Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Blaðsíða 9
t DV Fréttir FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 9 ljós það eina sem rauf nátt- myrkrið. „Þögnin sem grúfir yfir borginni er nánast rafmögnuð", sagði Árni „hér er loftið svo lævi blandið að það getur soðið upp úr á hverri stundu." Búið var að boða til mótmælaaðgerða í gærkvöld svo viðbúið var að allt færi í bál og brand í nótt. Tiltölulega friðsamlegt hefur verið f Kosovo árum saman og hef- ur verið unnið að því að sætta Serba og ^°sovo^^^^ Óeirðirnar sem brutust út í fyrradag eru þvíf mikil vonbrigði og sýnirs * ™ að friðurinn sem hefur ríkt hefur verið sannkall- , að svikalogn. íslendingar áttu að heiuia ylirsljórn llug- vaUarins eftir hálfa aðra viku A en nú eru líkurÆ til þess að þaðB verði frestun á 9 þeirri afhend- ingu. sofið á gólfi, borðum og stólum." tffr' Hallgrímur sagði í gærkvöld að nóttin gæti ráðið úrslitum enda færu þá á kreik þeir aðilar sem vildu vinna skemmdarverk í skjóli myrkurs. Ilann ætlaði að halda flugvellinum opnum yfir nóttina «i- q enda var verið að ferja hátt í 1.000 tíitT NATO-hermenn til Kosovo til að j reyna að koma á friði. Það gæti | IUlm\ V reynst erfitt þótt þegar í gær hafi Arni snævarr, upplýs- herinn byrjað að skjóta viðvörun- ingarfulltrúi ÖSE - loft■ arskotum að óeirðaseggjunum. „Þegar lýðurinn fer af stað þúsund manns, verður J „Það var skotið á okkur og við urðum að hverfa af vettvangi enda var öryggi okkar ekki tryggt", segir Fróði Jónsson, yfirmaður slökkviliðsins á flugvellinum í Pristína. Eftir að upp úr sauð í Kosovo í fýrradag var flug- vellinum sem er undir stjórn íslendinga lok- að en þegar óeirðirnar mögnuðust og farið var að kveikja í húsum og kirkjum gat slökkviliðið ekki setið hjá. „Við vorum í alla nótt að slökkva elda í bænum Fushkosova sem er á stærð við Hafnarfjörð en þar eins og annars staðar var búið að kveikja í húsum og kirkjum. Við vor- um að vinna í kolniða- myrkri og höfðum slökkt í fjórum / húsum og vor- Z ... V' um að færa okkur að því fimmta þegar menn hófu að skjóta að okkur, Við vitum ekki hverj- ir voru þarna á ferð," segir Fróði og bætir því við að þetta sé það svartasta sem hann hafi lent í. Innilokaðir á flugvellinum Hátt í 30 Islendingar eru starfandi í Kosovo, flestir í Pristína. Hallgrímur S. Sig- urðsson, ofursti hjá her- afla NATO stýrir flug- vellinum í borginni. „Ég lok- \ v'k aði flug' vellin- um ' ‘Ætit i W sagöi r Hall- grím- ur í gær- kvöld, „enda var ekki tryggt að hægt væri að koma fólki til og frá flugvell- inum, Það gistu því ali- ir á flugvellinum og var Fróði Jónsson slökkviliðsstjóri „það svartasta sem ég heflentí" Hallgrímur S. Sigurðsson Offursti í her NATO lokaði flugvellinum sem hann stjórnar Hægt er að sækja __ _ um viðbótarfrest á ■ uB ef talið er fram á netinu inustusimar skattyfirvalda verða opnir sem hér segir laugardag 20. mars kl. 12-19 sunnudag 21. mars kl. 12-19 mánudag 22. mars kl. 16-22 Islendingar voru í eldlínunni í Kosovo þegar upp úr sauð í fyrradag og landið logaði að nýju i átökum á milli Serba og Kosovo-Albana. Fróði Jónsson slökkviliðsstjóri á ílugvellinum í- Pristina lénti í skotárás. Skilafrestur Símavakt um helgina | Spurningar um skattamál 511 22 50 - Spurningar um tæknimál 563 11 11 RS K r ^ RÍKISSKATTBTJÓRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.