Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2004, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004
Fókus E*V
► Erlendar stöðvar
►Sjónvarp
VH1
12.00 ViewerTop 10 13.00 VHl Hits 16.00 So
ÖO's 17.00 Stadium Rock Top 1018.00 Smells Like
The 90's 19.00 Then & Now 20.00 Most Shocking
Moments All Access 21.00 Fab Life Of 2130 Near
Death Experience BTM Anniversaiy Speaals 22X)0
Friday Roa Videos
TCM
20.00 Close Up - Vic Armstrong on Action Stunts
One Play Only 20.15 Crand Pnx 23.00 Viva Las Ve-
gas 035 A Patch of Blue 2.05 Children of the
Damned 330 Srtting Target
EUROSPORT
10.00 Football: UEfA Champions League Super 16
1030 Football: European Cnampionsriip Euro
2004 1130 Tennis: WTA Toumament Antwerp
Belgium 13.00 Ski Jumping: World Cup Planica
Slovenia 1430 Bobsleigh: World Championship
Königssee Cermany 1530 Football: UEFA Champ-
ions League Super 1616.00 Bobsleigh: World
Championship Königssee Germany 17.00 Ski
Jumping: World Cup Ptanica Slovenia 1830 Athlet-
ics: IAAF Indoor Meeting Birmingham United
Kingdom 2030 Tennis: WTA Toumament Antwerp
Belgium 22.00 Xtreme Sports: Yoz Session 2230
Skieraoss: Vail United States 23 XX) News:
Eurosportnews Report 23.15 Strongest Man:
Europe Poland 0.15 News: Eurosportnews Report
ANIMAL PLANET
13.00 Rovers of the River 14.00 Animal Hospital
1430 Animal Doctor 15XJ0 Wild Rescues 1530
Emergency Vets 16.00 The Planet's Funniest
Animals 1630 The Planefs Funniest Animals 17.00
Breed All About It 1730 Breed All About It 18.00
Amazing Animal Videos 1830 Amazing Animal
Videos 19XX) Wildlife SOS 1930 Aussie Animal
Rescue 20.00 Vets on the Wíldside 2030 Animal
Preanct 21XK) lhe Natural World 22.00 Animal
Minds 23.00 Wildlrfe SOS 23.30 Aussie Animal
Rescue OXX) Vets on the Wildside 030 Animal
Prednct
BBC PRIME
12.00 Eastenders 1230 Antiques Roadshow 13.00
Ground Force 1330 Trading Up 14XX) Teletubbies
1435 Balamory 14.45 Smarteenies 15.00 Yoho
Ahoy 15.05 Blue Peter 1530 The Weakest Link
16.15 Big Strong Boys 16>I5 Antiques Roadshow
17.15 Flog It! 18XX) The Naked Chef 1830 Holby
City 1930 Porridge 20.00 Crime and Punishment
2130 Ballykissangel 2230 Porridge
DISCOVERY
12.00 Andent Clues 1230 Conspiracies 13.00
When Dinosaurs Roamed 14.00 Shipwrecks and
Salvage 15XX) Extreme Machines 16.00 Hooked
on fisning 1630 Rex Hunt fishing Adventures
17.00 Saapheap Challenge 18.00 Dream
Machines 1830 Diagnosrs Unknown 1930 A
Plane is Bom 20XX)Living with Tígers 21XX) Living
with TTgers 22XX) American Chopper 23XX)
Extreme Machines OXX) Dambusters
MTV
13XX) Making the Video: Christina Aguilera ’fighter'
1330 Mtv2: Öie Work of Diredor Midiel Gondry
14XX) Making the Video: Missy Elliott 'work It'
1430 Mtv2: me Work of Director Spike Jonze
15.00 Tri 16.00 The Wade Robson Projetí 1630 Tri
17.00 Mtv.new 18.00 Dance fioor Chart 19XX)
Punk'd 1930 Viva la Bam 20.00 Wild Boyz 2030
Celebrity Deathmatch 21XX) Top Ten at Ten 22XX)
Party Zone 0.00 Unpaused
