Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 16

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 16
86 TlMARIT VFI 1968 Fylgiskjal 4: Sama og fskj. 3, nema hvaö miðað er við 6. stigs jarðskjálfta. Probable number of earthquakes of intensity ^ VI in 1000 years. TAFLA II Árlegur meðalfjöldi jarðskjálfta Mean yearly number of earthquakes of different magnitudes. m /-n » "T, - ^ Is c 5 o Suður- — cð eo W S £ -2 á 2 S S 2, CO rH | t ^ 0° fc 5 s ísland 1904—5í ísland 1927—55 ísland 1952—5( v 1 e a; Cfi -r 8(4 0.33 0 0 0 0 0 0 0 8 1.67 0 0.02 0 0 0 0 0 7V2 4.75 0 0.04 0.08 0.01 0 0 0.01 7 15 0.09 0.09 0.22 0.03 0 0 0.03 6(4 44 0.2 0 0.87 0.02 0.04 0 0.02 6 (86) 0.5 0.6 2.0 0.12 0.15 0 0.12 5y2 — 1.4 1.8 — — 0.4 0.3 0.4 5 — 3.4 6.0 — — 1.1 1.3 1.1 4(4 — 11.5 16.2 — — — 2.1 2.1 4 — 33 46 — — — 6.0 6.0 3(4 >62 — — — — 11.5 11.5 Tafla II sýnir, að litlir jarðskjálftar eru alls staðar algengari en miklir jarðskjálftar, og að svipað hlutfall er milli fjölda jarðskjálfta í stærðarflokkunum. Þegar stærð jarðskjálftanna er meiri en 6%, liggur mjög nærri, að fjöldi jarðskjálftanna tífaldist við hvert stærðarstig, sem niður er farið. Jarðskjálftar að stærð 8% eru þó nokkru sjaldgæfari en þessu nemur, og stærri jarðskjálftar óþekktir. Þegar stærð jarðskjálftanna er minni en 6%, þá læt- ur nærri, að fjöldi þeirra sjöfaldist fyrir hvert stærðar- stig, sem niður er farið. Þetta hlutfall má tákna með eftirfarandi formúlum: log N=a + 0.85 (6.5—M) (M minna en 6%) log N=a+1.0 (6.5—M) (M stærra en 6%) Hér er N meðalfjöldi jarðskjálfta innan ákveðinna marka stærðarstigans, a er fjöldi jarðskjálfta að stærð 6%, en ákvarðast annars af því, hve stóran hluta stærð- arstigans N spennir yfir. Fyrir Island er a = — 1.3, þegar miðað er við eitt ár og N táknar fjölda jarðskjálfta á hálfu stigi stærðar- skalans. Tafla III gefur árlegan meðalfjölda jarðskjálfta á Is- landi, reiknað eftir ofangreindum formúlum. Til sam- anburðar er settur meðalfjöldi jarðskjálfta, eins og hann hefur verið á þremur mislöngum tímabilum. TAFLA III Fjöldi jarðskjálfia á lslandi. Calculated and observed raean yearly number of earthquakes of different magnitudes in Iceland. Stærð Árlegur meðalfjöldi jarðskjálfta í hverju stærðarstigi ± M reiknaður meðaltal meðaltal meðaltal 1904—1953 1927—1963 1952—1956 8(4 ( 0.0005) 0 0 0 8 0.0016 0 0 0 7(4 0.005 0.01 0 0 7 0.016 0.03 0 0 6(4 0.05 0.02 0.04 0 6 0.13 0.12 0.15 0 5% 0.35 — 0.4 0.3 5 0.94 — 1.1 1.3 4y2 2.5 — — 2.1 4 6.7 — — 6.0 3(4 17.8 — — 11.5 3 47.3 —

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.