Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.2004, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 19. MARS 2004 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin ...ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Bogomil kominn og spyr: Ertu þá farin? Músíktilraunir hófust í gær og þar heldur um stjórnartaumana enginn annar en frægasti íslenski j '1 gyj; trommari í heimi: Sigtrygg- ur Baldursson sem hefur umsjón með þessu. Alteregó Sig- tryggs, Bogomil Font, sem hlýtur að teljast einn helsti „krúner" þjóðar- innar, hefur staðið í miklum mús- íktilraunum að undanförnu. Afurðir þeirra tilrauna verða frumfluttar á nokkrum útvarpsstöðvum í dag. Er um að ræða flutning hans á lagi sem hlýtur að teljast vænlegt til vinsælda í sumar. Það er lagið „Farin" eftir sjálfan Einar Bárðarson. Bogomil hefur látið lítið fyrir sér fara eigin- lega aUt frá því að Marsbúa Cha Cha Cha var og hét fyrir um tíu árum. Þarna er gamall draumur Einars að rætast sem er sá að heyra þetta fræg- asta lag sitt í big-band útsetningu. En eins og landsmenn eflaust muna og vita var það Skítamórall sem gerði lagið vinsælt á sínum tíma. Farin var tilnefnt til íslensku tónlist- arverðlaunanna árið 1998 sem besta lag ársins en þurfti að láta í minni pokanum fyrir laginu Atari með Ens- ími. Munu upptökurnar á laginu í meðförum Bogomil Font hafa kost- að hundruð milljóna enda er mikið í lagt og til dæmis eru einir 10 blásar- ar sem koma við sögu. Síðast en ekld síst • Heimastjómar- menn reyna nú að breikka raðir þeir- ra sem skrifa eiga í hina umdeildu forsætisráðherrabók sem verður síðasta verk Júlíusar Hafstein varðandi heimastjórnarhá- tíðir ársins. Samfylkingarmaðurinn Guðmundur Ámi Stefánsson mun hafa dregist á að rita um Benedikt Gröndal, fyrrum formann Alþýðu- flokksins, sem gegndi embætti for- sætisráðherra skamma hríð í minnihlutastjórn. Gamall krati og sagnfræðingur, Helgi Skúli Kjart- anssonskrifar um Emil Jónsson. Hins vegar munu bæði össur Skarphéðinsson og Sighvatur Björg- vinsson hafa vikist undan að skrifa í bókina en óvíst er hvort Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.námsmaður í Bretlandi, skrifi umAsgeirAsgeirs- son eins og lengi stóð til. • Ekki er einhugur ríkjandi um val á nýjum presti í Nessókn. Valnefnd sóknarinnar hafði mælt með tveim- ur umsækjendum, þeim Sigurði Áma Þórðarsyni starfsmanni Bisk- upsstofuog Vigfúsi Bjama Alberts- syni., sprenglærðum guðfræðingi. Valnefndin var talin hallast fremur að þeim síðarnefnda. Nú er um það rætt í sókninni að löngu áður en valið fór fram hafi séra Öm Bárður Jónsson, sem lengi starfaði á Biskupsstofu, sagt á förnum vegi að Sigurður yrði val- inn. Þetta gekk eft- ir þegar vígslu- biskupinn Sigurð- ur Sigurðsson í Skálholti tilkynnti að Sigurður Árni væri hinn útvaldi. Talsverð ólund mun vera í sókninni vegna þessa. leiðir fyrir Skjá einn til að fjármagna enska bolt- ann Hækka auglýsingaverð um 200 prósent. Salta Sirrý. Sýna Völu Matt allan sólarhringinn. ■ Biðja Árna Þór Vigfússon og Kristján Ra um utanaðkomandi aðstoð. 'Z- m r. Gott hjá Guðbergi Bergssyni að fá litlu Nóbelsverðlaunin hjá sænsku Akademi- unni eftir að hafa úthúðað Svíum um áratugaskeið. 1.200 kransakokutoppar Heklu- dóttir í hnapphelduna „Ég er búin að baka 1200 kransakökutoppa sem bíða í frosti í Bandaríkjunum", segir Stef- anía Davíðsdóttir eiginkona Sverris Sigfús- sonar, annars bræðranna sem ráku bflaum- boðið Heklu um árabil. Stefanía og Sverrir em á leið til Bandarflq'anna í þeim erindum að gefa frá sér dóttur sína Stefaníu Ingibjörgu Sverrisdóttur sem aðra helgi mun ganga að eiga sinn heittelskaða Cary Yacabucci. Cary er Bandarískur viðskipta- og mark- aðsfræðingur, „Þetta er gamalt ítalskt nafn,‘‘ segir móðir brúðarinnar spennt yfir brúð- kaupinu. „Þetta er allt öðmvísi í Ameríku", segir Stefanía, „foreldrar brúðarinnar bjóða í dinner á föstudag eftir æfmgu í kirkjunni en svo er brúðkaupið og veislan daginn eftir. Veislan verður á Villard hótelinu í Was- hington, í gömlu failegu húsi skammt frá Hvíta húsinu," Búið er að bjóða hátt í 300 manns í veisl- una en héðan frá íslandi fara 50 - 60 manns. Páll Óskar og Mónika munu sjá um tónlist og söng í veislunni til að tryggja að íslenskur blær verði einnig á þessu milliríkjahjóna- bandi. Stefanía segir að dóttir sín og nafna hafi verið í listnámi í Bandaríkjunum og tekið tvær BFA háskólagráður frá Miamiháskóla og Háskólanum í Richmont ÍVirginfu íhögg- myndallst, gieriist og keramiki. „Hún fékk h^istu einkunn á hveiju einasta prófi sem hun tók,“ segir Stefanía stolt yfir einakdóttur inrti. i tnm. i f'yrri pokknirn tnissemrnst; bræður, 'l r ygjjv^áK.'yrlf'íjÍBÍt hrtloi verið rckið Sfwflskyldun- lTZJ ■kyldu n n pjMíL ■ 'urjríkiti’urfi. Krossgátan Lárétt 1 kona, 4 digur, 7 ræsi, 8 geðjast, 10 sleif, 12 fax, 13 ryk, 14 hlið, 15 stubb, 16 skjóti, 18 halda, 21 embætti, 22 óprýði, 23 starf. Lóðrétt 1 blett, 2 beiðni, 3 þvertré, 4 skeggrót, 5 svelg, 6 létust, 9 marr, 11 miða, 16 snjóhula, 17 elska, 19 hrossaskítur, 20 hraða. 1 2 5 6 ■ 7 8 Í9 ■ 10 m ■ 12 13 H14 I15 16 17 ■ 18 19 20 21 22 ■ 23 Véðrið +i “1 * * Hvassviðri Cb * * Strekkingur :+1 * * Allhvasst ^sirekkingur +2 Allhvasst Gola •3 Strekkingur +2cfr) Lausn á krossgátu ■|se 07 'QBi 61 Tsb Z l j°J 9 L 'H63S u 'jn>|si 6 'nop g 'ngi g 'igæis -ubjö tr j}!qimues|s £ '>|so z jip t :»9ig9i efe! £z jiA| zz 'egBjs iz 'Epæ 81 '|bjj 9L Tnq gt 'Bgjs pL 'tun>|s gt 'ugiu zi 'nsne ql 'e>|!| 8 'gjn>js l 'p|j6 p 'sojp t Logn Strekkingur ÉSL +4 * 4 Gola 0 +3 íi„

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.