Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Page 36
36 LAUGARDAGUR 24. APRlL 2004
Lampard á
Jeiðfrá
Chelsea
Svo gæti farið að miðju-
maðurinn snjalli Frank
Lampard, sem hefur verið
besti leikmaður Chelsea í
vetur, hverfi frá félaginu í
sumar. Hann hefur verið í
samningaviðræðum við
félagið að undanförnu án
nokkurs árangurs og var
þeim slitið í gær. Lampard
er ekki sáttur við framkomu
forráðamanna félagsins
enda telur hann sig eiga
launahækkun skilið fyrir
frammistöðu sína á þessu
-j-iímabili. Inter Milan hefur
áhuga á kappanum.
Markalaust
í báðum
leikjum
Báðir leikirnir í und-
anúrslitum Evrópu-
keppni félagsliða í
fyrrakvöld enduðu með
markalausu jafntefli.
Newcastle og Marseiile
skildu jöfn á St. James’
Park í Newcastle og
u ekkert mark var skorað
í Spánarslag Villarreal
og Valencia á heima-
velli fyrrnefnda liðsins.
Seinni leikirnir fara
fram eftir tvær vikur.
Desailly í
þriggja leikja
bann
Marcel Desailly, varnar-
maður Chelsea, var í gær
dæmdur í þriggja leikja
bann í meistaradeild Evr-
-s.ópu fyrir að gefa Fernando
Morientes, framherja
Mónakó, olnbogaskot í leik
liðanna á þriðjudag. Aga-
nefnd Knattspyrnusam-
bands Evrópu skoðaði at-
vikið á myndbandi í gær og
komst að þeirri niðurstöðu
að Desailly hefði ekki hagað
y sér eftir laganna bókstaf.
Kraftakarlar
keppa
í dag fer fram
íslandsmótið í krafUyft-
ingum í íþróttahúsi fatl-
aðra í Hátúni. Magnús
Ver Magnússon ætlar að
dusta rykið af lyftinga-
gallanum eftir langa
fjarveru en hápunktur
mótsins er barátta Auð-
uns Jónssonar og Svíans
Jörgen Ljungberg í
þungavigt en þessir
kappar hafa marga hildi
> háð í gegnum tíðina.
Sport DV
David Elleray er einn
þekktasd dómari Breta í
seinni tíð. Hann var um
árabil einn \irtasti. sem
og uindeildasti,
dómarinn í ensku
deildinni en hann varð
að leggja ilautuna á
hilluna eftir síðasta
tímabil vegna aldurs. I
ítarlegu viðtali við DV
rifjar Elleray upp eftir-
miimilegustu at\ikin á
ferlinum, talar um
samskipti sín ogstærstu
stjarnanna íenska
boltanum. Einnig talar
hann um sorglegasta
hJuta ferilsins þegar
hann fékk líflátshótanir
íbunkum sem leiddu til
þess að hann hlaut
lögregluvernd.
Elleray byijaði ungur að dæma,
eða þegar hann var 13 ára. Það var
árið 1968. Hann segir að ástæðan
fyrir því hafi verið einföld.
„Eg gat ekkert f fótbolta,” sagði
Elleray sem ber af sér ákaflega
góðan þokka. Er snyrtilega klæddur
með bindi og allur hinn vinalegasti.
„Aftur á móti hafði ég milda ástríðu
fyrir fótbolta og það nægði mér ekki
að sitja í stúkunni. Ég vildi vera með
og þar sem ég gat ekki spilað
hugsaði ég með mér að það næst-
besta væri að dæma.“
Eileray hefur upplifað ýmislegt á
löngum ferli og blaðamaður stóðst
ekki freistinguna að byrja á því að
spyrja hvaða leikmenn í ensku
deildinnihefði verið erfiðast að eiga
við.
Gazza óútreiknanlegur
„Það voru sterkir leikmenn eins
og Vinnie Jones og John Fashanu.
Lfka þessir skapstóru eins og Ian
Wright og Paul Gascoigne. Strmd-
um voru þeir kátir og stundum voru
þeir reiðir. Maður vissi í raun aldrei
hvar maður hafði þá því þeir áttu
það til að skipta um sícap oft í leik
Stundum braut Gascoigne kannski
af sér og þegar maður talaði rið
hann hló hann En þegar maður
talaði við hann aftur fimm
mínútum síðar var hann kannski
brjálaður. Þannig að maður átti von
á öllu frá honum."
Spjaldaði Vinnie eftir 5 sek.
