Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Blaðsíða 21
DV Fókus FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 2 7 „Þetta verður sprengingnm. ■ ; Hálfdá etta verða risatónleikar með v ; stærstahljóðkerfiogsviðisem sett hefur verið upp á Norður- ;/ S landi,“segirVilhelmAntonJóns- son söngvari 200.000 naglbíta sem spila í KA-höll inni á morgun ásamt fleirum. „Einhver besta hip hop-sveit landsins, Skyttumar, verða þama líka ásam norðlénsku Idol-keppendunum önnu Katrfriu og Jó- hönnu Völu. Svo verður Sveppi á svæðinu þar /. sem hann mun dreifa gleöi á sinn sérstaka mátt /aV með því að láta fólk drekka ógeðisdrykki og » W' fleira, “ segir Villi stoltur. „Markmiðið • Yv, varbaraaðgeraeitthvaðflottfyrirfólkiðá \ \ , Akureyri sem hefur stutt við bakið á okkur í | gegnum árin. Þess vegna var líka ákveðið að ! hafaekkertaldurstakmarkoghafaþettaá J'í kristilegum tíma til að það væri hægt að . 1 geraúrþessumenningartengdafjöl- ;; - skylduskemmtun," segirVilli en tón- s leikamir munu hefjast kl. 18 í KA- I Pj, \ höllinniámorgun.„Þettaerlika •^/' U 'Hm. frábært fyrir listamennina sem yi V- v þamakomaframaöfáað •*r \V Y\, spilaásvonaalvömstórum |í‘ f | tónleikum. Við verðum með i LJ' risahljóðkerfi,ljósa-show, >1-' sprengingarogallan ’ Pakkann-“ segriVilli ;"3‘YN •Zt'TS sem stefiiir greini- j sprengjar inaíloft Rokkdmslan Courtn- ey Love var handtekin í vikunni eftir að hafa hent hljóðnemastandi í hausinn á áhorfenda á klúbbi New York. Nokkrum klukkustund- um áður hafði Courtney verið gestur hjá David Letterman þar sem rokkekkjan skellti sér upp á skrifborð þáttar- stjórnandans og flassaði brjóstunum framan í myndavélamar. Love hefur verið mikið í fjöl- miðlum undanfarið vegna endalausra mála- ferla. Meðal annars fóm lögfræðingar hennar í mál við hana fyrir að greiða ekki reikningana sína og svo hefur hún ítrekað þurft að mæta fyrir rétt vegna vörslu fíkniefna. í síðustu viku þurfti lögregla svo að hafa afskipti af henni eftir að hún hafði brotið rúður í húsi fyrrver- andi kærasta síns. Nú var hún aftur á móti kærð fyrir líkamsárás og gáleysi. Miðasala á tónleika stórsveitanna Kraftwerk og PÍX- ies hefst á mánudaginn. Eins og kunnugt er spila báðar sveitirnar í Kaplakrika í maí, Kraftwerk þann 5. og Pixies þann 26.Þeim sem kaupa miða á Kraftwerk stendur til boða að kaupa jafnmarga miða á Pixies um leið en sjálf miðasal- an á Pixies hefst ekki fyrr en á miðvikudaginn. Þetta er gert til að þeir sem ætla á báða tónleikana þurfi ekki að standa tvisvar (röð í sömu vikunni. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar í Kringlunni, Smáralind og á Laugavegi og (öðr- um verslunum á Akureyri, Akranesi og á Selfossi. Miðaverð á báða tónleikana er 4.500 krónur. Miklar vangaveltur hafa verið um ffamtíð enska boltans í íslensku sjónvarpi undanfarið eftir að fréttir bámst af því að Skjár einn hefði haft betur í baráttunni við Stöð tvö um sýning- arréttinn. Knattspyrnuáhugamenn hafa haft miklar áhyggjur af því hvemig boltasýningum verður háttað næsta tímabil og hver muni koma til með að lýsa herlegheitunum. Þær sögusagnir hafa nú heyrst úr herbúðum Skjás eins að Hálfdán Steinþórsson, fyrrverandi umsjónarmaður Djúpu laugarinnar og núverandi kynnir Landsins snjallasta, komi sterldega til greina í starfið. Hafa þær fréttir vakið misjöfn viðbrögð meðal bullna en við spyrjum að leikslokum. S *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.