20.
• Þetta er allt að koma eftir Hall-
grím Helgason í leikgerð Baltasar
Kormáks verður sýnt á stóra sviði
Þjóðleikhússins klukkan 20.
• Draugalestin eftir Jón Atla Jón-
asson er sýnt í Borgarleikhúsinu
klukkan 20. Strax að sýningu lok-
inni verða Einar Örn og Curver,
öðru nafni Ghostigital, með tón-
leika.
• 5stelpur.com með uppistandi,
teiknimyndum og sjónvarpsþátta-
stemningu er sýnt í Austurbæ
klukkan 21.
Fundir og fyrirlestrar •
Landvemd og Bláskógabyggð boða
til hádegisfundar á Hótel Borg
klukkan 12 til að ræða hugmyndir
sem fram hafa komið um raílýsingu
á Gullfossi. Þátttakendur í pallborði
verða m.a. Oddur Hermannsson
landslagsarkitekt, Ari Trausti Guð-
mundsson,jarðfræðingur og leið-
sögumaður, Ámi Bragason, for-
stöðumaður á Umhverfisstofnun,
og Hjörleifur Guttormsson náttúru-
fræðingur.
Reykjdvikin
iniji
Hádegisverður
„Ég borða ekkert svakalega mikið í hádeg-
inu. Fæ mér kannski súpu á Sólon eða 101.
Ég hef farið einu sjnni á Humarhúsið, það
var mjög gott.
Þegarveláað
vera er mjög
gott að fá sér
humarímagann
í byrjun dags."
Kvöldverður
„Þá verður maður stórhættulegur og ég
borða helst fimm rétti. Ég hef farið alveg
svakalega víða og á mér engan einn uppá-
haldsstað. Þeir eru margir mjög góðir. Gali-
leo finnst mér standa upp úr og svo er rosa-
lega góður matur
og sanngjarnt
verðá 101. Bestu
steikur bæjarins
færmaðurá
Argentínu."
hjá honum. Hann er svo skemmtilegur að
það er eintóm gleði þegar við komum sam-
an."
Djammið
„Eftiriætis barinn minn og lang flottasti
barinn á norðurhvelinu erðlstofa Kormáks
og Skjaldar. Opinberlega er ég þar einu
sinni í mánuði. Svo hef ég líka kíkt aðeins á
Næsta Bar. Það
sem erfrábært
við hann erað
þarerengintón-
list og yfirleitt
skemmtilegt
fólk."
Eftirlætis verslun
„Konan mín séralfarið um það. Hún kaupir
ailt á mig. Ég er algjört „handicap" þegar
kemur að þessu. Hún kaupir flíkurnar á mig
á hinum og þessum stöðum. Síðast þegar
ég keypti sjálfur eitthvað fatakyns þá var
það á flugvellinum í Pek
ing, þarsemvið Friðrik
Þór keyptum okkur silki-
nærbuxur." .
Heilsan
„Ég er með mann í fullu starfi sem heitir
Konni og þjálfar mig í World Class. Ég kalla
hann Konna
kraftaverka-
mannog þaðer
algjört
kraftaverk
að ég haldist
Morgun-
verður
„Ég borða nú yf-
irleitt ekki morg-
unmat. Frekar
fæég mér tvö-
faldan espresso, byrja daginn á því. Ég fer
ekki á neinn sérstakan stað til þess að fá
mér kaffi heldur fæ ég besta kaffið hjá kon-
unni minni."