DRl
15.00 Boogie 16.00 Ninja Turtles 16.20 Rutsj
Klassik 17.00 Fredagsbio 1730 TV-avisen med
sport og vejret 18.00 Disney sjov 19XJ0 Endelig
fredag 20.00 TV-avisen 2030 Hesteviskeren The
Horse Whisperer (kv 1998)
DR2
17.00 Bestseller Læseklubben 1730 Viden om:
Oprindelige fisk 18.15 Nár mænd er værst (7)
18.45 Go 2 Sweden 19.15 Pilot Gu'ides: Syakorea
20.05 Drengene fra Angora 2035 Smack the Pony
(14) 21XX) Er du skidt, skat? (3) 2130 Deadline
22XX) Jersild pá DR 2 2230 Musikprogrammet -
programmet om musik (4) 23XX) Præsidentens
mænd ö The West Wing (59)
NRKl
1835 Beat for beat - tone for tone 19.55 Nytt pá
nytt 20.25 Farst & sist 21.15 Detektimen: Politi-
agentene 22.00 Kveldsnytt 22.15 Seks fot under
NRK2 13.05 Svisj-show 15.00 VG-lista Topp 20 og
chat 16.15 VM skiflyging 2004: Hoydepunkter fra
dagens renn 17.00 Siste nytt 17.10 mPetre tv:
Grann sone 1830 Store Studio 19.00 Siste nytt
19X)5 Fakta pá lerdag 1935 Mekong - alle elvers
mor 20.25 Utsyn 2U5 Stemmen 22.15 David
Letterman-show
SVTl
18.00 Tillbaka till Vintergatan 1830 Rapport 19.00
Sá ska det láta 20.00 Kommissarie Wínter 21XX)
Wag the dog 2235 Rapport 22.45 Kultumyhet-
ema 2235 24 Nöje
SVT2
19XX) K Special: Edith Piaf 20.00 Aktuellt 2035 A-
ekonomi 2030 Retroaktivt 21.00 Nyhetssamman-
fattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Vader 2130 Jaktpiloter 22.00 Ensam pá
scen: Eddie Izzar
Sjónvarpið
Stöð 2
16.30 At Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir
er Ifka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Pekkóla (25:26) (Pecola)
18.30 Nigella (5:10) (Nigella Bites II)
Matreiðsluþættir þar sem Nigella Law-
son sýnir listir sfnar f eldhúsinu. e.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Sterkasti mað-
ur í heimi (The Strongest Man in the
World) Ævintýramynd um skólastráka
sem uppgötva af tilviljun efnablöndu
sem færir öllum sem hennar neyta of-
urmannlegan kraft f stutta stund. Leik-
stjóri er Vincent McEveety og aðalhlut-
verk leika Kurt Russell, Joe Flynn, Eve
Arden og Cesar Romero.
VIÐ MÆLUM MEÐ
21.45 Af fingrum fram
Jón Ólafsson spjallar við Sigurð
Flosason saxófónleikara, bregður
upp myndum frá ferli hans og tekur
með honum lagið. Dagskrárgerð er f
höndum Jóns Egils Bergþórssonar.
Þátturinn er textaður á sfðu 888 i
Textavarpi.
22.35 Ráðgátur (The X-Files) Spennu-
mynd frá 1998 þar sem Alríkislögreglu-
mennirnir Mulder og Scully reyna að
berjast gegn samsærismönnum á veg-
um hins opinbera og komast að sann-
leikanum um nýlendu geimvera á jörð-
inni. Leikstjóri er Rob Bowman og aðal-
hlutverk leika David Duchovny, Gillian
Anderson, John Neville, William B. Dav-
is, Martin Landau og Mitch Pileggi.
Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
0.35 Evita Bíómynd frá 1996 byggð á
söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og
Tim Rice. Leikstjóri er Alan Parker og
aðalhlutverk leika Madonna, Antonio
Banderas, Jonathan Pryce og Jimmy
Nail. e.
