Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004
Fókus DV
Sumarið er tími framkvæmda í borginni með tilheyrandi ryki og umferðartöfum. DV hringdi í nokkra
valinkunna einstaklinga til að heyra hvað þeir vildu sjá breytast til hins betra í borginni sinni.
Kirkjugaröurinn
varðveittur
„Ég vil sjá varðveislu Suður-
* götukirkjugarðs, það er eitt af
stóru málunum. Það þarf að
huga að mörgum mjög verð-
1 mætum legsteinum og lista-
I verkum sem eru f garðinum
sem liggja undir skemmdum ef
| ekkert verður að gert. Þetta er
j mjög brýnt verkefni ef við ætl-
um að eiga þennan merkilega
, garð íyrir komandi kynslóðir.
! Garðurinn er einstakur í Evr-
' ópu, haiin hefur ekkert verið
I sléttaður neitt út og geymir
l mjög mikið af járnkrossum sem
i fóru forgörðum í öðrum lönd-
' um þar sem þeir voru bræddir
til hergagna á styrjaldartímum.
Garðurinn er þvf að mörgu leyti
merkilegur og mjög mikil þjóð-
argersemi sem getur dregið að
ferðamenn eins og algengt er
með svona gamla kirkjugarða
annars staðir í heiminum.
Þama eru einnig mjög fjöl-
breytilegar jurtir sem hafa varð-
veist, jafnvel frá fyrri liluta síð-
ustu aldar, og þarna hvílir stór
hluti framámanna þjóðarinnar.
Ég vil láta setja pening í að
varöveita kirkjugarðinn svo
hann eyðileggist ekki því hann
þarfnast viðhalds sem kostar
peninga. Svo vil ég líka nefna
annan garð sem ég tel mjög
mikilvægt að varðveitist en það
er garðurinn bak við Alþingis-
j húsið. Sá garður er elsti garður-
inn í Reykjavík og var í eöilegu
formi þar til skálinn var reistur
, en nú er hann ónýtur.Viö verð-
um að standa vörð um svona
staði íborginni."
Ásta Ragnheiöur Jóhaimes-
dóttír, alþingiskona
tr'W
ép
y
Lækurínn opnaður aft- ' Skilvirkari umferð
og þrífalegrí bær J til og frá borginni
„Ég myndi vilja sjá lækinn í „Ég vil láta setja Sunda-
Læjargötu opnaðan aftur en ‘ brautina upp, blása hana upp .
það hefur verið draumur minn "Sfe og taka hana í gagnið. Þá gæti C
það hefur verið
lengi. Fólki líður svo vel að
ganga fram hjá vatni og ég sé
því fýrir mér unaðslega göngu-
túra frá tjöminni út að sjó
meðfram þessum góða læk.
Læknum var lokað einhvern
tímann fyrir um 100 ámm af
einhverjum ástæðum sem
vom Ifldega gildar þá, t.d.
sóðaskap, en nú er hægt að
stjórna því. Þetta væri mjög til
yndisauka. Einnig vil ég sjá
bæinn þrifinn betur. Það þarf
nánast að skúra stéttirnar, þær
eru svo skítugar. Mér virðist
sem þrifnaðinum hafl hrakað
mjög, bæði er um að kenna
hirðuleysi íbúanna sem hugsa
bara um sinn eigin blett sem
og hirðuleysi borgarstjórnar
sem stendur sig illa í að halda
bænum hreinum sem og
mörgu öðm.“
EgiII Helgason, fjölmiöla-
maður
og taka hana í gagnið. Þá gæti
maður komist út úr bænum
hraðar og inn í bæinn hraðar.
Það em allir famir að fara í
sumarbústaðinn á þriðjudög-
um til að losna við umferðina
á föstudögum. Það væri því
i gústukaverk að fá hana upp
/ sem fýrst til að losna við þessa
biðröð sem myndast á föstu-
dögum. Einnig vil ég láta halda
17. júní á sólardegi, það væri
ágæt breyting og minna rok
væri líka voðalega þægilegt.
Framkvæmdir á sumartíman-
um tmfla mig lítið. Frekar að
bflstjórar og aðrir taki tillit til
þess sem verið er að gera og
hagi sér samkvæmt því og
hætti að keyra á nöglum."
Einar öm Benediktson,
tónlistarmaður
Takmarka umferð í miðborginni og dýragarður
„Ég vil fá að sjá dýragarð í Hljómskálagarðinum. Dýrin í Húsdýragarðin-
um gætu þá komið í heimsókn í Hljómskálagarðinn og hestakerrur flutt fólk
á milh. Mér finnst meira þurfa að gera fyrir dýrin í borginni. Þetta er algjört
bull í fólki að segja að það sé ekki hægt að eiga heima hér með dýr. Fólk á
bara að safna saman kúknum því hann getur orðið að einhverju góðu. Mér
finnst lflca að það ætti að takmarka umferðina í miðborginni, það myndi
hvetja fólk til að labba meira. Við íslendingar ættum að vera þorpslegri, við
erum það að vísu en gleymum því. Við vitum allt um alla en högum okkur
eins og ókunnugt fólk. Svo vona ég að Þjóðminjasafnið verði klárað, gert
meira pláss fyrir hjólabrettafólk og að borgin hætti að gera samninga við lata
verktaka. Ég vildi að það yrði meira líf í bænum. Af hverju má til dæmis ekki
kaupa spriklandi fiska og soðna rækju beint af bryggjunni? Það gæti verið
mjög sjarmerandi og fallegt. Við eigum að passa upp á þess háttar persónu-
leika í stað þess að reyna alltaf að komast að því hvað hinn er að gera og koma
í veg fyrir það." <
Didda, skáid
íslandsmeistari fjórða árið í röð
ÞRIÐJUDAGURINN 20. APRÍL 2004.
