Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2004, Page 21
DV Sport MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 21 Bikarinn á loft Jonatan Mcgnunor.. fyrírliði KA, lyftir hér bikarnum með Awórí Atlmyni. Þeir Einat l ogi frí.ðjánssan og Hafþór Einarsson tanna vet. DV-myndir Robert „Gæði þessa leiks sýna í raun hvað kvenfólkið er komið langt í dag - að geta spilað heilan leik á þessu tempói er ein- faldlega staðfesting á miklum framförum." Sylvia Strass voru óstöðvandi á þessum tíma en saman áttu þær þátt í öllum mörkum liðsins nema 8, skoruðu saman 18 mörk og áttu 16 stoðsendingar. Alla Gokorian hélt upp á 32 ára afmælið með því að skora 9 mörk og eiga 11 stoðsendingar en hún varð þarna bikarmeistari í íyrsta sinn og hefur því unnið allt hér á landi. Staðfesting á framförum „Þetta var frábær leikur og þá sérstaklega sóknarlega séð en varnarleikurinn var slakur af beggja hálfu en leikurinn var vissulega hraður og skemmtilegur. Gæði þessa leiks sýna f raun hvað kven- fólkið er komið langt í dag - að geta spilað heilan leik á þessu tempói er einfaldlega staðfesting á miklum framförum. Stelpurnar mættu ein- beittar til leiks minnugar ófaranna í fyrra og það kom einfaldlega ekki til greina að lenda í því aftur. Eftir smá byrjunarörðugleika náðum við dampi í leik okkar undir lok fyrri hálfleiks og í síðari hálfleik vorum við að spila miklu meira sem liðs- heild en í þeim fyrri og það skilaði okkur alla leið,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. Haukakonur komu mörgum á óvart með frábærri frammistöðu. Liðið hélt í við ótrúlega hraðan leik Eyjaliðsins og játaði sig aldrei sigrað. Fyrirliðinn RagnhOdur Guðmunds- dóttir átti frábæran leik og þá kom Bryndís Jónsdóttir inn í markið í kjölfar meiðsla Kristinu Matuze- viciute og varði frábærlega. „Við berum höfuðið hátt eftir þennan leik enda lögðum við okkur allar hundrað prósent ffam og stóð- um saman sem lið. Það var nokkuð áfall að missa Kristinu út af meidda í byrjun en Bryndís kom sterk inn og undirstrikaði bara styrk liðsheildar- innar ennfremur," sagði Ragnhildur eftir leik en hún skoraði fimm mörk í röð á rétt rúmlega þriggja mínútna kafla snemma í seinni hálfleik. „Ég er búinn að vera stoltur af þessum stelpum í allan vetur og við göngum héðan út með höfuðið hátt þótt auðvitað sé alltaf ótrúlega svekkjandi að tapa svona leik. Eg held að gæðalega séð hafi þetta ver- ið langbesti bikarúrslitaleikur sem spilaður hefur verið í kvennaboltan- um hér á landi frá upphafi," sagði Ragnar Hermannsson, þjálfari Haukaliðsins. ooj@dv.is, ViðtöhSMS Flugferð Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari ÍBV, fékk flugferð I leikslok en hann hefur skilað félaginu bikarmeistaratitlinum á sfnu fyrsta ári istarfi. ÍBV-HAUKAR 35-32 Bikarúrslitaleikur kvenna 28. feb. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Gangur leiksins: 0-1,2-1,2-2, 3-2, 3-5, 4-7, 8-10,11 -11, 11 -14, 13-16,(17-16), 19-16,21-17, 25-22, 29-25, 30-26, 30-28, 31-30, 34-31,35-32. Mörk fBV: (Skot í sviga) Sylvia Strass 9(11) Alla Gokorian 9/3(13/4) Anna Yakova 8(19/1) Birgit Engl 4(5) Guðbjörg Guðmannsdóttir 4(9) Þórsteina Sigbjörnsdóttir 1 (2) Elísa Sigurðardóttir (1) Anja Nielsen (6) Stoðsendingar-Fiskuð víti: Alla Gokorian 11-1 Sylvia Strass 5-1 Anna Yakova 4-0 Birgit Engl. 3-3 Anja Nielsen 1-0 Varin skot/vfti: (Hlutfall f svfga) Julia Gantimurova 20 (39%) Mörk Hauka: (Skot í sviga) Ramune Pekarskyte 11/4(20/4) RagnhildurGuðmundsdóttir 9(17) Anna Guðrún Halldórsdóttir 3 (4) Erna Þráinsdóttir 3 (6) Tinna Halldórsdóttir 3 (7) Sandra Anulyte 2 (4) Martha Hermannsdóttir 1 (2) Stoðsendlngar-Fiskuð vfti: Ramune Pekarskyte 7-1 RagnhildurGuðmundsdóttir 3-2 Erna Þráinsdóttir 2-0 Sandra Anulyte 2-0 Tinna Halldórsdóttir 2-1 Martha Hermannsdóttir 2-0 Anna Guðrún Halldórsdóttir 1-0 Varln skot/vfti: (Hlutfall f sviga) Kristina Matuzeviciute 2 (29%) Bryndís Jónsdóttir 18/2 (38%) Samanburður (KA-Fram): Hraðaupphlaupsmörk: 13-5 Mishepp. hraðaupphl.skot: 6-4 Víti fengin: 5-4 Vítanýting: 60%- -100% Tapaðir boltar: 16-18 Varin skot í vörn: 6-2 Brottvísanir (í mfn.): 4-4 Fráköst: 14-11 Mörk með langskotum:* 9-11 Mörk af línu:* 5-3 Mörk úr hornl:* 1-5 * Mörk úr hraðaupphl. eru ekki skráð sem skot úr leikstöðum. Gaman Þær Guðbjörg Guðmannsdóttir og Elisa Sigurðardóttir hlupu sigurhringinn með bikarinn I leikslok og leiddist það ekki eins og' sjá má á þessari mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.