Vinnie Jones er af flestum talinn
grófasti leikmaðurinn sem hefur
spilað í ensku deildinni. Kappinn sá
gekk reyndar svo langt að gefa út
myndbandsspólu og bók um
hvemig ætti að brjóta illa á sóknar-
mönnum án þess að dómarinn tæki
eftir. Elleray segir að það hafi alltaf
þurft að fylgjast vel með honum.
„Það mátti aldrei líta af honum.
Ég gaf honum
það er oft mikið vit í því sem hann
segir. Ég gaf honum rauða spjaldið
Qórum sinnum þannig að blöðin
höfðu alltaf mikinn áhuga á okkar
„einvfgjum” þegar ég dæmdi hjá
United. Hann var harður leikmaður
og ég gaf honum eiginlega bara
spjöld fyrir brot en ekki kjaftbrúk,"
sagði Elleray en er hann sammála
þeim fjölmörgu sem segja að
tækling Keanes á Haaland sé sú
ljótasta sem sést hefur á knatt-
spymuvellinum.
Fallegt bréf frá Keane
„Ég mun gefa út sjálfsævisögu
mína í ágúst á þessu ári og í lok
bókarinnar er lisd yfir Ijótustu
og kvörtuðu aldrei. Svo þegar þeim
fannst ég dæma vel gengu þeir upp
að mér og höfðu orð á því að þetta
hefði verið góður dómur,“ sagði
Elleray en honum hefur lika gengið
mjög vel í samskiptum við margar
af helstu stjömum boltans í dag og
til að mynda hefur hann aldrei gefið
Patrick Vieira, fyrirliða Arsenal, gult
spjald.
Arsenal ekki erfiðir
„Mér gekk mjög vel með Vieira
og ég held að það sem gerist sé að
sumum dómurum gengur mjög vel
með ákveðna leikmenn. Ég átti
aldrei í vandræðum til að mynda
með Vieira, Ryan Giggs og David
Beckham.”
einu sinni gult
spjaid eftir „EiÖw Smári á þoð til flð farfl i fýlu. Hann
fimm sek-
úndur f íeik þrífst ó velgengni og honum líkar þat illa
SkTvar !gegn þegar hlutirnir eru ekki að ganga upp hjá
Leikmenn
Arsenal hafa
verið duglegir
við að safna
spjöldum frá
því Arsene
Man. City og
Peter Reid var
honum á meðan hinir íslensku leikmennirnir
Wenger tók við
liðinu. Þrátt
spilandi stjóri
hjá City. Fyrir
leikinn sögðu
blöðin frá því
að Reid væri
slæmur í
eru vanir að halda bara áfram í stað þess að
vera kvartandi og kveinandi. Eiður á það til
að vera vælukjói
fyrir það segir
Elleray að það
sé frekar auð-
velt að dæma
hjá liðinu.
„Mér fannst
hnénu og um
leið og leikurinn byrjaði hjólaði
Vmnie í hnéð á Reid. Sá drengur
dansaði alltaf á línunni milli þess að
vera harður í hom að taka og að
vera grófur."
Viðskipti Ellerays og Roys
Keane, fyrirliða Man. Utd, em
víðfræg. Elleray sýndi Keane fjórum
sinnum rauða spjaldið á ferlinum
og þar er með talið rauða spjaldið
sem Keane fékk fyrir að ganga frá
Alf-Inge Haaland sem er eitt af gróf-
ustu brotum sem sést hafa á knatt-
spynuvellinum í seinni tíð.
Keane er ekki svo slæmur
Keane hefur margoft sést í
hrókasamræðum við Elleray á vell-
inum og blaðamanni lék forvitni á
að vita hvort eitthvað vit væri í því
sem hann væri að segja eða hvort
hann væri einfaldlega alltaf að rífa
kjaft.
„Hann er ekki eins slæmur og
margir halda. Hann er oft ekki
sammála því sem rnaöur dæmir en
hann er ekki dónalegur. Þannig að
brotin f þeim leilqum sem ég hef
dæmt. Sú tækling er á topp þrjú hjá
mér en ég ætla ekki að segja þér í
hvaða sæti hún er,“ sagði Elleray en
hann á ágætis samskipti við Keane
utan vallar. „Okkar samband er gott
en hann skrifaði mér bréf þegar ég
hætti að dæma og það bréf er birt á
baksíðunni á bókinni minni. Hann
byrjar reyndar bréfið á því að segja
hvað hann sé feginn því að ég sé
hættur að dæma því nú þurfi hann
ekki lengur að hafa áhyggjur af því
aö fá rauð spjöld. En þetta er bréf
sem mér þyldr vænt um og það
sýnir þá virðingu sem við höfum
hvor fýrir öðrum."
Zola og Mabbutt frábærir
Allir leikmenn eru ekki eins
erfiðir og Gazza, Vinnie og Keane.
