Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2004, Page 37
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004 37 DV Sport örvæntingarfulltir. Bobby Rob- son er líka þægilegur sem og Gerard Houllier. Þeir tveir eru örugglega þægOegastir í umgengi af öllum stjórunum," sagði Elleray en honum finnst sérstak- lega sómi vera að því hvemig Houllier hagar sér. „Houllier kemur alltaf í klef- ann til mín eftir leiki og þakkar fyrir sig. Hann segir mér líka hvon hann sé ánægöur eða óánægður. Hann er samt alltaf rólegur og kurteis. Ferguson er ekki vanur að mæta eftir leiki en ég held hann hafi komið tvisvar þegar hann var sérstaklega ánægður. Aftur á móti ef maður veit að hann er reiður þá bið ég verðina um að sleppa því að hleypa honum inn,“ sagði Eileray sem hafði augljóslega gaman af samskiptum sínum við stjórana. Eiður fer stundum í fýfu Elleray hefur margoft dæmt hjá íslenskum leikmönnum og hann ber þeim almennt vel söguna. „Ég átti sérstaidega gott sam- band við Guðna Bergsson og hann var afitaf mjög þægílegur. Eiður Smári á það til að faraí fyiu. Hann þrífst á velgengni og hon- um líkar það illa þegar hlutímir em ekki að ganga upp hjá honum á meðan hinir íslensku leikmenn- imir em vanir að halda bara áfram í stað þess að vera kvart- andi og kveinandi. Eiður á það til að vera vælukjói." í dulargervi á vellinum Sorglegasti tími ferilsins hjá Elleray var tvimælalaust árið 1999 þegar hann fékk fjölda dauða- hótana frá stuðningsmönnum Man. Utd. | „Ég fékk margar líflátshótanir vegna atvika sem gerðust í leikjum félagsins. Fyrst var það undanúrslitaleikur gegn Arsenal þar sem ég dæmdi af mark í fyrri leiknum. Svo sendi ég Denis Irwin af velli í leik gegn Liverpool og stuðningsmennimir héldu því fram að það myndi kosta þá titilinn," sagði Elleray alvarlegur á svip og mátti sjá á honum að hann fær enn hroll er hann k hugsar til þessa tíma. M Hrifinn af Houiiier ödidas í fyrsta sinn í sögunni: kvennaliði Vals Besti maður Valsliðsins í vetur, markvörðurinn Berglind fris Hans- dóttir stóð einnig vaktina vel og varði 37 skot í leikjunum tveimur. Berglind er einnig lykilmaður í hraðaupphlaupum Valsliðsins enda fljót að koma boltanum af stað upp völlinn og átti meðal annars þrjár stoðsendingar sjálf í þessum tveim- ur leikjum. 17 hraðaupphlaup Valsliðið var óhrætt að keyra upp hraðann í leikjunum gegn Stjörn- unni og 17 hraðaupphlaupsmörk segja sína sögu. Liðið hefur enn mikla breidd þrátt fyrir að Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari hafi þegar þurft að horfa á eftir þremur landsliðsmönnum, Brynju Steinsen og Hafdísi Hinriksdóttur í barns- eignarfrí og Drífu Skúladóttur í meiðsli. Liðið getur því haldið uppi mikill keyrslu allan leikinn sem reyndist ungu liði Stjörnunnar of erfiður biti að kyngja að þessu sinni. 21 frá síðasta meistaratitli Nú er að sjá hvort Valsliðið geti endað aðra langa bið en Valur varð síðast fslandsmeistari í kvennaflokki árið 1983 eða fyrir 21 ári síðan. Aðeins eitt félag hefur unnið fleiri íslandsmeistaratitla í íslenskum kvennahandbolta en 11 af 12 útlum Hlíðarendakvenna komu í hús á ámnum 1962 til 1975. ooj@dv.is Sterkur fyrirliði Sigurlaug Rúnarsdóttir fór fyrir sínu liði i undanúrslita- einvíginu gegn Stjörnunni og var með 10 mörkog 10 stoösendingar í leikjunum tveimur. DV-mynd Vilhelm FLESTIR TITLAR Fram hefur oftast orðið (slands- meistari kvenna eða alls 19 sinnum. Valur sem hefur ekki unnið í 21 ár kemur næst með 12 meistaratitla. Þróttur, KR, Ármann og FH hafa þó öll þurft að bíða lengur. Flestir Islandsmeistaratitlar í meistaraflokki kvenna: Fram 19 (Síðast 1990) Valur 12(1983) Ármann 12(1963) Haukar 6 (2002) Stjarnan 4 (1999) FH 3(1982) Víkingur 3(1994) KR 2(1959) IBV 2 (2003) Þróttur 1 (1957) Flestir titlar eftir úrslitakeppni: Haukar 4 Stjarnan 3 Vikingur IBV 2 ■ í. ÚRSLITALIÐ SÖGUNNAR Valur verður áttunda kvennaliðið til að spila til úrslita um (slandsmeist- aratitilinn. Fjögur af þeim sjö liðum sem hafa komist í lokaúrslitin hafa náð að verða Islandsmeistarar. Þetta er (fyrsta sinn í níu ár sem Reykjavík* á fulltrúa í úrslitaeinvígi kvenna í handbolta eða síðan að Fram komst þangað 1995. Lið sem hafa oftast komist í úrslit (slandsmóts kvenna: Stjarnan 9 (3 meistari) Haukar 6(4) Víkingur 3 (3) (BV 3(2) Fram , • v'. 1(0) FH 1 (0) Grótta/KR 1 (0) Valur 1 (-) *Grótta/KR komst I úrslitáeinvígið vorið 2000 en telst til Seltjarnar- ness þar sem þessi sameinuðu lið hafa aðsetur þar. D V mynd Pjetur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.