2.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
19.00 Seinfeld (5:22) (The Cigar
Store Indian) Enn fylgjumst við með ís-
landsvininum Seinfeld og vinum hans
frá upphafi.
19.25 Friends 6 (5:24) (Vinir) Sjötta
þáttaröðin um vinina sfvinsælu.
19.45 Perfect Strangers (Úr bæ f
borg) Frændur eru frændum verstir!
óborganlegur gamanmyndaflokkur um
tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð
sameiginlegt.
20.10 Alf Það er eitthvað óvenjulegt
við Tanner-fólkið. Skyldu margar fjöl-
skyldur geta státað af geimveru sem
gæludýri?
20.30 3rd Rock From the Sun
20.50 Home Improvement 4
21.15 The Reba McEntire Project
21.40 Three Sisters
22.05 MyHero
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (5:22)
23.40 Friends 6 (5:24)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 3rd Rock From the Sun
1.05 Home Improvement 4
1.30 The Reba McEntire Project
1.55 Three Sisters
2.20 MyHero
2.45 David Letterman
6.58 ísland í bítið Fjölbreyttur frétta-
tengdur dægurmálaþáttur þar sem fjall-
að er um það sem er efst á baugi
hverju sinni f landinu.
9.00 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir) Margverðlaunuð sápuópera sem
hóf göngu sfna í Bandarfkjunum árið
1987. Aðalsöguhetjurnar eru meðlimir
Forrester-fjölskyldunnar en þrátt fyrir ríki-
dæmi er líf þeirra sjaldnast dans á rós-
um. Glæstar vonir var ein sigursælasta
þáttaröðin á Emmy-hátíðinni 2002.
9.20 í fínu formi (Styrktaræfingar)
9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 í fínu formi
12.40 60 Minutes II Framúrskarandi
fréttaþáttur sem vitnað er í.
13.30 Jag (8:24) (e)
14.15 Amazing Race 3 (12:13) (e)
15.00 Third Watch (3:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar) Ein
vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bret-
landi og víðar. Margir þekkja íbúana við
Ramseygötu í Erinsbæ en fylgst hefur
verið með lífi þeirra alltfrá árinu 1985.
17.45 Dark Angel (14:21) (e)
18.30 ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofan
hefur ætíð verið í fararbroddi þegar
kemur að því að fjalla um krefjandi og
ágeng mál sem aðrir fjölmiðlar veigra
sér jafnvel við að taka á. Vönduð og
traust vinnubrögð eru okkar aðals-
merki.
19.30 ísland í dag
20.00 Friends (4:18) (Vinir 10) Það er
komið að fyrsta afmælisdeginum henn-
ar Emmu. Rachel leggur mikið í veisl-
una. Henni fallast því hendur þegar af-
mæliskakan reynist bönnuð börnum.
20.30 Two and a Half Men (6:23)
(Tveir og hálfur maður) Charlie neyðist
til að endurhugsa hvernig hann kemur
fram við konur þegar Evelyn le'rtar til
hans niðurbrotin af ástarsorg.
20.55 American Idol 3 Kelly Clarkson,
Justin Guarini, Ruben Studdard og Clay
Aiken voru öll uppgötvuð í American
Idol. Hafin er leit að næstu poppstjörnu
en 70 þúsund manns mættu í áheyrn-
arprófin í Bandaríkjunum. Hinna út-
völdu bíður frægð, frami og spennandi
útgáfusamningar. í dómnefndinni sitja
áfram þau Paula Abdul, Randy Jackson
og Simon Cowell.
21.40 American Idol 3
22.05 Svínasúpan Nýir grínþættir í
leikstjórn Óskars Jónassonar. Leikendur
eru Auðunn Blöndal Kristjánsson
(Auddi), Sverrir Þ. Sverrisson (Sveppi),
Pétur Jóhann Sigfússon, Sieurjón Kjart-
ansson, Guðlaug Elísabet Olafsdóttir og
Edda Björg Eyjólfsdóttir. í Svínasúpunni
eru grínatriði af ýmsu tagi en þessu
grínliði er fátt heilagt. Aðalhlutverk:
Sverrir Þ. Sverrisson, Auðunn Blöndal
Kristjánsson. 2004.
