Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 35

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 35
TÍMARIT VFl 1958 97 komnar upplýsingar um jarðskjálfta á 19. öld (Þorkell Þorkelsson: Frequency Distribution of Macroseisms at Reykjavík since 1800; Vísindafélag Islendinga, Greinar I. 1., og Eysteinn Tryggvason: Earthquake Catalogue of Iceland 1924—1935; handrit). Samkvæmt þessum heim- ildum hefur fjöldi jarðskjálfta, sem fundizt hafa í Reykjavík, verið eins og hér segir í töflu III. TAFLA III Fjöldi jarðskjálfta, sem fundist hafa í Reykjavík. Number of felt earthquakes in Reykjavík. Tímabil/Styrkleiki II ixi IV V VI 1801—1850 — 8 1 1 0 1851—1900 — 19 4 5 3 1901—1955 19 *) 66 19 9 1 *) tímabil 1935—1955. Samkvæmt töflu III virðast jarðskjálftar hafa verið miklum murx tíðari i Reykjavík á þessari öld, en á öld- inni sem leið. Hvort sá munur er raunverulegur eða stafar frá ófullkomnum upplýsingum frá 19. öld er ekki vitað, en sennilegt má telja, að meginorsök þessa munar stafi af vöntun á upplýsingum. Jarðskjálftar í töflu III eru taldir á sama hátt og áður, þannig að ef fleiri en einn jarðskjálfti hefur fund- izt á tveimur sólarhringum, þá er aðeins sá mesti tal- inn, nema örugglega sé um að ræða jarðskjálfta frá mismunandi upptökum. TAFLA IV Samanburður á fjölda fundinna jarðskjálfta og reiknuðum sennilegum fjölda. Comparision of number of felt earthquakes and estimated number of earthquakes in Reykjavík. Styrkleiki ReiknaOur meðal- Fjöldi fundinna jarðskjálfta stig fjöldi á 50 árum 1801-1850 1851-1900 1901-1955 ^III ^IV ^VI ^VII 150—500 75—250 10 27.5—90 2 3.25—12.5 1 0.3—1.25 0 0.025—0.125 0 (145) 31 95 12 29 8 10 3 1 0 0 Af þessum sökum má bera saman þær tölur, sem fengizt hafa með þessum tveimur aðferðum (Töflur I og III) og er sá samanburður sýndur í töflu IV. Tafla IV sýnir, að fjöldi fundinna jarðskjálfta á tíma- bilinu 1901—1955 jafngildir hér um bil lágmarkstiðni samkvæmt útreikningi þeim, sem birtur er í töflu I. Af þeim sökum má telja sennilegt, að tíðni jarð- skjálfta í Revkjavík sé nálægt lágmarksííðni samkvæmt töflum I og II. Þar sem flestir þeir jarðskjálftar, sem finnast í Reykjavík, eiga upptök í suðurátt, má gera ráð fyrir, að tíðni jarðskjálfta af ákveðnum styrkleika aukist, er sunnar dregur, og sé til muna meiri í Hafnarfirði. Ekki hefur verið reynt að áætla, hve miklu þetta munar. Reykjavík, maí 1957. Eysteinn Tryggvason. SUMMARY: Report of Earthquake Kisk in Iceland. On the initiative of S. Thoroddsen the National Research Coun- cil of Iceland nominated in 1952 an Earthquake Committee of three members. These were: Eysteinn Tryggvason, seismologist, Sigurður Thoroddsen, construction engineer, Sigurdur Thorarinsson, geologist. The task of this committee was to collect all available inform- ation on earthquakes in Iceland and write a report on the earth- quake risk that could be used as basis for regulations on strength of constructions against earthquake forces. The main conclusions of the committee’s report are as follows: Earthquake risk is very different in different parts of the country. In some areas it is so great that it must be taken seriously into account when buildings are constructed. In other areas such as the main part of the tertiary basalt regions the risk is negligible. The main earthquake regions are two, one is in the SW part of the country (cf the maps), covering the counties Rangár- vallasýsla, Árnessýsla, Gullbringusýsla, Kjósarsýsla, Borgar- fjarðarsýsla, and southern Mýrasýsla. Another earthquake region borders the N coast between Skagafjörður and Þistil- fjörður. Within the SW region 38 earthquakes so severe that farmhouses fell in have been recorded since 1150 A.D. Corre- sponding figure for the N earthquake region is 9. Within these earthquake regions the maximum risk of strong earthquakes is found in three limited areas: a. A small strip from W Reykjanes to Ölfus b. The districts Land and Rangárvellir in Rangárvallasýsla c. The town Húsavík and its nearest surroundings. The Earthquake Committé proposes a division of the country into earthquake zones according to the severity of the earth- quake risk. An attempt at such a division is shown on the map p. 95. The committee is of the opinion that it is urgent to establish regulations which prescribe the allowable minimum strength against earthquakes for constructions within each earthquake zone.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.