Dagurinn er loksins runninn upp og
úrslitaleikurinn í blaki í meistara-
deild kvenna verður spilaður í kvöld.
Þróttur Reykjavík sækir Þrótt Nes-
kaupstað heim. Ég vaknaði
klukkan 7:00, mjög spennt.
Tilfinningarnar voru blend-
ar þar sem ég var að fara
austur að spila á móti
mínu gamla liði. Ég var
fyrirliði og þjálfari Þróttar
Neskaupstað í áraraðir og
var á leiðinni að spila á
móti stelpum sem ég hef
þekkt síðan þær voru litlar
og þjálfað upp sem leik-
menn. Þrátt fyrir
spenninginn borðaði ég
morgunmat, eins og
alltaf, enda er morg-
unmatur lykilmáltíð
dagsins. Þó er ég
ávallt lystarlaus fyrir
svona stóra leiki.
Þrátt fyrir að maður
sé orðinn gamall og reyndur þá er
maður alltaf jafn spenntur og vidaus,
sem er líklega ástæðan fyrir því að ég
hangi enn í þessu. Þetta er svo góð
dlfinning. Klukkan 8:00 var ég mætt í
vinnu og tókst einhvem veginn að
einbeita mér við það sem ég varð að
gera. Ég er að vinna í íþrótta- og
ólympíusambandi íslands og nóg
var að gera, til dæmis undirbjó ég
ÍSÍ-þing sem við verðum með um
helgina. Um 11:30 fór ég svo heim og
fékk smá tíma fyrir mig og mitt fólk.
Ég borðaði hádegismat, þrátt fyrir
lystarleysið, og fór í langan göngutúr
um hverfið með konunni minni. Við
ræddum leikinn þótt hún sé ekkert
inni í fþróttum og þá sér í lagi hvað
það væri gott að klára þetta í kvöld
og komast í langþráð sumarfrí.
Spennan fór sívaxandi en veðrið var
svo gott að ég náði að njóta útiver-
unnar sem og félagsskaparins.
Spenna og skrækir
Spennan komst í hámark þegar
’trún Björg Jónsdóttir, þjálfari íslands-, bikar- og deildarmeistara
Próttar Reykjavík í blaki, lýsir síðasta degi sínum sem leikmaður.
við mættum út á flugvöll um
klukkan 14:00. Þetta er rosalega
góður hópur, við erum um 15 tals-
ins og stelpurnar eru flestar á sama
aldri. Stemningin var alveg frábær.
Við byrjuðum á að fljúga til Egils-
staða og þaðan keyrðum við svo til
Eskifjarðar. Flugið var svolítíð
harkalegt og það heyrðust sæmi-
legir skrækir í sumum en þegar fólk
er spenntara er styttra í skrækinn.
Um leið og við komum á Nes-
kaupstað komum við okkur fyrir á
gömlum sveitabæ þar sem við
fengum að gista. Þar elduðum við
allar saman og ég þóttist borða
eitthvað en var reyndar of upptek-
in við að peppa mannskapinn upp.
Ég varð að láta þær vita að þó fyrri
leikurinn hefði unnist létt þá væri
ekkert pottþétt að þessi ynnist létt
lflca. Eftir að hafa tuggið þetta ofan
í þær hvíldum við okkur um tíma.
Ætlunin var að fara í íþróttahúsið
klukkan 20:00 en um klukkan 19:00
var friðurinn úti. Allir vildu komast
af stað og inn í salinn þar sem því
fylgir visst spennufall að vera kom-
in í búninginn. Mér leið rosalega
vel, þetta er besta og fallegasta
húsið blaklega séð og ég fann strax
að ég myndi spila vel. Ég er orðin
það gömul að ég er ekkert rosalega
sterkur leikmaður lengur en ég gef
liðinu mikið með alla þessa
reynslu sem ég hef.
Borðleggjandi sigur
Leikurinn var jafri í fyrstu og
rosaleg barátta á vellinum. Þó
fannst mér við alltaf hafa þetta í
hendi okkar. Stemningin í húsinu
var frábær, ég þekktí alla áhorfend-
uma og mjög góð tilfinning að heyra
unga krakka kalla og hvetja mig
áfram. Leikurinn varð aldrei mjög
spennandi og ég saknaði gæsahúð-
arinnar. Þó var sigurinn yndisleg til-
finning. Eftir leikinn tók sfminn við,
fjölmiðlar og fjölskyldan vildu óska
mér til hamingju. Þegar ég loksins
komst úr símanum fann ég stelp-
umar úti á bflaplani í brjáluðum sig-
urdansi. Það var alveg yndislegt að
sjá hvað þær vom glaðar og ánægð-
ar. Eftir dansinn fómm við á sveita-
bæinn okkkar og gerðum okkur
glaða stimd fram eftír kvöldi. Dag-
urinn var sérstaklega ánægjulegur
þar sem þetta er síðasta árið sem ég
spila með sem leikmaður. Frábært
að enda ferilinn á toppnum.