22.30 Big Trouble (Tómt tjón) Gaman-
söm glæpaspennumynd sem kemur
skemmtilega á óvart Leikurinn hefst
þegar óprúttinn kaupsýslumaður vill
komast yfir ferðatösku á flugvellinum í
Miami. Tveir þjófar eru staddir á vellin-
um og þeir ágirnast líka töskuna en að-
eins í þeirri von að geta villt um fyrir
lögreglunni. Tveir ástsjúkir unglingar og
fulltrúar alríkislögreglunnar koma líka
við sögu. Að ógleymdri eiginkonu og
dóttur hins illræmda kaupsýslumanns.
Úr verður algjört klandur og vitleysan
ætlar engan endi að taka. Aðalhlutverk:
Tim Allen, Rene Russo, Stanley Tucci,
Tom Sizemore. Leikstjóri: Barry Sonnen-
feld. 2002. Leyfð öllum aldurshópum.
23.55 Nutty Professor II: The Kiumps
Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Janet •
Jackson, Larry Miller, John Ales Richard.
1.40 New Blood Aðalhlutverk: John
Hurt, Nick Moran, Carrie-Anne Moss,
Joe Pantoliano. Leikstjóri: Michael
Hurst 1999. Stranglega bönnuð börn-
um.
3.10 Hitched (í hnapphelduna) Aðal-
hlutverk: Anthony Michael Hall, Sheryl
Lee, Fionnuala Jamison. Leikstjóri:
Wesley Strick. 2001. Bönnuð börnum.
4.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Mundii.
Kvolasms
RÚVkl. 20.10
Hér er ekki um að
raeða heimildar-
mynd um Jón Pál,
heldur Ðisney-
mynd frá 1975 með hinum komunga Kurt
Russell I aðalhlutverki. Russell leikur Dexter
Riley, sem uppgvötvar formúlu sem gerir
það að verkum að morgunkomið gefur
þeim sem það étur ofurstyrk. Ekki líður á
löngu þar til illir moigunkomsframleiðend-
ur skerast í leikinn.
Lengd: 92 mln. ★★
Sterkasti
maðiir i
neimi
Stöð 2 kl. 23.55
r Professor 2: The
Eddie Murphy átti évaenta haustbllðu sem
gamanleikari meö myndinni The Nutty Pro-
fessor, sem var reyndar meinfyndin.Var
hún endurgerð myndar með Jerry Lewis frá
1963. Hér reynir hann að endurtaka leikinn
með misjöfnum árangri. I þetta sinn er það
Janet Jackson sem leikur beibið í stað Jadu
Pinkett Smith.
lengd: 106 mln. ★'lk
Popp Tíví
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
18.00 Sjáðu
21.00 Popworld2004
21.55 Súpersport (e) Sportþáttur í
umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar
Más Sigurðarsonar.
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
18.00 Minns du sángen
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 LifeToday
6.00 The Sum of All Fears
8.00 Head Over Heels
10.00 Hundurinn minn Skip
12.00 Baby Boom
14.00 Head Over Heels
16.00 Hundurinn minn Skip
18.00 Baby Boom
20.00 The Sum of All Fears
22.00 Ginger Snaps
0.00 The Tailor of Panama
2.00 Mad Dogs and Englishmen
4.00 GingerSnaps
SkjárEinn
17.30 Dr. Phil (e)
18.30 Popppunktur (e) Spurningaþátt-
urinn Popppunktur getur stært sig af
flestu öðru en hárprúðum stjórnend-
um. Það er allt f lagi því gestir þáttarins
eru eintómir rokkarar og þeir eru frægir
fyrir flest annað en strípur og
permanent. Eða hvað? Allt að einu; dr.
Gunni og hr. Felix eru skemmtilegastir,
þótt sköllóttir séu.
