Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Qupperneq 3
DfV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 24. APRlL 2004 3
Hvernig leggst 15. september í þig?
Turninn fellur
„Ég er viss um að fimmtándi september
verður happadagur fyrir alla íslendinga.
Við munum horfa til framtíðar þegar 1K
þessi dagur rennur upp. Þetta er dagur- WÉ
inn sem turninn fellur
Andrés Sigmundsson, formaður
bæjarráðs í Vestmannaeyjum.
„Ég örvænti
ekki. Þetta
leggstsamt
ekki vel í mig
aðþví leyti að % JB
Davíð hefur
staðið sig vel í 'fciTB
embætti for-
sætisráðherra og það hefði ver-
ið gott að hafa hann áfram.
Halldór á eftir að standa sig vel.
Hafsteinn Þór Hauksson, for-
maðurSUS.
þessir menn
veginn sömu
tugguna. Mað-
ur veit hvar maður hefur Davíð
en Halldór er meiri ráðgáta. Við
verðum bara að bíða og sjá.
Elva Jóhannsdóttir kennari.
Þetta er tímabil í lífinu sem ég gleymi
aldrei. Dvölin í Síberíu var löng og
stundum erfið en minningarnar eru
ljúfar. Það var auðvitað alveg ómetan-
legt að fá þetta tækifæri og fyrir það er ég
þakklátur," segir Helgi Óskarsson sem
vakti þjóðarathygli þegar hann aðeins
fjórtán ára gamall tókst á hendur ÆS
langferð til Kurgan í Síberíu, þar Æt
sem fótleggir hans voru lengdir.
Heigi dvaldi mánuðum sam-
an ytra þar sem hann naut hand- M
leiðslu sovéska læknisins Ílíaz- H
arovs. Hann var einn örfárra ung- vB
linga frá Vesturlöndum sem höfðu ^wrV
gengist undir aðgerð af þessu tagi í ▼ * mí
Sovétríkjunum. Helgi fór tvisvar utan J
og í fyrri ferðinni voru fótleggir hans
lengdir og í þeirri síðari lærleggirnir. Hann
var orðinn 132 sentimetrar þegar meðferð-
inni lauk, hafði verið 114 sentimetrar áður,
og þótti árangurinn afskaplega góður.
Þjóðin fylgdist af athygli með öllu saman
og segir Helgi að sér hafi nú stundum fund-
ist nóg um áhuga landsmanna. Hann segist
ekki salcna hinnar miklu athygli og hefur
haldið sig til hlés síðustu árin.
Helgi starfar sem leigubílstjóri hjá
Hreyfli-Bæjarleiðum og kveðst una hag sín-
um vel.
„Ég spái því að rjfifiiKl
Davíð muni
meðkiókind-
um sínum J
daginn snúast
um sig, en ekki
Halldór. Nýi forsætisráherrann
verði ekki aðalatriðið heldur hitt
hvað hinn gamii fer að gera. Þar
á öruggiega ýmislegt eftir að
koma á óvart."
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
borgarfulltrúi.
„Dagurinn -------------
leggst bara vel
ímig.Ég heftrú
á Halldóri en :
annars er
nokkuð sama
h ver situr í
þessum stól.
Þetta getur ekki versnað.
Arnfinnur Friðriksson.
Tímamót verða þann 15. september nk. þegar Davíð Oddsson
hættir sem forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson sest í stólinn
hans.
Eitt frægasta lag Bítianna er She's
Leaving Home af plötunni Sgt. Pepp-
er's Lonely Hearts Club Band. Þar
segir ífá ungri stúlku sem strýkur að
heiman, þótt foreldramir séu óðir og
Háskólinn á Akureyri
uppvægir að gefa henni „ailt sem
peningar geta keypt" eins og þar seg-
Fyrir alla landsmenn
Bítlarnir á tímum Peppers liðþjálfa.
fötum en hún skildi meira að segja
eftir pelsinn sinn.“
Þegar málið var kannað síðar kom
í ljós að Paul hafði hitt stúlkuna fjór-
um árum fyrr þegar hann hafði af-
hent verðlaun í unglingaþættinum
Ready Steady Go.