Elleray er fljótur að nefna þá sem
hafa hagað sér best á velÚnum í
gegnum tíðina.
„Gianfranco Zola og Gary
Mabbutt voru tveir af þeim bestu.
Þeir leyfðu manni að dæma í friði
aldrei erfitt að
dæma hjá þeim og aglnn hefúr
bamað mikið. Það er mun erfiðara
að dæma hjá liðunum sem em við
botninn því þau em alltaf að berjast
fyrir lífi sínu. Svo hefur mér líka
ailtaf fundist erfitt að dæma hjá
Leeds. Auðveldusm liðin að dæma
hjá em þó tvímælalaust Newcastle
og Liverpool."
Sir Alex umturnast
Það gustar ávallt um fram-
kvæmdastjóra stóm liðanna og
Elleray segir þá misjafna karaktera.
„Mér kemur ákaflega vel saman
við Sir Alex Ferguson utan fótbolt-
ans," segir Elleray og hlær dátt. „Við
hittumst oft utan vallar og þá er
hann hress. Kallinn er lflca venju-
lega mjög almennilegur fyrir leik en
þegar leikurinn byrjar þá er hann
eins og rnaður sem sest við stýrið á
hraðskreiðum bfl og verður alveg
vitlaus. Wenger er svipaður. Mjög
almennilegur fyrir og eftir leiki en
er mjög erfiður meðan á Ieik stend -
ur. öskrar mikið og verður oft mjög
Valskonur eru komnar í úrslitaeinvígi íslandsmótsins í handbolta
Langþráð takmark í húsi hjá
Kvennalið Vals í handbolta náði langþráðu takmarki í fyrrakvöld
þegar liðið slð út Stjörnuna í undanúrslitum RE/MAX-deildar
kvenna. Valur vann báða leikina, þann fyrri með einu marki á
heimavelli og þann seinni eftir framlengingu í Garðabæ.
Hlíðarendastelpurnar eru þar með komnar í úrslit í fyrsta sinn í
sögu úrslitakeppni kvenna.
VALUR í ÚRSLITAKEPPNI
Valskonur hafa verið með í öllum
úrslitakeppnum nema einni.
Gengi Vals í úrslitakeppninni:
1992 8 liða úrslit
1993* Undanúrslit
1994 8 liða úrslit
1995 Komst ekki í úrslitakeppni
1996 8 liða úrslit
1997 8 liða úrslit
1998 Undanúrslit
1999 Undanúrslit
2000* 8 liða úrslit
2001 8 liða úrslit
2002 8 liða úrslit
2003 Undanúrslit
2004 Komnar í úrslitaeinvígið
Samantekt:
Fjöldi úrslitakeppna 12
I úrslitaeinvígið 1
I undanúrslit 4
f 8 liða úrslit 7
* Valur varð bikarmeistari bæði
þessi ár, 1993 og 2000.
Valsliðið var nú í fimmta sinn í
undanúrslitum íslandsmóts kvenna
og hafði fyrir einvígið gegn Stjörn-
unni aðeins unnið einn af m'u leikj-
um sínum þegar komið var fram í
undanúrslit íslandsmótsins. Það má
segja að Valsliðið hafi komið fram
hefndum gegn Stjörnunni sem hafi
þrisvar sinnum slegið liðið út þegar
svo stutt var í íslandsmeistara-
bikarinn. Valsliðið mætir annað
hvort ÍBV eða FH í úrslitunum en
það einvígi hefst ekki fyrr en eftir
helgi eða á þriðjudaginn kemur.
Sigurlaug leiddi liðið
Fyrirliðinn Sigurlaug Rúnars-
dóttir hefur verið með Valsliðinu í
mörg ár og það var hún sem leiddi
liðið í báðum leikjum gegn
Stjörnunni augljóslega harðákveðin
að koma Val loksins yfir þennan múr
sem undanúrslitin höfðu verið í svo
langan tíma. í fyrri leiknum kom
Sigurlaug sterk inn af bekknum og
skoraði sjö mörk úr aðeins m'u skot-
um og í þeim seinni stjórnaði hún
leik liðsins af miklum myndarskap
og átti alls átta stoðsendingar auk
þeirra þriggja marka sem hún
skoraði. Sigurlaug fékk lflca góða
hjálp. Gerður Beta Jóhannsdóttir
skoraði m'u stórglæsileg mörk úr
langskotum í leikjunum tveimur og
baráttujaxlinn Hafrún Kfistjánsdótt-
ir var ekki svo auðsigruð í vörn sem
sókn en Hafrún skoraði meðal ann-
ars þrjú af sex mörkum sínum í
öðrum leiknum í framlengingu.