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 Family Guy Teiknimyndasería
um Griffin-fjölskylduna sem á því láni
að fagna að hundurinn á heimilinu sér
um að halda velsæminu innan eðli-
legra marka...
20.30 Will & Grace Bandarískir gam-
anþættir um skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Karen. Will og
Jack neyða Barry til að velja á milli
þeirra. Karen gerir grín að Rosario með
því að fara í þjónustustúlkubúninginn
hennar og hittir myndarlegan viðgerð-
armann sem hatar ríkt fólk.
21.00 Landsins snjallasti Spurninga-
og þrautaleikur í umsjón Hálfdáns
Steinþórssonar, byggður á hinu geysi-
vinsæla Gettu betur spili. Þeir sem
svara rétt er ekki einugis verðlaunaðir
heldur fá þeir sem svara rangt
skammarverðlaun með skrautlegast
móti. Frábáer þáttur fyrir alla fjölskyld-
una.
22.00 Pelican Brief Spennudrama um
lögfræðistúdent sem kemst á snoðir
um samsæri gegn tveimur alríkisdóm-
urum. Skýrsla hennar um málið kemst í
rangar hendur og um leið er hún kom-
in í bráða hættu. Með aðalhlutverk fara
Julia Roberts og Denzel Washington.
0.15 Will & Grace (e)
0.40 Everybody loves Raymond (e)
1.05 The King of Queens (e)
1.30 Double Jepordy (e)
3.10 Óstöðvandi tónlist
18.00 Olíssport Fjallað er um helstu
íþróttaviðburði heima og erlendis. Það
eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
18.30 Trans World Sport
19.30 Gillette-sportpakkinn
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 UEFA Champions League
21.00 Supercross
22.00 Motorworld Kraftmikill þáttur
um allt það nýjasta í heimi akstursí-
þrótta. Rallíbilar, kappakstursbflar, vél-
hjól og ótal margt fleira. Fylgst er með
gangi mála innantjg utan keppnis-
brauta og farið á mót og sýningar um
allan heim. Einnig verður fjallað um
tækninýjungar sem fleygir ört fram.
22.30 Revenge of the Nerds (Hefnd
busanna) Aðalhlutverk: Anthony Ed-
wards, Robert Carradine, Timothy Bus-
field. Leikstjóri: Jeff Kanew. 1984. Leyfð
öllum aldurshópum.
0.00 Retroactive (Afturvirkur) Spennu-
mynd þar sem ferðast er um tímann.
Sálfræðingurinn Karen er hjálparvana á
þjóðvegi í Texas þegar skötuhjúin Frank
og Rayanne koma aðvffandi. Hún fær
að sitja í bifreið þeirra en sér fljótt eftir
þeirri ákvörðun. Parið er greinilega kol-
vitlaust og þegar Frank myrðir Rayanne
með köldu blóði þarf ekki að orðlengja
það frekar. Aðalhlutverk: James Belus-
hi, Frank Whaley, Kylie Travis, Shannon
Whirry. Stranglega bönnuð börr.um.
1.30 Næturrásin - erótík
18.15 Kortér Fréttir, dagskrá og Sjón-
arhorn.
20.30 Kvöldljós Kristilegur umræðu-
þáttur.
22.15 Korter
••• Svínasúpunni
„Ég ætía að byrja á að
horfa á Kastíjósið, mér finnst
það fróðlegt og skemmtilegt
og góð uppgjör á vikunni í
rólegheitunum. Svo mun
fjölskyldan horfir saman á
Disney-myndina á RÚV. Ég
reyni helst ekki að missa af
Svínasúpunni. Sá þáttur er
mjög skemmtilegur, með
nýjan húmor sem er ekki
alltaf augljós. Auddi og
Sveppi eru að standa sig vel
sem leikarar."
