Akranes - 01.01.1949, Blaðsíða 12

Akranes - 01.01.1949, Blaðsíða 12
Á árinu 1948 voru liöin 1070 ár frá því Skallagrímur nam land um Borgarfjörö, og á þessu ári eru Liöin jafnmörg ár frá því hann reisti bú aÖ Borg. í fyrra voru liöin 700 ár frá því Snorri Sturluson fæddist. Snorri er cinna frœgastur allra íslendinga, og mun lengi lifa í verkum sínum. TJm leiö og þau slá Ljóma á hina íslenzku þjóö, svo aÖ seint mun fyrnast, hefur hann gefiö mörg- um þjóölöndum þeirra eigin sögu. Þá sögu, sem mörgum þeirra hefur dugáö bezt til þess áö sœkja fram og sigrast á erfiöleikun- um og verja kyndil frelsisins. Þáö var snemma búsœldarlegt í Borgar- firÖi, allt grasi vafiö og skógi, og ár og völn full af fiski. Landgœöin má m. a. marka af því, áö alLsnemma er mjög þéttbýlt inn aö jökulrótum Eiríksjökuls og Geitlandsjökuls. Enn þykir BorgarfjörÖur blómLeg byggÖ og er þaö. Þar haföi Skallagrímui og Snorri mörg bú og þaÖ hafa menn og haft á vorum dögum. Enn búa þar höföingjar stórbúum og viö mikla rausn. Enn koma J)ar ýmsir ail- mjög viö sögu, þótt eigi séu þar enn stór- skáld á borÖ viÖ Egil og Snorra. Enn Lifir liér œtt Egils, og hver veit, nema siöar veröi hér til á vörum manna LjóÖ, sem sverja sig í œttina. Á 700 ára ártíö Snorra Sturlusor.-ar 1941, œtluöu norskir ví/tingar aÖ fjölmenna í Reyfi- holt. Þaö ár stóö sem hœst „STURLUNGA- ÖLD“ sú, sem hamlaöi Norömönnum áö gista Reykholt til aö hylla minningu Snorra. Varö því aö fresta Jieirri för. Þrált fyrir þessa töf, iiöföu NorÖmenn ekki gefizt upp viö áiform sitt. Því aö surnariö 1947 kom Ólafur konungsefni NorÖmanna og meö honum mikill fjöldi jarla, hersa og Lendra manna víös vegar úr Noregi. Þeir tóku hér land og „riöu“ til Reykholts. Þeir lýstu sorg sinni yfir vígi Snorra, og Jmkklœti gamla Noregs fyrir unnin afrek, Jmtt hann félli fyrir aldur fram. Þeir þóttust borgarfjörður eí þess fullvissir, aö hin norska þjóö væri ekki götnul sem sjálfslæö, sérstök þjóö, ef íslend- ingar Lieföu ekki varöveitt hin sígildu rit Snorra. Ritverkin, sem jafnc mætti viö fiiö bezta, sem varöveitzt heföi og rituö veriö á öllum öldum. Þessi fríöi hópur frœnda vorra, meö Lion- ungsefni sitt í broddi fylkingar, Lzom líka færandi hendi. Þeir komu méö glœsilegt viöurkenningar- og viröingartákn til allrar íslenzku þjóöarinnar. Þakfdœti fyrir leiösögn íslenzks afreksmanns í alda-leit norslcu Jrjóö- arinnar aö sjálfri sér og fremdarverkum sín- um og sögu. Þeir gáfu hér og afhentu stór- fellt minnismerki um Snorra Sturluson, gert af einum stórbrotnasta listamanni Norö- manna, sem uppi hefur veriö. Allt í sambandi viÖ þennan fund, merki- legu heimsókn og rniklu gjöf, var gert rneö J)eim hug og heiLindum, aö telja má víst, aö þjóöirnar hafi nú fyrir fullt og allt endur- nýjaö frœndsemi og fornan vinskap og fœrst nœr liver annarri. Vér veröum aö vona, áö hér hafi ekki aöeins veriö um fögur orÖ af beggja hálfu aÖ rœöa á hátíölegri stund, á. fögrum staö og minningaríkum, heldur iiafi báöar þjóöirnar á þessari hátíö svarizt í fóst- bræöralag aö fornum hœtti, í viöurvist sinna æöstu sameiningartákna, konungsefnis og forseta. Þar skulu gömul, íslenzk skinnhand- rit vera nýr sáttmáli þess brœöralags, sem i nútíö og framtíö skapi órofatryggÖ og trúnáö fólks af sama stofni, sem byggir þessi tvö Lönd. Vér vonum aö þessi sáttmáli veröi upp- haf skiinings og órjúfandi. vináttu þessara frændþjóöa. Þœr hafa 'báðar lifaö glœst menningartímabil, en líka báöar liöiö nauö. A hinni nýju braut skulum vér hyggja vel áö háttum Norömanna, er J)eir „gá til veÖ- urs“, eftir áÖ hafa sif' ast vel. ÞjóÖin hefur legri víking. Lœrdóné getur oröiö oss aö li$ um aö J)ola J)á raun, í síöasta stríöi. Þeir 1 einhug og ábyrgöaÁ um uppbyggingu Ju’- lírnum böls og nauÖo GUÐ BLESSI NOl'" Þetta var kveÖja Akrá Framhald af 11. síðu. ferð myndi einnig ganga farsællega, og það rættist.“ Föður mínum leiddist, að mamma gat ekkert lesið; batt hann þá saman tvenn gleraugu og gat hún þá lesið, en þessa þurfti ekki lengi með, þvi um haustið komu gleraugun frá lækninum, tvenn mjög sterk gleraugu, önnur til að ganga með daglega, en hin til að lesa með og vinna í höndum. Einnig þetta var hátíðis- dagur. Gleraugun voru í svörtum pappa- húsum með gylltri stjörnu. Siðan þykja mér þau gleraugnahús fallegust. Faðir minn skrifaði nú grein í Isaifold með fyrirsögninni: „Fáheyrð læknis- hjálp.“ Tveimur árum siðar kom einnig í ísafold kvæði til Björns Ólafssonar lækn- is eftir Benedikt Gröndal; þar eru þessar línur: „Og móðurinni barnahópur hvarf og hljómurinn var hennar eina gleði“ o. s. frv. Það sagði mamma, að hún hefði misst minni eftir að hún fékk sjónina; áður hafði hún óbrigðult stálminni, en nú kom svo ótal margt nýtt til að muna. Eitt kvöld var mamma frami í búri eitthvað að gera og var í myrkrinu; ein systranna kom þá til hennar. „Því kveik- iiðu ekki? sagði hún. „Æ, ég mundi ekkert eftir því,“ sagði hún, hún var svo vön að vinna í myrkrinu, en þá kveikti hún strax. Mér var minnisstæðast hversu allir samglöddust mömmu af heilum hug. Gamall maður kcm og var að heilsa henni og bætti við: „og ég óska þér — — ég óska þér-------gleðilegrar hátíðar.“ Hann var góðglaður, en þarna fylgdi hugur máli, þó honum vefðist tunga um tönn, en orð hans áttu þó vel við. Það var sumarið eftir, 1892, að mamma fór einn morgun suður að læk í glaða- sólskini. Þegar hún kom inn aftur, þá 12

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.