Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 22

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1958, Blaðsíða 22
88 TÍMARIT VFl 1958 Fylgiskjal 6: Línur eru dregnar um þá. staöi, þar sem sennilegast er að einn jarSskjálfti á hverjum 100 árum nái þeim styrk- leika, sem tölurnar gefa til kynna. Probable maximum earthquake intensity in each 100 years. svæða, sem vitað er um, eða á hafsbotni í suðvestur frá Reykjanesi. TAFLA IV. Jarðskj,- Geisli % af jarðskjálftum S'taðsetning miðju svæði svæðis landsins svæðisins 1 10 km 6 1 63.8 N 22.8 W 2 10 — 6 23.8 63.85 22.5 3 10 — 11.8' 63.9 22.1 4 10 — 11.0 64.1 21.3 5 30 — 8.7 63.9 20.2 6 20 — 1.3 64.3 20.8 7 20 — 0.7 64.7 20.8 8 20 — 0.8 64.8 21.3 9 30 — 6.5 64.5 17.8 10 20 — 7.1 66.3 19.2 11 20 — 7.3 66.1 17.5 12 30 — 17.6 66.7 17.2 Annað 15.1 (Suðvestur af Reykjanesi) Örugg vitneskja er um nokkra jarðskjálfta utan þessara svæða, en yfirleitt ekki nema einu sinni á hverj- um stað. Aðeins tvisvar er vitað um jarðskjálfta að stærð 4 eða stærri, sem örugglega lágu utan þessara upptakasvæða: 2. júní 1934 í Dalvík, stærð 27. febrúar 1955 í Axarfirði, stærð 4%. Nokkrir jarðskjálftar á árinu 1952 virtust eiga upp- tök um 150 km i austur frá Reykjavík, og hafa upp- tök þeirra sennilega verið austar en upptakasvæði Suð- urlandsundirlendisins er talið ná. Nokkrir minni jarðskjálftar á síðustu árum hafa átt upptök utan ofangreindra upptakasvæða, og má þar t. d. nefna: 16. september 1953 i Mývatnssveit, stærð 3.8. 25. júní 1955 i Mýrdalsjökli, stærð 3.6. 17. nóvember 1955 og nokkrum sinnum síðar við Torfajökul. 29. nóvember 1957 við norðvesturenda Langjökuls, stærð 3.9. Sé gert ráð fyrir, að hlutfallið milli tíðni mikilla og lítilla jarðskjálfta sé það sama fyrir öll jarðskjálfta- svæðin, og að jarðskjálftar af sömu stærð finnist eins, hvar sem upptök hans eru, og einnig að þekkt sé, hvernig jarðskjálftar af mismunandi stærð finnast, þá má reikna út hverjar líkur séu á, að jarðskjálfti af ákveðnum styrkleika finnist á hverjum stað á landinu. Nokkrar athuganir hafa verið gerðar á því, hvernig jarðskjálftar af mismunandi stærð finnast hér á landi, og benda þær athuganir til, að nærri láti, að þeir finnist jafnt, hvar á landinu sem upptök þeirra eru. Þó virð-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.