„Akkúrat núna er ég
ekki að hlusta á neitt. Á
morgnana hlusta ég á fs-
land í bítið á
Bylgjunni,
kannski út af
því að ég fer
svo eld-
snemma af
stað. Yfir
daginn
hlusta ég
meira á Rás
2 því þar er spiluð
skemmtilegri tónlist. Á
Bylgjunni eru samt margir
þættir sem gaman er að
fylgjast með, s.s. Reykjavík
síðdegis og svo á laugar-
dagsmorgnum. Þegar ég
er þreytt þá set ég Létt
96,7 en annars róta ég
rosalega mikið á milli
stöðva svona eftir því
hvernig skapi ég er í.“
Sveinbjörg Þórhallsdóttir
dansari
Dauðafæri og banabiti
Átakanlegt að sjá frammistöðu
Eiðs Smára með Chelsea gégn Stutt-
gart á Sýn í fyrrakvöld. Eiður Smári
brenndi af í dauðafæri fyrir opnu
marki eftir himnasendingu frá snill-
ingnum Crespo. Þeir félagar léku í
fyrsta sinn saman í framlínunni í
byrjunarliðinu - tækifæri sem Eiður
Smári hefur lengi beðið eftir. En því
miður. fslenska stjarnan brást.
Þegar Eiður Smári var loks tekinn
Eiríkur Jónsson
fylgdist með
viðureign
Chelsea og
Stuttgart
út af og Hasselbaink settur í staðinn
var eins og lifnaði yfir sókninni hjá
Chelsea. Sigurinn var reyndar í höfn
eftir sjáffsmark Stuttgart. Glæsilegt
mark sem Eiður Smári hefði getað
verið sæmdur af ef...Bara ef.
Það var dramatísk stund þegar
Eiður Smári yfirgaf völlinn eftir að
hafa fengið að vera inná lungann úr
leiknum. Það verður bið á að hann
nái aftur sæti sínu í byrjunarliðinu
verði hann þá ekki seldur strax eftir
helgi. Rússneski boltabaróninn
Roman Abramovich sá í Stuttgart-
liðinu í það minnsta fimm leikmenn
sem allir voru helmingi betri en Eið-
ur Smári. Nú tekur hann upp tékk-
heftið ef að líkum lætur.
Annars verður það ekki af Eiði
Smára skafið að liann er ein
skærasta stjarna sem íslendingar
hafa eignast frá landnámi. En það er
með hann eins og Björk. Þau eru
góð. Bara ekki nógu góð.
Gestur Einar Jónasson er líka á
heimsmælikvarða þó hann haldi sig
við Akureyri. Fæstir skilja að Gestur
Einar er einn besti spyrill útvarpsins
í dag. Hann spyr fordómalaust og af
einskærri forvitni. Þegar þannig er
spurt verður ekki spurt að leikslok-
um.
► Útvarp
(0) Rás 1
FM 92,4/93,5
6.05 Árla dags 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00
Fréttir 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 731 Frétta-
yfirlit 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 830 Árla dags
9.00 Fréttir 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð
11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir 13.05 Kompan
undir stiganum 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan,
Safnarinn 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03
Útrás 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00
Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir
19.00 Lög unga fólksins 19.30 Veðurfregnir 19.40
Útrás 2030 Kvöldtónar 21.00 Seiðandi söngrödd
22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Pass-
íusálma 22.23 Harmóníkutónar 23.00 Kvöldgestir
0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
FM 90,1/99,9
7.00 Fréttir 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R.
7.30 Morgunvaktin 7.31 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir
8.30 Fréttayfirlit 8.30 Einn og hálfur með Gesti
Einari Jónassyni 9.00 Fréttir 9.05 Einn og hálfur
með Gesti Einari 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi
11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 1130 íþróttaspjall
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00
Fréttic 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægur-
málaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.26
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Sýrður rjómi 22.00 Fréttir 22.10 Næturvakt-
in 0.00 Fréttir
ám, Útvarp saga fm 99.4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine
14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorstein-
son 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Við-
skiptaþátturinn
'ýsmmZ Bylgjan fm 98,9
6.58 ísland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.15
Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Ara-
son 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar-
kveðju.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7