Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2004, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2004, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 Síöast en ekki síst DV 1 Rétta myndin Hundurinn heitir Óðinn og fer í peysu þegar kalt er úti. Svínasúpan ritskoðuð Mikið hefur gengið á undanfarið uppi á Lynghálsi út af nokkrum senum í Svínasúpunni sem fóru fyrir brjóstið á yfirstjórninni. Kunnugir segja að senurnar séu hommabrandarar sem U£XC flestir gerast í Öskjuhlíð- inni. Þetta er víst algjör dónaskap- ur en Svínasúpufólkið hefur jú ver- ið að teygja sig alllangt en skemmt stórum hluta þjóðarinnar við þá iðju sína. En þannig hefur það nú oft verið með besta grínið að ýmsir samtímamenn, margir eldri en grínararnir sjálfir, kunna ekki að meta og elska að hneykslast á því. Svínasúpan á sér engu að síður Svínasúpan ikvöld fá áhorfendur ekki að sjá hommabrandara sem gerast I Öskjuhliðinni. trygga aðdáendur sem bfða flestir heyrst hefur af mikilli óánægju á eftir því að klipptu brandararnir meðal þeirra sem skópu Súpuna leki á Netið. Það gæti orðið því með að vera ritskoðaðir. • Nú stefnir í skemmtilegan slag milli þeirra Geirs H. Haarde og Síðast en ekki síst Bjöms Bjamason- ar. Sá slagur stendur ekki ein- ungis um það hvor þeirra verði næsti formaður Sj álfstæðisflokks - ins, heldur hafa báðir lýst yfir áhuga á því að taka við utanríkis- ráðuneytinu í haust. Ákveði Davíð Oddsson að fara í dómsmálin í haust, opnast ut- anríkisráðuneytið fyrir annan ráð- herra. í mörg ár hefur verið vitað um áhuga Björns sem hefur verið sá þingmaður og ráðherra Sjálf- stæðisflokksins sem hvað mest hefur tekið þátt í umræðu um ör- yggis-, varnar- og utanríkismál. Hann var líka fréttastjóri er- lendra frétta hjá mogganum á árum áður. í þættin- um í brennidepli hjá Sjónvarpinu gaf Björn mjög í skyn að hann hefði áhuga á utanríkisráðuneyt- inu ef honum yrði boðið það... • í Pressukvöldi í Sjónvarpinu á miðvikudagskvöldið var Geir H. Haarde spurður um það hvort hann hefði áhuga á að verða utan- ríkisráðherra og tók hann því mjög lfklega. Var augljóst að hann væri til í tilbreyt- ingu frá fjármála- ráðuneytinu þar sem hann hefur setið lengi. Margir sáu þessa yfir- lýsingu Geirs sem ögmn við Björn sem hefur allt að því talið sjálfsagt að hann væri kandidat í ráðuneyt- ið. Það er því ljóst að fjörugra verður í innra lffi Sjálfstæðis- flokksins á næstu misserum en um langt skeið... • Geir tjáði sig líka um Evrópu- málin og sagðist þar mjög sam- mála Davíð Odds- syni í þeim efn- um. Bjöm Bjama- son er þó í hópi þeirra manna sem hvað mest eru á móti Evrópusam- bandinu. Hafldór Ásgrímsson hefur gefið Evrópusambandsmálunum meira undir fótinn en margur annar ráðherrann sem hefur vald- ið ágreiningi inn- an hans flokks. Er haft fyrir satt að Halldóri hugnist ekki of vel að fá Björn inn sem arf- taka sinn og rói öllum árum að því að gæta þess að honum takist ekki að spilla því sem hann hefur byggt upp í Evr- ópuumræðunni... Ævisagan endalausa Hannes ekki gefinn út að óbreyttu Óvíst er um framhald á útgáfu ævisögu Halldórs Laxness sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson vinnur að. Fyrsta bindi ævisögunn- ar, sem út kom hjá Almenna bókafé- laginu fyrir síðustu jól, seldist ekki sem skyldi og fjaðrafok sem varð vegna útgáfunnar hefur sett útgef- endur í bakkgír: „Bókin seldist í rúmlega þrjú þús- und eintökum og enginn samningur liggur fyrir um framhaldið," segir Bjarni Þorsteinsson, útgáfustjóri hjá Almenna bókafélaginu, sem er und- ir hatti bókarisans Eddu. „Áður en við tökum ákvörðun um útgáfu á öðru bindinu verðum við að sjá grip- inn. Við höfum enn ekki séð hand- ritið en ég býst við að Hannes Hólm- steinn leiti fýrst til okkar með hand- ritið því við gáfum út fyrsta bindið," segir Þorsteinn en leggur þó áherslu á að Hannes verði að lagfæra þá galla sem voru á tilvísunarkerfi hans í fyrsta bindinu. Þó skipti mestu hvernig handritið sjálft sér. Það verði að vekja áhuga og standast þær kröfur sem gerðar eru til verka af þessu tagi. Sjálfur heldur Hannes Hólm- steinn ótrauður áfram: „Ég er sáttur við útgefendur mfna. Nú vanda ég mig eins og ég get og verð tilbúinn með handritið þegar það verður til- búið. Ég er ekkert að flýta mér,“ seg- ir hann. Bjarni Þorsteinsson Hannes verður að lagfæra tilvísunarkerfi sitt effram- hald á að verða á útgáfu ævisögu Laxness. Krossgátan Lárétt: 1 krampi,4 djörf, 7 herskip, 8 reikning, 10 uppeldi, 12 askur, 13 mjöðm, 14 tæp, 15 far- vegur, 16 munntóbak, 18nálægð, 21 stundar, 22 slökkvari, 23 pár. Lóðrétt: 1 díki,2-tíðum, 3 ringulreið, 4 spotta- korn, 5 hagur,6 þreyta, 9 hrekk, 11 fýla, 16 gram- ur, 17 eyri, 19 púki, 20 dolla. Lausn á krossgátu •sop oz '!J? 6 L 'j\l L i ‘ies 91 'uunep 11 '>na|o 6 '|n| 9 j]A s 'jeusupjs \, jQOjpun|6 £ ‘jjo z 'uaj t :jiSJe<? j •ssu £Z'yoj 2í'je>te! tð'pueu 8t 'oj>js 91 ‘sp S ftuneu t71 'pus| £ t jou z t '!P|s 0 L 'njou 8 jjoy l '|oas p '6oy t :U?J?3 Veðrið +2 Nokkur s vindur Gola Gola • 4 4 Nokkur vindur -7 £i- Q. * * ^ Nokkur vindur Goia Gola i£3 Gola +3 4 4 J Gola 0 £3 /£V Nokkur ^ gCxt. vindur 4 4 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.