Merkilegt má heita að enginn bítl-
anna spilar á neitt hljóðfæranna í
þessu lagi, heldur eingöngu „session-
menn“.
Paul McCartney samdi lagið eftir
að hafa lesið í blaði frétt um stúlku
sem gerði einmitt þetta. Hún hét Mel-
anie Coe og var 17 ára þegar hún
hljópst á brott til að vera með kærasta
sem hún hafði fallið fyrir. Sá vann
sem spilagjafari í spilavíti en var ekki
„from the motor trade“ eins og Paul
sagði í textanum. Hún sagði í blaðinu:
„Mömmu líkaði ekki við neina vini
mína. Hún leyfði engum að koma í
heimsókn til mín. Hún vildi ekki að ég
færi út að skemmta mér, henni lfkaði
ekki við fötin sem ég vildi klæða mig í
... Og pabbi var bara veiklundaður.
Hann samþykkti allt sem hún sagði
honum.“
Pabbinn sagði aftur á móú: „Ég get
ekki ímyndað mér af hverju hún
strauk. Hér hefur hún allt sem hugur-
inn gimist. Hún hefur mikinn áhuga á
Það er ekki
nauðsynlegt að
eiga ættingja i
Kansas City til
að vera óham-
ingjusamur.
-Groucho Marx
Háskóllnn á Akureyrl kynnlr fíamám:
Yfirlæknir, rektor
27. apríl, (gegnum fjarfundabúnað.
Patreksfjörður.ísafjörður, Húsavfk, Laugar, ÞórshÖfn,
Vopnafjörður, Egitsstaðir, Neskaupstaður, Fáskrúðsfjörður,
Ojúpivogur, Höfn, Vestmannaeyjar.
skólameistari
Páll Skúlason, rektor Háskóla íslands, og Magnús Skúlason, yfirlæknir
Réttargeðdeildarinnar á Sogni eru bræður. Þeir eru synir Þorbjargar Páls-
dóttur, húsmóður og kennara, og Skúla Magnússonar kennara. Þeir slitu
barnsskónum á Akureyri og báðir eru stúdentar frá Menntaskólanum á
Akureyri. Yngri bróðir þeirra er Skúli Skúlason, náttúrufræðingur og
skólameistari á Hólum í Hjaltadal. Systurnar eru síðan tvær, „
Margrét kennari og Þórgunnur bókmenntafræðingur. Páll og rV
Magnús hafa látið til sín taka víða ÍL
28. apríl, (gegnum fjarfundabúnað.
Reykjanesbær, Akranes, Borgarnes, Hellissandur, Stykkishölmur,
Hvammstangi, Blönduós, Sauðlrkrókur, Siglufjörður, Vik,
Hvotsvöllur og Selfoss.
29. apríl.
Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar.
og eftir þá liggja fjölmargar bækur ”
og rit. Magnús hefur auk læknis-
starfsins skrifað greinar og gagn
rýni um kvikmyndir og bókmennt-
ir í hin ýmsu tlmarit og
eftir Pál liggur fjöldi rita
um heimspekileg efni.
Nánari upplýsingar f sfma 463 0517 og með tölvupósti á ninaöunalcls
Páll
Skúlason
Magnús Skúlason
Skúli Skúlason
Spurning dagsins
Audlindadeitd
Fiskeldi
Líftækni
Sjávarútvegsfræði
Umhverfisfræði
Bítlalagið
Heilbrígðisdeild
Hjúkrunarfræði
Kennaradeild
Grunnskólafræði
Leikskólafræði
Diplóma- og
meistaranám
Rekstrar- og
viðskiptadeild
Rekstrar- og
viðskiptafræði
HÁSKÓLIMfg
A AKUREYRI
1
r11 |
' ‘ • jf
1
ri 1 1
Al
hn 1 1
t 1. '
' ~ j h . *■*% I I v . I
| Hj
■ -■ T ' ... ■
| I " 1,11
bi_l 1. '|«*|
• 1 LJ
'■ ■““" |
Á'
Kominn heim. Helgi 1 Óskarsson var fjórtán I ára þegar hann fórl iengingu til Rússlands.